Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 20.05.2016, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 20.05.2016, Blaðsíða 44
Gott að dilla Amabadama og RVK soundsystem leyfa reggí- inu að óma í Bæjarbíói á laugardagskvöldið. Í kvöld, föstudag, stígur á stokk hin fær- eyska Annika Hoydal úr hljómsveitinni Harkaliðið sem naut vinsælda hérlendis í lok sjöunda áratugar. Gott að spila Spilavinir standa fyrir borðspilamarkaði á laugardaginn frá klukk- an 13. Nú er tækifær- ið til að býtta, selja og kaupa ný og notuð spil. Það verður heitt á könnunni og góð stemning í húsnæði Spilavina á Suðurlandsbraut 48. Gott að versla Á sunnudaginn ætla fjöl- margar tískudrósir að selja af sér spjarirnar í Iðnó á milli klukkan 13-17. Gæða fatnað- ur á lágu verði. Einnig verð- ur Pop-up kaffihús, plötu- snúður og tilboð á barnum. GOTT UM HELGINA Spurt er... Hver er besta útihátíð sumarsins? TÓNLIST Í HEIMS- GÆÐAFLOKKI Ása Lind Finnbogadóttir Það er hátíðin Extreme Chill – Undir jökli sem haldin er á Snæfellsnesi. Hátíðin er minni en margar, en þar eru yfirleitt um 200-300 manns ár hvert. Þar er alltaf gleði og vinaleg stemning, svo ekki sé minnst á tón- list í heimsgæðaflokki. Tónlistarhátíðin Extreme Chill – Und- ir Jökli verður haldin í Vík í Mýrdal dagana 2.-3. júlí. PÖNK FYRIR NORÐAN Jón Arnar Kristjánsson Besta tónlistarhátíðin myndi vera Norðanpaunk á Laugarbakka. Hún er haldin um verslunarmanna- helgina og þar er einfaldlega besta tónlistin og besta „crowd-ið“. Pönk- og þungarokkshátíðin Norðanpaunk verður haldin á Laugarbakka dagana 29.-31. júlí. Þar koma fram Gnaw their tounges, Severed, Sinmara, Abominor, Cold Cell og fleiri. GAMAN AÐ VERA Á ÚTIHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK Stella Björt Bergmann Auðvitað Secret Solstice. Það er ógeðslega gaman að vera á nýrri útihátíð í Reykjavík sem er ólík öllu sem er haldið úti á landi. Svo eru stór bönd að spila. Ég er spenntust að sjá Die Antwoord. Secret Solstice-hátíðin verður haldin í Laugardalnum í Reykjavík dagana 16.-19. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.