Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 10.06.2016, Qupperneq 48

Fréttatíminn - 10.06.2016, Qupperneq 48
Gott að horfa á EM Í dag, föstudag, hefst EM í Frakklandi en í fyrsta leiknum mætir Frakkland Rúmeníu klukkan 19. Fjölmörg lið mætast um helgina en fyrsti leikur Íslands er á þriðjudag, gegn Portúgal. Gott að borða kótelettur Hátíðin Kótelettan verður haldin á Selfossi um helgina en síðustu ár hefur hátíðin einkennst af grillilmi sem leggst yfir bæinn þegar bæjarbúar tendra grillin sín. Um er að ræða stærstu grill- veislu Suðurlands. Gott að skoða kristalla Á sunnudaginn verð- ur kristallasýning og sala í Ljósheimum. Margt nýtt verður að skoða enda besta úrval landsins. Steinar og kristallar frá öllum heimshornum og ráðgjöf sér- fræðings. GOTT UM HELGINA ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400 4.5X9MM.indd 1 2.6.2016 13:04:43 Fólkið mælir með ... Sverrir Norland Útiveran: Mér finnst gott að hreinsa haus- inn með því að hlaupa. Í Reykjavík er oft svo mikið rok og því hleyp ég helst um kirkjugarðana þar. Ísinn: Reykjavík: Valdís. En ég er bú- settur í New York og þar er það Van Leeuwen. Svo var ég að uppgötva „mochi“-ís, sem er einhver snilld frá Hawaii. Flíkin: Ég hef gengið í sama æðis- lega jakkanum frá Kormáki & Skildi síðan árið 1700 og súrkál. Þeir eru frábærir. Þátturinn: Mig langar að horfa á The Wire, Ófærð og Breaking Bad. Gamalt uppáhald væri Seinfeld og Twin Peaks. Svo var „Maður er nefndur“ auðvitað gott dót. Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Útiveran: Eftir að skólinn kláraðist og ég get aðeins slakað á hef ég rölt nokkrum sinnum á sólríkum dögum niður Laugaveg- inn og setið úti á Loft Hostel með góðum vinum. Það er útivera sem ég stunda mikið á sumrin. Ísinn: Ég fer alltaf í Vesturbæjarís- búð. Núna er ég að vinna mikið með Hockey Pulver-sjeik. Það bragðast jafn vel og það hljómar. Flíkin: Sólgleraugun sem ég fékk frá kærastanum mínum í afmælisgjöf núna í apríl. Han Kjøbenhavn sól- gleraugu úr Húrra Reykjavík, fer ekki út án þeirra. Þátturinn: Ég næ aldrei að halda mér vakandi út heilan sjónvarps- þátt, það er staðreynd. Horfði loks- ins á Rapp í Reykjavík um daginn og það er eitthvað sem hvert manns- barn þarf að sjá. Elísabet Gunnarsdóttir Þátturinn: Fréttir er sá þáttur sem ég fylgist reglulega með. Ég er að eldast... Flíkin: Biker leðurjakki úr fatalínu sem ég vann í samstarfi við NTC – ég fer ekki úr honum. Góður leðurjakki er flík sem allir þurfa að fjárfesta í. Ísinn: Bragðarefur með jarðarberj- um, banana og snickersbitum frá Ísbúð Vesturbæjar – gamli ísinn að sjálfsögðu. Útiveran: Útihlaup með létta tónlist í eyrunum – hreyfing sem hreinsar líkama og sál.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.