Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 10.06.2016, Side 70

Fréttatíminn - 10.06.2016, Side 70
…EM 2016 6 | amk… föstudagur 10. júní 2016 EM leikur Würth Glæsileg verðlaun í boði! Kíktu á www.wurth.is og taktu þátt. Heppnin gæti verið með þér! Þjóðverjinn Thomas Müller þykir vera lík-legastur til að verða markakóngur á EM. Engan skyldi undra því Müller hefur farið á kost- um í undanförnum tveimur heimsmeistarakeppnum þar sem hann skoraði fimm mörk bæði í Suður-Afríku 2010 og í Bras- ilíu 2014 og var markakóngur keppninnar 2010. Hann náði hins vegar ekki að komast á blað á EM í Póllandi og Úkraínu árið 2012. Stuðullinn á því að Müller verði markakóngur er 7/1. Fast á hæla hans kemur Crist- iano Ronaldo með stuðulinn 8/1. Ronaldo hefur skorað sex mörk í fjórtán leikjum í lokakeppni EM en þetta verður hans fjórða keppni. Frakkinn Antoine Griez- mann kemur þar á eftir með stuðulinn 9/1 og landi hans Oliver Giroud, framherji Arsenal, kemur í kjölfarið með stuðulinn 14/1. Þrír leikmenn, Englendingur- inn Harry Kane, Pólverjinn Robert Lewandowski, sem var markahæsti leikmaður undankeppninnar og Spánverj- inn Alvaro Morata eru þar á eftir með stuðulinn 16/1. Gylfi Sigurðsson þykir líkleg- astur íslensku leikmannanna til að verða markakóngur en hann er með stuðulinn 125/1. Müller líklegastur til að verða markahæstur Oliver Giroud Robert Lewandowski Alvaro Morata

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.