Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 22.04.2016, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 22.04.2016, Blaðsíða 44
Unnið í samstarfi við Heilsu ehf Digestive Enzyme Complex eru jurtahylki úr bætiefnalínu Terr- anova. Um er að ræða blöndu jurta og ensíma sem örva niðurbrot fæðu í meltingarveginum. Það er orðið nokkuð algengt að meltingin ráði illa við þetta verkefni og þurfi á hjálp að halda. Einkenni þess að melting þín þurfi á hjálp á að halda geta verið upp- þemba á magasvæðinu, þreyta, kuldi og sykur- löngun eftir máltíðir. Jurtirnar í Digestive Enzyme Complex eru sérvaldar til þess að vinna saman og eru þær frostþurrkaðar, sem gerir gæfumun- inn þegar kemur að virkni og gagnsemi. Blandan gagnast öllum, óháð aldri, ástandi og heilsu. • Stuðlar að betri nýtingu fæðunnar • Vinnur gegn uppþembu og þreytu • Inniheldur engin auka- og íblöndurnarefni • Laust við fylliefni, bindiefni og önnur aukaefni • Hentar grænmetis- og jurtaætum Frá Terranova er einnig hægt að fá Probiotic Complex sem eru meltingar- gerlar sem hafa ótal heilsubætandi áhrif og halda sveppa- sýkingum fjarri. Life Drink frá Terr- anova er einnig vinsælt bætiefni sem stuðlar að góðri meltingu og heilbrigði. Útsölustaðir Terranova bæti- efna: Heilsuhúsið, Lyfja, Fjarðarkaup (Fræið), Gló Fáka- feni, Blómaval og Nettó. TERRANOVA ER BESTI VALKOSTURINN Arnór Sveinn, fyrirliði Breiða- bliks í knattspyrnu, mælir með Terranova bætiefnum. „Vörurnar frá Terra Nova passa saman við mína hugmynda- fræði um heilsusamlegt líferni. Vísindi og náttúra mætast þar sem næringarefnum er blandað saman í réttum hlutföllum fyrir hámarks upptöku. Vörurnar eru einnig lausar við öll aukaefni sem gerir Terranova besta val- kostinn.“ Hágæða bætiefni sem veita hámarks virkni fyrir hámarks árangur Jurtahylki frá Terranova sem stuðla að bættri meltingu og heilbrigði Digestive Enzyme Complex eru jurta- hylki úr bætiefna- línu Terranova. Bættu selleríi við morgun- þeytinginn eða útbúðu sellerísafa Sellerí er bæði vítamín- og stein- efnaríkt og þess vegna stundum nefnt ofurgrænmeti. Sellerí inni- heldur A, C og K-vítamín og fólin- sýru, svo eitthvað sé nefnt. Sellerí hefur meðal annars þvag- losandi áhrif og hjálpar til við að losa líkamann við eiturefni. Eins getur sellerí reynst vel í baráttunni við hægðatregðu en sellerí hefur mjög góð áhrif á meltinguna. Sellerí hefur bólgueyðandi áhrif, inniheldur bæði magnesíum og járn og er sagt hafa góð áhrif á blóðleysi. Sellerí hjálpar til við að hreinsa blóðrásina og stuðlar að fal- legri húð. Það er vel þess virði að bæta sell- eríi við morgunþeytinginn eða út- búa safa sem inniheldur sellerí. Fyrsta skrefið að drekka meira vatn Sellerí hjálpar til við að losa líkamann við eiturefni Hreinsandi selleríþeytingur ¼ gúrka handfylli spínat ½ lárpera 1 stilkur sellerí myntulauf (af tveimur stilkum) 1 kíwí 1 bolli vatn ½ grænt epli safi úr hálfri sítrónu –allt sett í blandara. Hreinsandi sellerísafi 3 stilkar sellerí 3 græn epli 5 cm bútur af engifer –allt sett í safapressu Sellerí er stundum nefnt ofurgrænmeti. Hreinsandi selleríþeytingur er góð leið til þess að byrja daginn. Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, næringaþerapisti og rithöfundur. Þorbjörg Hafsteinsdóttir segir það ekki þurfa að vera flókið að hreinsa líkamann Guðrún Veiga Guðmundsdóttir gudrunveiga@frettatiminn.is Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrun- arfræðingur, næringaþerapisti og rithöfundur, segir það ekki þurfa að vera flókið ferli að hreinsa líkam- ann eftir veturinn. „Mitt fyrsta og besta ráð er að drekka meira vatn. Ég er sífellt að reka mig á það að fólk drekkur alltof lítið af vökva,“ segir Þorbjörg og bendir á að það eitt að auka vatnsdrykkju geti gert gæfu- muninn. „Ég mæli með því að prófa að drekka þrjá lítra af vatni á dag í tvær vikur. Það getur breytt alveg ótrúlega miklu. Þetta er hreinsun sem kostar engan pening og mun skila sér í betri húð, aukinni orku, vellíðan og værari svefni. Að tveim- ur vikum liðnum mæli ég með því að halda sig við að drekka tvo lítra af vatni á dag.“ Þorbjörg segir það hafa góð áhrif á líkamann að huga að andardrætt- inum. „Að huga meðvitað að and- ardrættinum hefur mikið að segja. Prófaðu að draga andann djúpt 10 sinnum á dag í tvær vikur. Leggðu höndina á magann, teldu upp að fjórum við innöndun og svo aftur upp að fjórum við útöndun. Þetta er líka hreinsun, með því að huga að andardrætti komum við af stað orkuflæði, fáum meira súrefni og hreinsum lungun.“ Gott er að skora á sjálfan sig og sleppa sykri ef ýta á undir hreinsun líkamans. „Að sneiða hjá sykri er mikil áskorun fyrir suma en það er vel þess virði að sleppa sætindum og gosdrykkjum í að minnsta kosti heila viku,“ segir Þorbjörg. Að lokum mælir Þorbjörg með að borða meira grænt. „Það er afskap- lega gott að drekka til dæmis einn grænan djús á dag. Slíka drykki má kaupa víða eða bara útbúa sjálfur og þeir eru fullir af næringu og andoxunarefnum. Ég mæli með drykkjum sem innihalda sellerís- tikla, spínat, græn epli og gúrku, svo eitthvað sé nefnt.“ Helgarblað 8. apríl–10. apríl 2016 • 14. tölub lað 7. árgangur www.frettatim inn.is ritstjorn@fretta timinn.is auglysingar@fre ttatiminn.is Hemúllinn Fjölskyldufaðir í Breiðholti − pönkari á Austurv elli Mannlíf 62 Mynd | Hari Jóhannes Kr. Kr istjánsson 28 Panama-skjölin Viðhald húsa FRÉTTATÍMIN N Helgin 8.–10. ap ríl 2016 www.frettatimi nn.is Við getum tekið sem dæmi sólpa lla þar sem algenga sta aðferðin er að g rafa holur og steypa hólka. Með þess um skrúfum er ferlið mun einfaldara, öruggara og kostnaðarminna . 17 Dýrleif Arna Guðm undsdóttir, verkfræðingur hjá Áltaki. • Steinsteypa • Mynsturstey pa • Graníthellur • Viðhaldsefni • Stoðveggjake rfi • Múrkerfi • Einingar • Gólflausnir • Garðlausnir Fjárfesting sem steinliggur 20 YFIR TEGUNDIR AF HELLUM Hafðu samband í s íma og láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu l ausnina. 4 400 400 4400 600 4 400 630 4 400 573 Hringhellu 2 221 Hafnarfjörðu rHrísmýri 8 800 SelfossSmiðjuvegi 870 Vík Malarhöfða 10 110 Reykjavík Berghólabraut 9 230 Reykjanesbæ r Sími 4 400 400 www.steypustod in.is Húsið var herseti ð af köngulóm Auður Ottesen o g eiginmaður he nnar keyptu sér hús á Selfossi eftir hrun. Þau þ urftu að vinna b ug á myglusvepp i og heilum her af köngulóm en eru ánægð í e ndurbættu húsi í dag. Auk hússins hefur ga rðurinn fengið a ndlitslyftingu og nú eru þau að taka bílskúrin n í gegn. 8 Mynd | Páll Jökull Pétursson Sérblað Maðurinn sem fe lldi forsætisráðherr a Sven Bergman Illnauðsynleg aðferð í viðtalinu Sænski blaðama ðurinn 8 Ris og fall Sigmundar Upp eins og rake tta, niður eins og pri k Spilltasta þjóðin 10 Bless 18 332 ráðherrar í V estur-Evrópu 4 í skattaskjóli þa r af 3 íslenskir KRINGLUNNI IST ORE.IS Sérverslun með A pple vörur MacBook Air 13" Þunn og létt með rafh löðu sem dugar daginn Frá 199.990 kr. MacBook Pro Re tina 13" Alvöru hraði í nettri o g léttri hönnun Ótrúleg skjáskerpa Frá 247.990 kr. Mac skólabækur nar fást í iStore Kring lunni 10 heppnir sem versla Apple tæki frá 1. mars til 15. maí vin na miða á Justin Bieb er. www.sagamedic a.is SagaPro Minna mál me 44 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016 Kynningar | Heilsutíminn AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.