Fréttatíminn - 22.04.2016, Blaðsíða 39
Allir geta ræktað
grænmeti
Í Garðheimum færðu allt sem þú þarft fyrir
bæði grænmetis- og kryddjurtarækt
Ólöf Ágústa
Erlingsdóttir,
garðyrkju-
fræðingur hjá
Garðheimum.
Unnið í samstarfi við Garðheima
„Þetta er yfirleitt ekkert mál. Þú
þarft rétta sáðmold, bakka sem
heldur vatni eða góða potta og passa
vel upp á vökvunina,“ segir Ólöf
Ágústa Erlingsdóttir, garðyrkjufræð-
ingur hjá Garðheimum, en nú fer í
hönd sá tími sem hvað best er að
hefja forræktun grænmetis. Með for-
ræktun er uppskeru grænmetis flýtt
þar sem sumarið á Íslandi er stutt.
Ólöf segir enga þörf á sérstakri
aðstöðu til þess að forrækta
grænmeti. „Þú þarft að byrja inni.
Fræjunum er sáð í rétta mold og
svo er þessu komið fyrir úti í glugga.
Gott er þó að passa upp á að setja
bakkana ekki í suðurglugga, þá geta
plönturnar soðnað ef það koma sól-
ríkir dagar.“
Í Garðheimum færðu allt sem þú
þarft til þess að hefjast handa við
bæði grænmetis- og kryddjurtaækt.
Þar má einnig kaupa forræktaðar
plöntur.
Þegar mesta hættan á nætur-
frosti er liðin hjá eru grænmetis-
plönturnar færðar út í garð. „Plönt-
urnar má flytja út í lok maí, byrjun
júní. Þá er hægt að setja þær út í
beð, í potta eða hvernig sem þú
vilt hafa það. Eins mæli ég með að
notaður sé gróðurdúkur til þess að
hlífa plöntunum í byrjun.“
Ólöf segir það á allra færi að
rækta grænmeti og engin þörf sé á
grænum fingrum. „Mitt helsta ráð
til byrjenda er að hefjast ekki handa
við að reyna að rækta allar sortir.
Gott er að byrja á til dæmis tveimur
tegundum. Grænkál og klettasalat
hafa verið mjög vinsælar tegundir
hjá okkur.“
Í Garðheimum færðu allt
fyrir grænmetis- og kryddjurta-
ræktun. Einnig er hægt að kaupa
forræktaðar plöntur.
Kynningar | Garðar
6 ódýr og
góð ráð fyrir
garðyrkjuna
Það má nýta ýmislegt úr
eldhúsinu í garðvinnuna
1Kaffikorgur eitthvað sem fer beinustu leið í ruslið á mörgum
heimilum en í stað þess að fleygja
korginum má nota hann sem áburð.
Kaffikorgur er mjög næringarríkur og
hefur góð áhrif á vöxt gróðurs. Eins
hentar hann vel í moldina í matjurta-
garðinum af því sniglar forðast hann
yfirleitt.
2Ef þú vilt halda köttum frá beð-unum þínum skaltu dreifa appels-
ínu- og sítrónuberki í beðin. Að setja
kaffikorg í kringum plöntur getur
einnig gert sama gagn.
3Blandaðu saman lítra af ediki, lúku af salti og einni teskeið af
uppþvottalegi og sprautaðu á illgresi
sem þú vilt losna við hratt og örugg-
lega.
4Þurrkaðu eggjaskurn, brjóttu nið-ur og dreifðu í beðin. Eggjaskurn
er rík af kalsíum og hefur góð áhrif á
vöxt plantna. Eins fælir skurnin í burt
óværu.
5Notaðu salt eða matarsóda á illgresið í stéttinni. Hreinsaðu
illgresið og helltu svo salti eða
matarsóda yfir. Þetta er talsvert um-
hverfisvænna en að láta eitra fyrir
óvininum.
6Ef þú þarft að losna við snigla úr beðinu skaltu grafa þar lítið ílát
og hella í það bjór. Sniglarnir skríða
ofan í ílátið og drukkna.
Eggjaskurn fælir burt óværu
á borð við snigla.
Salt virkar
vel á illgresi.
Kaffikorgur er næringarríkur
og því góður áburður.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
–
1
6–
12
15
Þú finnur gersemar
í Rauðakross-
búðunum
og styður í leiðinni við
hjálpar- og mannúðarstarf
Tilboð þér að kostnaðarlausu
Uppl. í síma: 820 8888 eða markmid@markmid-ehf.is
ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD
Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir · Málningavinna · Múrvinna
Flísalagnir · Hellulagnir · Jarðvinna · Lóðavinna
Helgarblað 8.
apríl–10. apríl
2016 • 14. tölub
lað 7. árgangur
www.frettatim
inn.is
ritstjorn@fretta
timinn.is
auglysingar@fre
ttatiminn.is
Hemúllinn
Fjölskyldufaðir
í Breiðholti −
pönkari á Austurv
elli
Mannlíf 62
Mynd | Hari
Jóhannes Kr. Kr
istjánsson 28
Panama-skjölin
Viðhald húsa
FRÉTTATÍMIN
N
Helgin 8.–10. ap
ríl 2016
www.frettatimi
nn.is
Við getum tekið
sem dæmi sólpa
lla
þar sem algenga
sta
aðferðin er að g
rafa
holur og steypa
hólka. Með þess
um
skrúfum er ferlið
mun einfaldara,
öruggara og
kostnaðarminna
. 17
Dýrleif Arna Guðm
undsdóttir,
verkfræðingur hjá
Áltaki.
• Steinsteypa
• Mynsturstey
pa
• Graníthellur
• Viðhaldsefni
• Stoðveggjake
rfi
• Múrkerfi
• Einingar
• Gólflausnir
• Garðlausnir
Fjárfesting sem
steinliggur
20
YFIR
TEGUNDIR AF HELLUM
Hafðu samband í s
íma og láttu
sérfræðinga okkar
aðstoða þig
við að finna réttu l
ausnina.
4 400 400
4400 600
4 400 630
4 400 573
Hringhellu 2
221 Hafnarfjörðu
rHrísmýri 8
800 SelfossSmiðjuvegi
870 Vík
Malarhöfða 10
110 Reykjavík
Berghólabraut 9
230 Reykjanesbæ
r
Sími 4 400 400
www.steypustod
in.is
Húsið var herseti
ð
af köngulóm
Auður Ottesen o
g eiginmaður he
nnar keyptu sér
hús á Selfossi
eftir hrun. Þau þ
urftu að vinna b
ug á myglusvepp
i og heilum
her af köngulóm
en eru ánægð í e
ndurbættu húsi
í dag. Auk
hússins hefur ga
rðurinn fengið a
ndlitslyftingu og
nú eru þau
að taka bílskúrin
n í gegn. 8
Mynd | Páll Jökull
Pétursson
Sérblað
Maðurinn sem fe
lldi
forsætisráðherr
a
Sven Bergman
Illnauðsynleg
aðferð í viðtalinu
Sænski blaðama
ðurinn 8
Ris og fall
Sigmundar
Upp eins og rake
tta,
niður eins og pri
k
Spilltasta þjóðin
10
Bless 18
332 ráðherrar í V
estur-Evrópu
4 í skattaskjóli þa
r af 3 íslenskir
KRINGLUNNI IST
ORE.IS
Sérverslun með A
pple vörur
MacBook Air 13"
Þunn og létt með rafh
löðu
sem dugar daginn
Frá 199.990 kr.
MacBook Pro Re
tina 13"
Alvöru hraði í nettri o
g léttri hönnun
Ótrúleg skjáskerpa
Frá 247.990 kr.
Mac skólabækur
nar
fást í iStore Kring
lunni
10 heppnir sem versla
Apple tæki frá
1. mars til 15. maí vin
na miða á Justin Bieb
er.
www.sagamedic
a.is
SagaPro
Minna mál me
|39FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016