Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 01.07.2016, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 01.07.2016, Blaðsíða 26
26 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 1. júlí 2016 GOTT UM HELGINA Íslenskt eyðimerkurrokk Svartir sandar, glóandi jöklar og hæg breytileg hraunkvika eru myndir sem koma í hugann þegar spunakvartett- inn ÚÚ5 hefur upp raust sína. Ekkert er fyrirfram ákveðið en tónlistin sem kvartettinn leikur hefur verið kennd við íslenskt eyði- merkurrokk. Hvar? Mengi Hvenær? Kl. 21 Hvað kostar? 2000 kr. Pollar sameinast Pollamótið hefst í dag og fer fram um helgina. Íþróttafélagið Þór sér um mótið sem verður í Hamri, íþróttasvæði félagsins. Búast má við æsispennandi móti þar sem pollar spila bolta, horft verð- ur á EM í fótbolta, pylsur grill- aðar og allir fara á risa sveitaball! Hvar? Akureyri Hvenær? Föstudag til sunnudags. Dáleiðandi Souleyman Hinn goðsagnakenndi Omar Souleyman kemur fram á Húrra í kvöld, búast má við grípandi, takt- fastri og dáleiðandi melódíu. FM Belfast DJ set spilar með honum á eftir og stýrir dansgólfinu fram í nóttina. Hvar? Húrra Hvenær? Kl. 21 Hvað kostar? 3000 kr. Bágt með skapið Opnuð hefur verið sýning Katrínar Helenu Jónsdóttur, Ég hef átt bágt með skapið, í Gallerí Firði. Á sýningunni nýtir Katrín efnivið frá gamalli tíð og skoðar mannlegan breyskleika, tíma og togstreitu. Að miklu leyti snýr skoðunin að hjónabandinu og því hvernig tvær manneskjur geta ýmist flækt eða greitt úr flækjum hvor annarrar. Gömul bréf og ljós- myndir koma við sögu en einnig verða á boðstólum skúlptúrar unnir út frá gamalli teikningu sem endurspeglar þær flækjur og brot sem Katrín veltir fyrir sér. Hvar? Gallerí Firði, Hafnarfirði Hvenær? Til 14. júlí Beikon í brjáluðu stuði Kvikmyndin Footloose! verð- ur sýnd í Bíó Paradís í kvöld. Þar fer leikarinn Kevin Bacon með aðalhlutverk og er upp á sitt besta en margir kannast við titillagið sem varð vinsælt víða um heim. Farðu og dansaðu. Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Kl. 20 Hvað kostar? 1400 kr. Svefn á Gauknum Hin goðsagnakennda hljómsveit Sleep frá Bandaríkjunum mun spila í kvöld á Gauknum en þeim til halds og trausts verða sveitirnar The Vintage Caravan og Naðra. Bú- ast má við rokkveislu mánaðarins. Hvar? Gauknum Hvenær? Kl. 22 Hvað kostar? 2000 kr. Mandlan Leikurinn er endurtekinn og verður Mandlan 2016 haldin á Flúðum. Aðstandendur lofa „geggjuðu“ stuði en boðið verður upp á möndlukökukaffi og fleira skemmtilegt. Hvar? Flúðum Hvenær? Um helgina Plötusnúðar helgarinnar L Æ K J A R G A T A BA N K A STRÆ TI HAFNARSTRÆ TI AUSTURSTRÆ TI A Ð A L S T R Æ T I V E L T U S U N D P Ó S T H Ú S S T R Æ T I IN G Ó L F S S T R Æ T I T R Y G G V A G A TA S K Ó L A V .S T . N A U S T IN AUSTURSTRÆ TI Húrra Föstudagur: Omar Souleyman / FM Belfast DJ set Laugardagur: Thee Oh Sees & Angel Olsen + Anna Seregina / DJ Óli Dóri Tívólí Föstudagur: Sunna Ben Laugardagur: KGB Prikið Föstudagur: Logi Pedro www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. KRÍT 7. júlí í 11 nætur Netverð á mann frá kr. 145.395 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 189.895 m.v. 2 fullorðna í stúdíó. Porto Platanias Village Bir t m eð fy rir va ra um pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé r r étt til le iðr étt ing a á sl íku . A th. að ve rð ge tur br ey st án fy rir va ra .Frá kr. 145.395 m/allt innifalið Allt að 30.000 kr. Ein vinsælasta gistingin afsláttur á mann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.