Fréttatíminn - 05.08.2016, Blaðsíða 1
frettatiminn.is
ritstjorn@frettatiminn.is
auglysingar@frettatiminn.is
43. tölublað
7. árgangur
Föstudagur 05.08.2016
Mjög góð helgi
30-60%
AFSLÁTTUR AF
VÖLDUM VÖRUM
ÚTSALAN
ER HAFIN
S. 555 7355 | www.selena.is Selena undirfataverslunBláu húsin Faxafeni
LOSAÐU ÞIG VIÐ
SYKURINN Á 14 DÖGUM
ELÍSABET ORMSLEV
MEÐ NÁTTÚRULEGT
„LÚKK“
ÁHUGAVERÐAR
FERÐIR Í HAUST
HERDÍS OG LÚÐVÍK REKA
ÍSLENDINGABAR Á
TENERIFE
FÖSTUDAGUR
05.08.16
FÓR Í MEÐFERÐ
18 ÁRA OG BYRJAÐI
NÝTT LÍF Á AKUREYRI
HILDA
JANA
Mynd | Auðunn Níelsson
Pilturinn hefur setið í gæsluvarðhaldi í tæpa viku og verður líklega látinn laus í dag, föstudag.
ÓTAKMARKAÐUR
LJÓSLEIÐARI
ÓTAKMARKAÐUR
FARSÍMI + 4GB
WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400
8,2X4,7CM.indd 1 2.6.2016 13:09:08
Stundar vændi til
að eiga fyrir mat
Nítján ára piltur hefur verið
kærður fyrir tvær nauðg-
anir. Fyrra málið kom upp
á Suðurnesjum í lok júlí
en lögreglan þar sleppti
piltinum úr haldi eftir yfir-
heyrslu og fór ekki fram á
gæsluvarðhald. Sex dögum
síðar kom seinna málið upp
í Reykjavíkog er það mjög
svipað því fyrra. Lögreglan
á höfuðborgarsvæðinu
krafðist gæsluvarðhalds.
Þóra Tómasdóttir
thora@frettatiminn.is
Pilturinn verður látinn laus í dag,
föstudag, en hefur verið í gæslu-
varðhaldi á grundvelli rann-
sóknarhagsmuna síðan á mánu-
dag. Hann hefur ekki komið við
sögu lögreglu áður. Unnar Steinn
Bjarndal er skipaður verjandi
piltsins. „Ég hef ekki upplýsingar
um hvort farið verði fram á fram-
lengingu varðhaldsins. Rannsókn
málanna eru á upphafsstigi og ég
hef ekki fengið nein gögn í hend-
urnar. Ásakanirnar í málunum eru
hinsvegar af svipuðum toga.“
Samkvæmt heimildum Frétta-
tímans barst Neyðarlínunni sím-
tal á sunnudag þar sem óskað var
eftir sjúkrabíl að heimili í Grafar-
vogi. Nokkur ungmenni voru þar
saman komin í íbúð þegar óp og
grátur fóru að berast úr einu her-
bergi. Þar inni voru 15 ára stelpa og
19 ára piltur. Dyrnar voru læstar og
reyndu viðstaddir að fá þau til að
opna. Á endanum kom pilturinn
til dyra, strunsaði út úr íbúðinni og
niður í fjöru.
Pilturinn er grunaður um að
hafa nauðgað stelpunni. Hún var
flutt á Neyðarmóttöku fyrir þolend-
ur kynferðisbrota á Landspítalan-
um. Þegar lögregla kom á vettvang
handtók hún piltinn í fjörunni og
færði hann í fangageymslur. Hann
var í annarlegu ástandi.
Daginn eftir vöknuðu grunsemd-
ir um að pilturinn hefði framið
fleiri kynferðisbrot. Í ljós kom að
lögreglan á Suðurnesjum hafði mál
til rannsóknar þar sem sami piltur
er grunaður um að hafa nauðgað 15
ára stúlku, aðeins sex dögum áður.
Í fyrra málinu var pilturinn hand-
tekinn um kvöld og stelpan fékk að-
hlynningu á Neyðarmóttöku. Hann
var yfirheyrður undir morgun og
sleppt í kjölfarið. Lögreglan á
Suðurnesjum taldi ekki ástæðu til
að fara fram á gæsluvarðhald yfir
piltinum. Það var lögreglan á höf-
uðborgarsvæðinu sem fór fram á
gæsluvarðhaldsúrskurð, eingöngu
vegna seinna málsins.
Grunaður um nauðgun
á tveimur 15 ára stelpum
Unnar Steinn Bjarn-
dal, verjandi piltsins,
segir málin tvö lík.
19 ára pilti var sleppt úr haldi þrátt fyrir grun um nauðgun á 15 ára stúlku. Hann
var handtekinn sex dögum síðar grunaður um að nauðga annarri 15 ára stelpu.
KVÓTAKERFIÐ
SEM BREYTTI
10 18
KRINGLUNNI ISTORE.IS
Viðurkenndur endursöluaðiliDJI vörurnar fást í iStore
Inspire 1 v2.0
Phantom 4
verðlækkun!
319.990kr
(verð áður 379.990)
verð
239.990kr
verð frá
98.990kr
Phantom 3