Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 10.06.2016, Blaðsíða 70

Fréttatíminn - 10.06.2016, Blaðsíða 70
…EM 2016 6 | amk… föstudagur 10. júní 2016 EM leikur Würth Glæsileg verðlaun í boði! Kíktu á www.wurth.is og taktu þátt. Heppnin gæti verið með þér! Þjóðverjinn Thomas Müller þykir vera lík-legastur til að verða markakóngur á EM. Engan skyldi undra því Müller hefur farið á kost- um í undanförnum tveimur heimsmeistarakeppnum þar sem hann skoraði fimm mörk bæði í Suður-Afríku 2010 og í Bras- ilíu 2014 og var markakóngur keppninnar 2010. Hann náði hins vegar ekki að komast á blað á EM í Póllandi og Úkraínu árið 2012. Stuðullinn á því að Müller verði markakóngur er 7/1. Fast á hæla hans kemur Crist- iano Ronaldo með stuðulinn 8/1. Ronaldo hefur skorað sex mörk í fjórtán leikjum í lokakeppni EM en þetta verður hans fjórða keppni. Frakkinn Antoine Griez- mann kemur þar á eftir með stuðulinn 9/1 og landi hans Oliver Giroud, framherji Arsenal, kemur í kjölfarið með stuðulinn 14/1. Þrír leikmenn, Englendingur- inn Harry Kane, Pólverjinn Robert Lewandowski, sem var markahæsti leikmaður undankeppninnar og Spánverj- inn Alvaro Morata eru þar á eftir með stuðulinn 16/1. Gylfi Sigurðsson þykir líkleg- astur íslensku leikmannanna til að verða markakóngur en hann er með stuðulinn 125/1. Müller líklegastur til að verða markahæstur Oliver Giroud Robert Lewandowski Alvaro Morata
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.