Fréttatíminn - 11.06.2016, Blaðsíða 24
Nýtt að borða
Messinn er nýopnaður
sjávarréttastaður í Lækj-
argötu, þar sem hægt er
að fá glænýjan fisk sem
borinn er fram á pönnunni.
Gott orð fer þegar af gæð-
um fisksins frá þeim sem heimsótt hafa
staðinn, svo ráð er að heimsækja hann ef
menn langar út að borða um helgina.
Nýtt í bíó
The Nice Guys er hasar-
mynd með miklum
húmor úr smiðju Shane
Black, mannsins á bak
við Lethal Weapon og
Kiss Kiss Bang Bang. Russell
Crowe og Ryan Gosling leika að-
alhlutverk tveggja einkaspæjara á áttunda
áratugnum.
Nýtt í tónlist
Hljómsveitin Syntham-
ania hefur gefið út sitt
fyrsta lag sem ber nafnið
Synthamania. Lagið er
diskósmellur af bestu gerð og
ber þess merki að hljómsveitarmeðlimir
séu ekki að stíga sín fyrstu skref í tónlist.
Lagið og myndband má finna á YouTube.
NÝTT Í
BÆNUM
LANGVIRK SÓLARVÖRN
Sölustaði má finna á celsus.is
bakhlid.indd 1 11.5.2016 13:10:35
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is
laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30
Summer-stóll. Bistro baststóll.
14.900 kr. Nú 7.450 kr.
Útsala
30% 25%
25%50%
40%
50%
Kingston-sófi. Þriggja sæta sófi. L232 cm. Blátt áklæði. Verðflokkur A2.
239.900 kr. Nú 167.900 kr.
Army-loftljós. Svart loftljós. 21 cm.
6.995 kr. Nú 5.245 kr.
TILBOÐ
Camembertbeygla. Verð 1.195 kr.
Nú 995 kr.
Summer-kollur með geitaskinni. 9.995 kr.
Nú 5.995 kr.
Letter-kanna. Stafakanna. 895 kr./stk.
Nú 670 kr./stk.
25%
Badia-sófi. Þriggja sæta sófi + legubekkur. L 307 x D 150 cm. 219.900 kr.
Nú 164.900 kr. Sófann er hægt að fá speglaðan.
30%
25-50% AF VÖLDUM VÖRUM
35%
Heimdal-borð. Steypt borðplata með eikarfótum. 60 cm. 34.900 kr. Nú 22.600 kr. 50 cm.
24.900 kr. Nú 15.900 kr. 40 cm. 17.900 kr. Nú 9.900 kr.
Black tree-rúmföt. 140x200/60x63 cm.
6.995 kr. Nú 3.495 kr.
50%
Vichy-glerskápur. Hvítt MDF og Elri viður.
124 x 47 x 230 cm. 179.900 kr.
Nú 125.900 kr.
Charme-glas. Hvítvínsglas.
43cl. 495 kr. Nú 247 kr.
Rauðvínsglas. 57cl. 495 kr. Nú 247 kr.
Kampavínsglas. 18cl. 395 kr. Nú 197 kr.
Anna María Pálsdóttir, leikmað-
ur í 2. flokki HK/Víkings
„Mér finnst mismunur
á umfjöllun um
kvennalandsliðið
samanborið við
karlana. Þegar
íslenska karla-
landsliðið komst
á EM var fyrirsögn
í fréttum „Ísland í
fyrsta skipti á EM,“ en kvennalands-
liðið komst á EM nokkrum árum
fyrir það, tvisvar sinnum. Þegar ég
var yngri fann ég ekki mikið fyrir
þessu en man eftir einu sinni að það
voru stærri bikarar hjá strákunum
en stelpunum og svoleiðis bull.“
Sigurlaug Guðrún Jóhannsdótt-
ir, áhugakona um fótbolta
„Það er misræmi
milli þess sem er
gert fyrir konur
og karla í fót-
bolta. Umfjöll-
unin er meiri í
karlaboltanum
sem hefur afger-
andi áhrif. Umfjöllun
hefur þó aukist um kvennafótbolta
en þar horfir allt til betri vegar en
það þarf að halda áfram. Ég held
líka að það vanti meiri peninga í
fótboltann á Íslandi sem gæti haft
jákvæð og bætandi áhrif.“
Freyr Alexandersson, þjálfari
kvennalandsliðsins
„Ég hef ekki yfir
neinu að kvarta
varðandi
kvennalands-
liðið, umfjöllun
um það hefur
verið góð og í
takt við umfjöllun
um karlalandsliðið.
Hvað deildina heima varðar hefur
henni kannski verið ábótavant en
það hafa verið tekin stór skref í ár
við að bæta umfjöllun um kvenna-
fótbolta. Ég held að við þurfum að
halda áfram á þeirri braut; með leiki
í beinni útsendingu, markaþáttum
og umfjöllum í netmiðlum sem
sinna deildinni vel.“
Tölum um...
Kvennafótbolta