Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 14.05.2016, Page 45

Fréttatíminn - 14.05.2016, Page 45
Við mælum með Amino 100% Strákarnir finna fyrir aukinni orku „Við strákarnir í meistaraflokki Fylkis í knattspyrnu fengum tækifæri til að prófa nýja íslenska vöru sem við höfum tröllatrú á, Amino 100% fiskpróteinin frá Iceprotein. Strákarnir finna fyrir aukinni orku og sé ég mjög góðan árangur hjá þeim á æfingum. Og nú þegar keppnistímabilið er að hefjast þá veitir okkur ekki af aukinni orku og úthaldi! Við mælum 100% með Amino 100% fiskpróteinum.“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Þrjár nýjar vörur úr 100% hreinu fiskpróteini Amino Liðir, Amino Létt og Amino 100% eru 3 nýjar vörur úr fiskpróteini sem er þróað og unnið hjá Iceprotein, ís- lensku sprotafyrir- tæki á Sauðárkróki. Rannsóknir hafa sýnt að amínósýrur í peptíðum nýtast líkamanum betur en fríar amínósýr- ur. Fiskpróteinið er 100% hreint, rekjan- leiki hvar fiskurinn er veiddur og allt hráefnið er unnið á Íslandi af íslensku sprotafyrirtæki. Active Liver virkar fyrir mig Fita er ekki bara bundin við maga, rass og læri. Hún getur einnig sest innan í líffærin, þar á meðal lifrina Kynning í samstarfi við Icecare Jóna Hjálmarsdóttir hef-ur notað Active Liver í nokkra mánuði með góð-um árangri. „Ég ákvað að prófa Active Liver eftir að ég sá að það er úr náttúrulegum efnum og ég hef fulla trú á að náttúru- efnin í vörunni stuðli að eðlilegri lifrarstarfsemi. Ég er sjúkraliði að mennt og er meðvituð um líkams- starfsemina og veit að fita getur safnast á lifrina, þess vegna vildi ég prófa.“ Fékk fljótlega aukna orku Hún segist hafa fundið fljótt mun á sér. „Ég fékk fljótlega aukna orku og mér finnst auðveldara að halda mér í réttri þyngd, enda inniheldur Active Liver kólín sem stuðlar að eðlilegum fituefna- skiptum. Ég er í vinnu þar sem ég þarf að vera mikið á ferðinni, ég er í góðu formi og hef trú á að Active Liver virki fyrir mig. Einnig finn ég mikinn mun á húðinni á mér, hún ljómar meira og er mýkri. Ég er mjög ánægð með árangur- inn og mæli með Active Liver fyrir fólk sem hugs- ar um að halda meltingunni góðri,“ segir Jóna. Starfsemi lifrarinnar hefur mik- ið að segja um líkamlegt heil- brigði og hefur lifrin mikla þýð- ingu fyrir efnaskiptin. Það geta verið margar ástæður fyrir því að fita safnast upp í lifrinni. Það get- ur verið vegna áfengisneyslu en það getur einnig verið vandamál hjá fólki í yfirþyngd. Þreyta og þróttleysi geta verið merki um að mikið álag sé á lifrinni. Nýtur þú lífsins of mikið? Þegar lífinu er lifað til fulls er auðvelt að finna fyrir því og það sést á fólki. Dagsdaglega leiðir fólk almennt ekki hugann að lifrinni. Hún gegnir þó mikil- vægu hlutverki varðandi efna- skipti og niðurbrot á fitu. Of mikið af kolvetnum, of mikið áfengi og feitur matur valda of miklu álagi á starfsemi lifrarinnar og gallsins. „Matur sem neytt er nú á dögum inniheldur meira af kolvetnum en matur sem forfeður okkar neyttu. Við erum ekki vön þeim. Of stór skammtur af kolvetnum miðað við prótein ger- ir lifrinni erfitt að viðhalda eðlileg- um efnaskiptum og niðurbroti á fitu. Sem betur fer eru það ekki einungis prótein sem geta örvað lifrarstarfsemina,“ útskýrir Ólöf Rún Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri hjá IceCare. Leyndarmálið um Active Liver Active Liver inniheldur náttúru- legu jurtirnar túrmerik og svartan pipar. Einnig ætiþistil og mjólk- urþistil sem er þekktir fyrir að stuðla að eðlilegri starfsemi lifrarinnar og gallsins. Einnig inniheldur Active Liver kólín sem stuðlar að eðlilegum fitefnaskipt- um, viðheldur eðlilegri starfsemi lifrarinnar og stuðlar að eðlileg- um efnaskiptum að því er varðar amínosýruna hómósystein. Ég hef átt mjög erfitt með að létta mig, alveg sama hvað ég hef reynt,“ segir Guðrún Lilja Hermanns- dóttir sem hefur ákaflega góða reynslu af Amino Létt. „Amino Létt hefur hjálpað mér mikið, ég er södd lengur og þar af leiðandi borða ég minna. Sykurlöngunin hefur líka minnk- að mikið,“ segir Guðrún og bæt- ir við að líðanin hafi batnað það mikið að hún geti ekki hugs- að sér að hætta inntöku Amino Létt á næst- unni. „Ég var alltaf með mjög uppþembdan maga og það hefur lagast mikið og svo hafa nokkur kíló farið,“ segir Guðrún. „En aðallega finn á mun á því ég er ekki að borða í tíma og ótíma, ég borða reglulega og fær mér ekkert nart á kvöldin nema ávexti eða grænmeti. Meltingin hefur lagast mikið, ég get sannarlega mælt með þessu og er farin að mæla með þessu við aðra.“ Innihaldsefni í Amino Létt Iceprotein fiskprótein, Króm og Glucomannan. Amínó® Létt er seðjandi og mettandi blanda sem auð- veldar þyngdarstjórnun sé það tekið inn sem hluti af orkusnauðu mataræði Amino Létt virkar vel fyrir mig Reynslusaga Guðrúnar Lilju af Amino Létt Guðrún Lilja Hermannsdóttir hefur ákaflega góða reynslu af Amino Létt. …heilsa kynningar 9 | amk… LAUGARDAGUR 14. MAÍ 2016

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.