Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 01.07.2016, Blaðsíða 36

Fréttatíminn - 01.07.2016, Blaðsíða 36
Gott að horfa á fótbolta Ísland er komið í átta liða úrslit á EM í fót- bolta og á leik við heimamenn, Frakka, á sunnudag. Nú skulu allir pakka fjölskyldu og vinum saman og horfa á leikinn. Ef amma er með er best að sitja við hlið hennar og leiða hana. Gott að dansa í matvöruverslun Lífið snýst um að lifa í núinu og hafa gaman. Oft getur verið gaman að taka upp á einhverju skringilegu í hinum hvers- dagslegustu aðstæðum. Dans í matvöruverslun eða jafnvel bílaverkstæði er gott dæmi um það. Endilega að gera meira af því. Gott að tína blómvönd Á sumrin vaxa blóm í öll- um regnbogans litum. Þá er gott að gefa ástvinum, vinum eða jafnvel henni ömmu blómvönd „a la“ þú. Það þarf svo lítið til að gleðja og kostar ekki neitt – nei það kostar sko ekkert að tína blóm. GOTT UM HELGINA ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400 4.5X9MM.indd 1 2.6.2016 13:04:43 Fólkið mælir með… Vigdís Hrefna Pálsdóttir Lagið: „Born to Run“ með Bruce Springsteen, tótal sumarstuðlag með hásri rödd Brúsa og geggj- aðri bassalínu. Manneskjan: Þórunn Ólafsdóttir sem stendur vaktina í Grikklandi að hjálpa flóttamönnum. Bara ef stjórnvöld myndu taka hana til fyrirmyndar. Drykkurinn: Franskt rósavín, full- komið í sólinni. Uppákoman: Leikurinn næstkom- andi sunnudag gegn Frökkum, epískt í alla staði. Verð á Arn- arhóli að öskra úr mér líftóruna. Siggi Sigurjóns Lagið: Ég er svo mikill fótboltaá- hugamaður að ég segi bara Ísland er land þitt. Mér finnst það bara við hæfi þessa daga og reynd- ar alltaf. Og ég tala nú ekki um þegar ég er að fara að ferðast um landið. Manneskjan: Það koma svo margar upp í hugann. Ég ætla að fá að þjappa barnabörnunum mínum í eina manneskju, það er uppáhaldsmanneskjan mín. Drykkurinn: Í samræmi við Ísland er land þitt þá myndi ég segja ís- lenskt fjallavatn. Uppákoman: Ég mæli með uppá- komu á sunnudaginn klukkan 19 fyrir framan sjónvarpið – uppi í sófa eða á Arnarhól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.