Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 14.05.2016, Page 51

Fréttatíminn - 14.05.2016, Page 51
Farvel er nýtt íslenskt ferðafélag sem opnar landsmönn- um nýjar og spennandi leiðir að framandi slóðum. Farvel skipuleggur klæðskerasniðnar einkaferðir samsettar fyrir hvern viðskiptavin, einstaklinga, pör og fjölskyldur, stærri eða smærri hópa. Þá býður Farvel opnar hópferðir þar sem hver og einn getur slegist með í för. Menning, fjölskrúðugt mannlíf og ósnortin náttúra samhliða dekri og sældarlífi í hæfilegum hlutföllum. Ævintýrin bíða þín – Farvel. Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík Sími 415 0770, farvel@farvel.isFarvel byggir á áratugareynslu, þekkingu og þjónustu Ferðaskrifstofunnar Óríental í sérferðum og leiðöngrum um Asíu. INNIFALIÐ Flug frá Keflavík til Denpasar á Balí með Icelandair og Thai Airways. Gisting með morgunverði. Hálft fæði – val um hádegisverð eða kvöldmat. Þrjár dagsferðir um Balí. Jóga og Qi Gong þrjá morgna í viku. Fræðslu- og skemmtidagskrá þrjá daga vikunnar, gönguferðir, heimsóknir á söfn o.fl. auk fjölbreyttrar afþreyingar. Aðstoð með vegabréfsáritun til Indónesíu. Íslensk fararstjórn og umsjón Örnólfs og Helgu. Töfraeyjan Balí seiðir alla. Hún hefur svo margt sem okkur Vesturlandabúa dreymir um, yndislegt loftslag, stórbrotna náttúrufegurð, eldfjöll, skógivaxin gljúfur, heillandi mannlíf í sveitum og þorpum og fólk sem tekur alúðlega á móti gestum. Það eykur enn á aðdráttaraflið að á Balí eru dásamlegir gististaðir með öllum nútímaþægindum, frábær veitingahús og flest annað sem hugur Vesturlandabúans girnist. Allur er sá munaður á miklu lægra verði en í Evrópu eða Ameríku. Farvel býður nú upp á vetrardvöl á Balí í samstarfi við Örnólf Árnason. Dvalið verður í Úbúd, höfuðstað menningar- og listalífs eyjarinnar og í strandbænum Sanúr. Á báðum stöðum er gist á úrvalshótelum í miðbænum. Fjölbreytt dagskrá undir stjórn Örnólfs og Helgu konu hans stendur gestum til boða, skemmtun, fróðleikur, kynnisferðir, afþreying, Qi Gong, jóga og margt fleira. Örnólfur og Helga verða allan tímann dvalargestum til halds og trausts. farveltravelfarvel.is farvel_travel farveltravelfarvel.is farvel_travel Tveggja mánaða frí frá íslenska vetrinum EINBÝLISGJALD: 70.000 KR. HÁLFT FÆÐI INNIFALIÐ839.000 KR. ÖRNÓLFUR ÁRNASON Örnólfur hefur gert fjölda útvarpsþátta um Suðaustur-Asíu og kynnt sér sögu, menningu og mannlíf á þessum slóðum. Leiðsögn og fararstjórn Örnólfs þykir einstök. HELGA E. JÓNSDÓTTIR Helga er leikkona og leikstjóri. Hún hafði um árabil umsjón með Listaklúbbi Þjóðleik- hússins. Helga er jógakennari og hefur lengi stundað Qi Gong. Hún hefur réttindi frá MK sem leiðsögumaður ferðamanna. Vetur á Balí 8.–21. ÁGÚST 2016 519.000 KR. 389.250 KR. EF BÓKAÐ ER FYRIR 21. MAÍ 2016 6.–19. NÓVEMBER 2016 609.000 KR. 535.920 KR. EF BÓKAÐ ER FYRIR 21. MAÍ 2016 2.–18. OKTÓBER 2016 635.000 KR. 558.800 KR. EF BÓKAÐ ER FYRIR 21. MAÍ 2016 sól og safarí Í TaílandI angkor-MekongSINGAPÚR, JAVA OG BALÍ FARARSTJÓRN: ÖRNÓLFUR ÁRNASONFARARSTJÓRN: GUNNAR TORFI GUÐMUNDSSON FARARSTJÓRN: ÖRNÓLFUR ÁRNASON 25% AFSLÁTTUR 12% AFSLÁTTUR 12% AFSLÁTTUR Borgarstuð, strandlíf og villt náttúra Saga og mannlíf – menning og ævintýri Phnom Penh og Siem Reap HÁMARK 18 Í HÓP HÁMARK 18 Í HÓP DAGAR Í BANGKOK Á HEIMLEIÐ Á heimleið frá Balí eiga farþegar völ á að gista tvær nætur í Bangkok, t.d. til að gera hagstæð jólainnkaup. Verð einungis 17.700 kr. í tvíbýli. 18. október–14. desember 2016 með Örnólfi Árnasyni og Helgu E. Jónsdóttur FLEIRI FERÐIR FARVEL 19. MAÍ KL. 17:30

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.