Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 01.07.2016, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 01.07.2016, Blaðsíða 48
Það tekur aðeins 5 mínútur að útbúa þessar gómsætu glúten- lausu pönnukökur. Uppskriftin er fullkomin þegar sykur- og hveiti- löngunin bankar upp á. Einu hrá- efnin sem þarf eru bananar, egg, hafrar, lyftiduft og salt. Uppskrift 2 bananar 2 egg ½ bolli hafrar ½ tsk lyftiduft ½ tsk salt Leiðbeiningar Banönum er stappað saman og restin af hráefnunum bland- að saman í skál og hrært, ýmist með handafli eða í blandara. Ef tími gefst má láta deigið standa í nokkrar mínútur. Hitið litlar pönnu- kökur á pönnu yfir miðlungshita á báðum hliðum í sitt hvora mínút- una. Berið fram með hunangi eða sætu að eigin vali og ávöxtum. Glúteinlausar pönnukökur Fljótlegar, einfaldar og hollar banana- og hafrapönnsur Hollar og einfaldar Gott er að henda í þessa einföldu uppskrift þegar líkaminn öskrar á sykurinn. Best að æfa eftir prógrammi Lína Birgitta Sigurðardóttir er lífsstílsbloggari sem heldur uppi vefsíðunni linethefine.com. Stílistinn, einkaþjálfarinn og bloggarinn fer í gegnum nokkur ráð hvað varðar hreyfingu og heilsu. Hreyfingin Æfingar með eigin líkamsþyngd sem hægt er að gera heima, úti og í líkamsrækt. Tilvalið er að grípa til svoleiðis æfinga uppi á hótel- herbergi í fríinu ef maður vill ekki missa úr æfingu. Þetta eru frá- bærar æfingar til að styrkja sig. Dæmi af æfingum með eigin líkamsþyngd:  Klettaklifur á gólfi: 4 x 20-40  Sippa á staðnum: 4 x 50-100  Magaæfingar á gólfi: 4 x 50-100  Asnaspark á gólfi: 4 x 20-40 hvor fótur  Hliðarspark á fjórum fótum á gólfi: 4 x 20-30 hvor fótur  Planki á gólfi: 4 x halda í 30-60 sek  Dauðaganga/hamingjuganga: 4 x 15 hvor fótur Fatnaðurinn Létt æfingaföt og léttir skór svo það sé auðvelt að hoppa og skoppa. Ég æfi alltaf í Reebok skóm og uppáhalds æfingabux- urnar mínar í dag eru „aim’n“ bux- urnar sem er sænskt merki. Búnaðurinn Það er alltaf best að æfa eftir góðu æfingaprógrami svo þú vitir 100% hvað þú átt að gera á æf- ingunni. Það er ekkert leiðinlegra en að ákveða á staðnum hvaða æfingu maður á að taka. Mataræðið Fyrir æfingu: Eitthvað létt eins og epli og hálfur banani eða hafragrautur fyrir þá sem þola hann fyrir æfingar. Eftir æfingu: Prótein er eitt það mikil- vægasta sem við þurfum eftir æfingu til að koma í veg fyrir niðurbrot vöðva. Ef við erum að byggja okkur upp og móta okkur þá er prótein nauðsyn- legt! Prótein er meðal annars finna í kjúklingi, svörtum baunum, prótein sjeikum og eggjum. Staðurinn Heima, úti í ná ttúr- unni eða hvar sem er í rauninni. …heilsa 12 | amk… FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 2016 Áhrifaríkt náttúruefni sem færir okkur vellíðan að innan sem utan. Kísill er næstalgengasta frumefni jarðarinnar og sé það tekið inn þá hefur það undraverð áhrif á meltinguna auk þess að hafa jákvæð áhrif á húð og hár. RE-SILICA er náttúruleg kísilsýra í kvoðuformi sem vinnur hratt og vel á vandamálinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.