Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 10.06.2016, Qupperneq 12

Fréttatíminn - 10.06.2016, Qupperneq 12
Hverfið mitt – Hugmyndasöfnun Nú er tækifærið til að skila inn betri tillögum Rússíbana á Klambratún! H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Hvernig getur þitt hverfi orðið enn betra? Núna getur þú komið þinni hugmynd á framfæri, hvort sem hún er raunhæf eða ekki. Sendu inn tillögu á betrireykjavik.is fyrir 15. júní. að þessu of seint. Þeir hafa ekki einu sinni möguleika á að bæta við sig námi í öðrum skólum því það er ómögulegt að meta námið sem þau hafa stundað. Þetta fólk hef- ur fjárfest bæði tíma og peninga í námi þarna,“ segir Kristín Jónsdótt- ir Njarðvík, endurmenntunarstjóri Háskóla Íslands. Ekkert „Leiðsögufélag“ til Í auglýsingum frá Ferðamálaskóla Íslands, sem birst hafa í blöðunum, segir að nemendur geti „að námi loknu gerst félagsmenn í Leiðsögu- félaginu“. Eftir því sem Fréttatím- inn kemst næst er ekkert félag er til sem heitir Leiðsögufélagið, en Fé- lag leiðsögumanna, sem hefur ver- ið starfrækt síðan 1972, veitir nem- endum skólans ekki aðild. Allir geta hinsvegar fengið aðild að stéttarfé- lagi leiðsögumanna. Þá er sagt að námið sé viðurkennt. Bjuggu til sín eigin barmmerki Félagsmenn í Félagi leiðsögumanna hafa áratugum saman borið gyllta brjóstnælu sem á stendur Tourist Guide. Samkvæmt reglum félagsins mega eingöngu fyrirtæki með full- gilda fagmenntaða leiðsögumenn, í störfum sem snúa að leiðsögn, sækja um leyfi til að nota merkið. Ferðamálaskóli Íslands hóf nýlega sölu á nýjum leiðsögumannaskildi, sem framleiddur var í Kína og líkist barmmerki Félags leiðsögumanna. Leiðsögumannaskjöldurinn, eins og nælan er kölluð, kostar 3500 krónur. Barmmerkið fæst einnig á Facebook-síðunni „Leiðsögu- mannaskjöldurinn“. Þar er söluað- ilinn Sigurður Benediktsson sem eingöngu tekur við reiðufé. Tekið er fram að leiðsögumannaskjöldur- inn sé fyrir alla þá sem hafa klárað diplóma leiðsögunám á Íslandi. „Við viljum ekki lækka menntunarkröfur sem gerðar eru leiðsögu- manna, kröfur um tungu- málakunnáttu, öryggi farþega og umgengni við náttúruna,“ Vilborg Anna Björnsdóttir, starfandi formaður Félags leiðsögumanna. „Ég hef þá kallað eftir áfangalýsingum og gögnum um það nám sem nemendurnir luku í Ferðamálaskóla Íslands, en það virðist ekki vera hægt að nálgast slíkar upplýsingar,“ Kristín Hrönn Þráinsdóttir hjá Leiðsöguskólanum í Kópavogi. Hjálmtýr Heiðdal, kvikmynda- gerðarmaður og fyrrum nem- andi skólans, kannast ekki við vandamálið. „Ég var vel upp- lýstur um það í upphafi náms að það veitti mér ekki aðild að Félagi leiðsögumanna. Leið- sögumaður er ekki lögbundið starfsheiti og þess vegna eru réttindamálin varðandi félagið ekki stórt atriði fyrir mig. Ég kannast ekki við að fólkið í hópnum með mér hafi fengið rangar upplýsingar um námið. Ég var ágætlega sáttur við skól- ann þó mér hafi orðið ljóst að námið væri þyngra, til dæmis í Menntaskólanum í Kópavogi.“ Hjálmtýr Heiðdal, fyrrum nem- andi við Ferðamálaskóla Íslands. Sáttur við skólann Auglýsing Ferðamálaskóla Íslands Í auglýsingum frá Ferðamála- skóla Íslands, sem birst hafa í blöðunum, segir að nemend- ur geti „að námi loknu gerst félagsmenn í Leiðsögufélaginu“. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst er ekkert félag er til sem heitir Leiðsögufélagið, en Félag leiðsögumanna, sem hefur verið starfrækt síðan 1972, veitir nem- endum skólans ekki aðild. 12 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 10. júní 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.