Fréttatíminn - 02.07.2016, Side 7
| 7FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 2. júlí 2016
Nokkrir Parísarbúar hafa
boðið Íslendingum sem eru
að fara á EM leikinn gegn
Frökkum gistingu á heim-
ilum sínum. Ein af þeim er
Anne Buquet sem býður
gistingu í húsi í útjaðri borg-
arinnar.
Kristin Jónsdóttir/París
ritstjorn@frettatiminn.is
Þrátt fyrir að ákveðinn hópur berj-
ist enn hart gegn nýrri vinnulöggjöf
í Frakklandi, hefur Evrópumótið í
fótbolta verið mál málanna undan-
farnar vikur hjá stærstum hluta
þjóðarinnar. Um leið og ljóst var
að „Tumi þumall“, eins og íslenska
liðið var kallað í upphafi, yrði ekki
sleginn út jafn auðveldlega og flest-
ir töldu líklega fyrirfram, fór að
bera á sérlega jákvæðri umfjöllun
um íslenska áhorfendur.
Fjölskyldum og börnum úr ís-
lensku stúkunni hefur verið sýnd
mikil athygli, en í öðrum stuðn-
ingsliðum eru konur í áberandi
minnihluta og börn afar sjaldséð.
Þetta hefur heillað fólk, sem og
fádæma góðar undirtektir
Íslendinganna þegar sung-
ið er og trommað liðinu til
hvatningar.
Íslenskir íbúar Parísar
hafa ekki farið varhluta af
þessari hrifningu og ham-
ingjuóskunum rignir yfir
þá.
Eftir leikinn gegn
E ng le nd i ng u m á
m á nu d a g b a r
nokkuð á þv í
að Parísarbúar
byðu Íslending-
um g ist ingu,
þar sem erfitt
er að finna hót-
el á góðu verði
með skömm-
um fyrirvara,
en það er þó
engan veginn
sjálfsagt í franskri menningu að
bjóða ókunnugu fólki gistingu á
heimili sínu. Ein af þeim er Anne
Buquet sem býður gistingu í húsi
í útjaðri borgarinnar. Hún sagð-
ist engin tengsl hafa við Ísland, né
hafa sérstakan áhuga á fótbolta, en
datt í hug að það gæti verið gam-
an að bjóða Íslendingum heim til
sín, henni litist vel á það sem hún
hefði heyrt af þjóðinni undanfarna
daga og vikur. Anne býður tveim-
ur ungum stúlkum tvíbreitt rúm í
gestaherbergi sínu, en þegar hún
fékk svo aðra beiðni, ákvað hún
að bjóða því fólki gistingu í hlöð-
unni, sem er með útbúnu herbergi,
en þar er ekkert baðherbergi. Þeir
gestir munu því þurfa að koma inn
í hús til að fara í bað.
Dóttur hennar þótti firra að
bjóða svona lélegar aðstæður, en
fólkið samþykkti með glöðu geði að
búa við hálfgerðar tjald-aðstæður
eina helgi, eins og Anne orðaði það.
Þetta sýnir hversu djúpt okkur hef-
ur tekið að rista í franska þjóðar-
sál, svo ég leyfi mér smá skáld-
legheit!
Þessi velvild í garð Ís-
lendinga heldur áfram
þrátt fyrir að næsti
leikur sé einmitt á
móti Frökkum. Þvert
á það sem við var að
búast, hafa margir
Frakkar lýst því
yfir við mig að
þeir haldi frekar
með Íslending-
um en sínu
eigin liði
á sunnu-
daginn
kemur.
Skýr-
ingar
á þ v í
hvers
vegna
Frakk-
ar eru
farnir að svíkja lit eru ekki einhlít-
ar. Vissulega er til staðar ákveðin
tilhneiging til að halda með „litla
liðinu“ sem etur kappi við stærra
lið og þar sem Íslendingar hafa
orðið svona vinsælir fyrir skemmti-
legheit er eðlilegt að fólk haldi
áfram með okkur. Einnig virðist
enn sitja í fólki að í nokkur ár varð
franska liðið óneitanlega dálítið
hrokafullt þótt nú teljist það bara
frekar hógvært og lágstemmdara
en oft áður.
En Frakkar standa líka frammi
fyrir því að margir telja liðið ekki
„nógu franskt“, að leikmennirn-
ir séu aðkeyptir og tilheyri ekki
frönsku þjóðinni. Þessi afstaða
getur jafnvel verið sprottin af kyn-
þáttahatri og þá læðist að manni
uggur um að kannski sé auðvelt fyr-
ir „hvíta víkinga“ að höfða til fólks
nú um mundir. Ekki þykir öllum
fýsilegt að vera hluti af ranghug-
myndum um hinn „hreina stofn“
en undirrituð huggar sig við að á
armbandi fyrirliðans stóð skýrum
stöfum „No to Racism“.
Hvernig sem leikurinn á morgun,
sunnudag, fer, virðast allir sam-
mála um eitt: Ísland gersigraði á
Evrópumótinu 2016, ekkert annað
land mun ná sömu vinsældum og
velgengni og við gerðum óforvar-
endis á þessu móti.
Björk er það fyrirbrigði íslenskt sem
oftast og mest hefur verið leitað að á
internetinu. Aðeins landið sjálft nær
að skáka Björk.
Anne Buquet bíður stuðningsmenn íslenska landsliðsins velkomna á heimili sitt
og út í notalegan garðinn.
Íslenska landsliðið vinsælt í Frakklandi þótt það eigi að mæta Frökkum
Anne Buquet býður
Íslendingum gistingu í París
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
ÚTSALA
ÚTSAL
A ÚTSA
LA ÚTS
ALA ÚT
SALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA Ú
TSALA
50%
afsláttur
Jacques
Lemans
30%
afsláttur
Skagen
30%
afsláttur
Michael Kors
20%
afsláttur
Rodania30%
afsláttur
Casio
30%
afsláttur
Silfurskart
40%
afsláttur
asa jewelery25%
afsláttur
Armani
60%
afsláttur
Rosendahl
20%
afsláttur
Hugo Boss
20%
afsláttur
Tissot
20%
afsláttur
Movado
50%
afsláttur
Seculus
20%
afsláttur
Daniel
Wellington
20%
afsláttur
Nomination
30%
afsláttur
Kenneth Cole
50%
afsláttur
Henry London
50%
afsláttur
Zeitner
30%
afsláttur
Fossil
Laugavegi 15 og Kringlunni - sími 511 1900 - www.michelsen.is
Stórafsláttur
af öllum úrum
og skartgripum
frá þessum vörumerkjum í verslunum
okkar á Laugavegi 15, Kringlunni
og á michelsen.is
„Þvert á það sem við
var að búast, hafa
margir Frakkar lýst
því yfir við mig að
þeir haldi frekar
með Íslendingum
en sínu eigin liði á
sunnudaginn kem-
ur.“
Til samanburðar mældist leitin
að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni,
táknmynd pólitískrar spillingar
í Panamaskjölunum, aðeins sem
0,02 í apríl síðastliðnum.
Athygli er auðlind
Athygli á netinu er raunveruleg
verðmæti á upplýsingaöld. Athygl-
in sem Ísland fékk vegna gossins í
Eyjafjallajökli hefur, með öðrum
þáttum, skilað sprengingu í ferða-
mannastraumi.
Margt fólk sem hefur leitað að
Íslandi á netinu síðustu vikur hef-
ur aðeins verið að leita að því hvar
leikir eru sýndir eða viljað fletta
upp fyrri árangri liðsins. En það
sama má segja um Eyjafjallajök-
ul á sínum tíma. Festir voru bara
að athuga hvort gosið væri búið og
hvort reikna mætti með ótrufluðum
flugsamgöngum.
En hluti af athyglinni smyrst á
landið sjálft og okkur Íslendinga.
Frammistaða Íslands á EM og öll sú
athygli sem litla liðið hefur fengið
síðustu vikur mun örugglega skila
sér í auknum áhuga á Íslandi og Ís-
lendingum.
EM er næstum því Eyjafjallajök-
ull og næstum því söluhá Bjarkar-
-plata. | gse