Fréttatíminn - 11.06.2016, Blaðsíða 46
Laugardagur 11.06.16 Sunnudagur 12.06.16
rúv
07.00 KrakkaRÚV
10.35 Leiðin til Frakklands
(8:12)
11.05 Í garðinum með Gurrý
(5:6)
12.15 Bókaspjall: Unni Lindell
12.45 Friðarsinninn Benjamin
Britten
14.35 Golfið (1:8)
15.05 Skipað í hlutverk
16.40 Saga af strák (About a
Boy II)
17.05 Mótorsport (3:12)
17.35 Íþróttaafrek
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV (72:300)
18.25 Sterkasti maður á Ís-
landi Aflraunakeppnin Sterkasti
maður á Ísland fór fram á sjó-
manna og fjölskylduhátiðinni
Sjóarinn síkáti í Grindavík 4.-5.
júní.
18.54 Lottó (42:70)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Áramótaskaup 2004
20.45 A Simple Wish (Einföld
ósk)
22.15 The Making of a Lady
(Hagsmunahjónaband)
23.45 Pawn Shop Chronicles
(Sögur úr veðlánabúð)
01.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok (76)
Sjónvarp símans
11:20 Korter í kvöldmat (2:12)
11:25 EM 2016 á 30 mínútum
Skemmtilegur þáttur þar sem
farið er yfir allt það helsta á
EM 2016.
12:00 EM 2016 dagurinn:
Albanía - Sviss Hitað upp fyrir
leik Albaníu og Sviss í A-riðli á
EM 2016.
12:50 Albanía - Sviss
Útsending frá leik Albaníu
og Sviss í A-riðli á EM 2016 í
Frakklandi. Leikurinn fer fram á
Stade Félix-Bollaert í Lens.
15:05 While You Were
Sleeping
16:50 Life is Wild (5:13)
17:35 Black-ish (21:24)
18:00 EM 2016 svítan: Eng-
land - Rússland Útsending frá
EM svítunni í Gamla bíói þar
sem Þorsteinn J. fangar EM
stemmninguna með aðstoð
góðra gesta um leið og hitað
er upp fyrir leik Englands og
Rússlands í B-riðli á EM 2016.
18:50 For Love of the Game
21:15 EM 2016 á 30 mínútum
21:50 Shattered Glass
23:25 Forgetting Sarah
Marshall
01:20 The Portrait of a Lady
03:45 CSI (16:18)
04:30 The Late Late Show
with James Corden
05:10 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2
18:30 Fréttir Stöðvar 2
Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:50 Íþróttir Íþróttafrétta-
menn fara yfir það helsta úr
heimi íþróttanna.
Hringbraut
20:00 Lóa og lífið
20:30 Bankað upp á
21:00 Lífið og Herrahorn
Sigmundar Ernis
21:30 Fólk með Sirrý
22:00 Lífið og Matjurtir með
Auði Rafns
22:30 Mannamál
23:00 Þjóðbraut
N4
14:00 Bæjarstjórnarfundur
Akureyri
16:30 Hvítir mávar
17:00 Að norðan
17:30 Mótorhaus
18:00 Uppskrift að góðum
degi
18:30 Að austan
19:00 Að Norðan
19:30 Föstudagsþáttur
20:30 Íslendingasögur
21:00 Að vestan
21:30 Hvítir mávar
22:00 Að norðan
22:30 Mótorhaus
23:00 Uppskrift að góðum
degi
Dagskrá N4 er endurtekin
allan sólarhringinn um helgar.
rúv
07.00 KrakkaRÚV
10.15 Áramótaskaup 2004
11.10 Augnablik - úr 50 ára
sögu sjónvarps (23:50) e.
11.25 Brynhildur Þorgeirs-
dóttir e.
12.10 1+31 dagur á sjó e.
13.05 Orðbragð II e.
13.35 Danskt háhýsi í New
York e.
14.05 Njónsnararnir sem
blekktu umheiminn e.
15.05 Eyðibýli (5:6) (Heiði) e.
15.45 Eplin okkar: Magn á
kostnað gæða? (Unser Apfel -
Masse statt Klasse) e.
16.35 Táknmálsfréttir
16.45 Ísland - Portúgal Bein
útsending frá fyrri leik Íslands
og Portúgals í umspili um sæti
á HM í handbolta karla 2017.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Eyðibýli (6:6)
20.25 Saga Stuðmanna Heim-
ildarmynd frá 2015 um sögu
Stuðmanna, eina ástsælustu
hljómsveit Íslandsögunar.
21.50 Indian Summers (4:10)
22.40 Big Bad Wolves
00.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok (77)
skjár 1
11:25 EM 2016 á 30 mínútum
12:00 EM 2016 dagurinn:
Tyrkland - Króatía Hitað upp
fyrir leik Tyrklands og Króatíu í
C-riðli á EM 2016.
12:50 Tyrkland - Króatía
Útsending frá leik Tyrklands
og Króatíu á EM í knattspyrnu.
Leikurinn fer fram á Parc des
Princes leikvangnum í París.
Liðin eru í D-riðli ásamt Spáni
og Tékklandi.
15:05 About A Boy
16:50 Growing Up Fisher
(12:13)
17:15 Parenthood (13:22)
18:00 EM 2016 svítan: Þýska-
land - Úkraína Útsending frá
EM svítunni í Gamla bíói þar
sem Þorsteinn J. fangar EM
stemmninguna með aðstoð
góðra gesta um leið og hitað
er upp fyrir leik Þýskalands og
Úkraínu í C-riðli á EM 2016.
18:50 Secret Solstice: Fólkið í
Dalnum Skemmtilegur þáttur
um tónlistarhátíðina Secret
Solstice sem er orðinn árviss
viðburður í Laugardalnum.
19:30 Top Gear: Patagonia
Special (2:2)
20:30 Chasing Life (1:21)
21:15 EM 2016 á 30 mínútum
21:50 The Family (9:12)
22:35 American Crime (9:10)
23:20 Penny Dreadful (3:10)
00:05 Billions (1:12)
00:50 Limitless (9:22)
01:35 Heroes Reborn (1:13)
02:20 The Family (9:12)
03:05 American Crime (9:10)
03:50 Penny Dreadful (3:10)
04:35 The Late Late Show
with James Corden
05:15 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2
18:30 Fréttir Stöðvar 2
Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:50 Íþróttir Íþróttafrétta-
menn fara yfir það helsta úr
heimi íþróttanna.
Hringbraut
10:00 Þjóðbraut á sunnudegi
20:30 Heimilið
21:00 Okkar fólk
21:30 Kokkasögur
N4
15:30 Föstudagsþáttur
16:30 Íslendingasögur
17:00 Að vestan
17:30 Hvítir mávar
18:00 Að norðan
18:30 Mótorhaus
19:00 Uppskrift að góðum
degi
19:30 Að austan
20:00 Skeifnasprettur
20:30 Að Norðan
21:00 Skeifnasprettur
21:30 Íslendingasögur
22:00 Skeifnasprettur
Dagskrá N4 er endurtekin
allan sólarhringinn um helgar.
VERTU MEÐ ÍSLAND
Á TÁNUM !
ÍSLANDSSOKKARNIR TRYGGJA
RÉTTU STEMNINGUNA, ÁFRAM ÍSLAND!
SOKKABUXUR 1.950 KR.
SOKKAR.IS OPNAR Á ÍSLANDI
Á SOKKAR.IS FÆRÐU MIKIÐ
ÚRVAL GÆÐASOKKA
Á FRÁBÆRU VERÐI.
VERÐ FRÁ 790 KR.
520 KR. SOKKABUXUR 1.165 KR.
HEILSUSOKKAR, GÖNGUSOKKAR, BAMBUSSOKKAR
FÁST EINNIG Í HAGKAUP.
BA
R
N
AS
O
K
K
AR
&
S
O
K
K
AB
U
XU
R
560 KR. 570 KR.
H
ER
R
AS
O
K
K
AR
D
Ö
M
U
SO
K
K
AR
Angel
6.100 kr.
Glæsilegt skart frá Ítalíu
Laugavegi 15 og Kringlunni – sími 511 1900 – www.michelsen.is
Bella
6.100 kr.
Bella
10.400 kr.
Angel
7.400 kr.
Fjörutíu ár af stuði og Stuðmönnum
Saga Stuð-
manna RÚV
sunnudag
klukkan 20.25
Heimildarmynd
Ágústs Guð
mundssonar frá
2015 um sögu
Stuðmanna,
eina ástsæl
ustu hljómsveit
Íslandssögunnar.
Hljómsveitin hefur
starfað hátt í fjóra
áratugi. Þótt hún
hafi stundum farið í frí, jafnvel í nokkur ár, hefur hún jafnan snúið aftur og
ævinlega notið mikillar hylli. Nýjar kynslóðir hafa tekið ástfóstri við lögin
og lært þau utanbókar og sungið við margvísleg tækifæri og enn koma
Stuðmenn fram og leika listir sínar.
Breaking Bad
„spin-off“
Better Call Saul Netflix
Það er ekki að ástæðulausu að
þættirnir fá 8.8 á imdb vefnum.
Þættirnir skarta karakter sem
flestir þekkja úr verðlaunaþátt
unum Breaking Bad. Þeir fjalla
um lögfræðinginn Jimmy Morgan
sem tekur að sér hvaða mál sem er
og vill helst ganga frá
þeim án þess að fara
fyrir dóm. Hvernig
hann þróast síðan út í
karakterinn Saul Good
man, sem ver
glæpamenn og
dópsala í Break
ing Bad, er æv
intýri þáttanna.
Grímuverðlaunin afhent
Gríman 2016 – Íslensku
sviðslistaverðlaunin RÚV
mánudag klukkan 20.05
Bein útsending frá afhendingu
Grímuverðlaunanna í Þjóðleik
húsinu. Kynnar eru þau Blær
Jóhannsdóttir og Guðmundur
Felixsson.
…sjónvarp 22 | amk… laugardagur 11. júní 2016