SÍBS blaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 17

SÍBS blaðið - 01.09.2000, Blaðsíða 17
viðvarandi slæman og slæman astma. Með þessa skiptingu í huga er auðveldara að ákvarða fyrstu meðferð sjúklingsins (mynd 2). Mikilvægt er að hafa i huga að sjúkdómurinn getur breyst, jafnvel frá einum degi til annars, og því getur meðferð sjúklingsins breyst upp og niður eftir þessum tröppugangi. ■ð» ,0% Innúóastcri (auka skammt) Innúða- (auka skammt) langvirkandi berkjuvíkkandi Berkjuvíkk- andilyf steri og berkju- víkkandi lyf langvirkandi bcrkjuvíkkandi lyf eóa lyfog leukotrín hamlari og theofílin leukotrín hamlari jafnvel prednisolon Mynd 2. Meðferð á astma eftir þrepum. Lyf eru aukin eða minnkuð eftir því hversu mikil einkenni sjúklingur hefur og eftir blástursmælingum. Aðrir þættir sem hafa áhrif á astma Ef sjúklingur svarar ekki meðferð, er hugsanlegt að sjúkdómsgreinigin sé röng. Þó geta aðrir þættir komið til. Sjúkdómar í vélinda og magaopi t.d. vélindabakflæöi og brjóstsviði geta magnað astma einkenni og BYKO Pharmaco Hörgatúni 2, 210 Garðabær Pósthólf 200, 212 Garðabær Sími 565 8111, Telefax 565 6485 VÁTRYGGirVGAFÉLAG ÍSLANDS HF - þar sem tryggingar snúast um fólk bólgu í öndunarvegi. Þessi vandamál geta tafið bata og eru oft erfið í greiningu þar sem sjúklingur hefur jafnvel lítil eða engin einkenni frá meltingarfærum. Þrálát sýking í afholum nefs (sinusum) eða ofnæmiskvef er algeng hjá astmasjúklingum. Sé ekki tekið á þessu, næst ekki tilskilinn árangur með notkun astmaiyfjanna. Hvað ber framtíðin í skauti sér? Innan skamms er meðferð sem beinist gegn ofnæmismótefninu (IgE) væntanleg. Þetta lyf er einstofna mótefni sem hindrar bindingu IgE viö ofnæmisfrumuna (mast frumu). Meðferðin kemur sjúklingum með astma og ofnæmi til góða. Lokaorð Hér að framan hefur verið reynt að gera grein fyrir nýjustu viðhorfum í meingerð og meðferð á astma. Rannsóknir síðustu ára hafa leitt okkur fram veginn en enn er þó margt óútskýrt. Framundan er þó spennandi tími og verður fróðlegt að sjá hve vel kenningar nútímans fá staðist tímans tönn. Dtivíð Inger Ólnfur Utfararstj. Umsjón Utfnrarstj. LIKKISTUVINNUSTOFA EYVINDAR ÁRNASONAR 1899 OSWALDS SÍMI 5513485 ÞJÓNUSTA AI.I.AN SÓLARHRINGINN AÐALSTRÆTI 4B • 101 REYKJAVIK 17

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.