Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 05.08.2016, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 05.08.2016, Blaðsíða 1
frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 43. tölublað 7. árgangur Föstudagur 05.08.2016 Mjög góð helgi 30-60% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM ÚTSALAN ER HAFIN S. 555 7355 | www.selena.is Selena undirfataverslunBláu húsin Faxafeni LOSAÐU ÞIG VIÐ SYKURINN Á 14 DÖGUM ELÍSABET ORMSLEV MEÐ NÁTTÚRULEGT „LÚKK“ ÁHUGAVERÐAR FERÐIR Í HAUST HERDÍS OG LÚÐVÍK REKA ÍSLENDINGABAR Á TENERIFE FÖSTUDAGUR 05.08.16 FÓR Í MEÐFERÐ 18 ÁRA OG BYRJAÐI NÝTT LÍF Á AKUREYRI HILDA JANA Mynd | Auðunn Níelsson Pilturinn hefur setið í gæsluvarðhaldi í tæpa viku og verður líklega látinn laus í dag, föstudag. ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400 8,2X4,7CM.indd 1 2.6.2016 13:09:08 Stundar vændi til að eiga fyrir mat Nítján ára piltur hefur verið kærður fyrir tvær nauðg- anir. Fyrra málið kom upp á Suðurnesjum í lok júlí en lögreglan þar sleppti piltinum úr haldi eftir yfir- heyrslu og fór ekki fram á gæsluvarðhald. Sex dögum síðar kom seinna málið upp í Reykjavíkog er það mjög svipað því fyrra. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu krafðist gæsluvarðhalds. Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is Pilturinn verður látinn laus í dag, föstudag, en hefur verið í gæslu- varðhaldi á grundvelli rann- sóknarhagsmuna síðan á mánu- dag. Hann hefur ekki komið við sögu lögreglu áður. Unnar Steinn Bjarndal er skipaður verjandi piltsins. „Ég hef ekki upplýsingar um hvort farið verði fram á fram- lengingu varðhaldsins. Rannsókn málanna eru á upphafsstigi og ég hef ekki fengið nein gögn í hend- urnar. Ásakanirnar í málunum eru hinsvegar af svipuðum toga.“ Samkvæmt heimildum Frétta- tímans barst Neyðarlínunni sím- tal á sunnudag þar sem óskað var eftir sjúkrabíl að heimili í Grafar- vogi. Nokkur ungmenni voru þar saman komin í íbúð þegar óp og grátur fóru að berast úr einu her- bergi. Þar inni voru 15 ára stelpa og 19 ára piltur. Dyrnar voru læstar og reyndu viðstaddir að fá þau til að opna. Á endanum kom pilturinn til dyra, strunsaði út úr íbúðinni og niður í fjöru. Pilturinn er grunaður um að hafa nauðgað stelpunni. Hún var flutt á Neyðarmóttöku fyrir þolend- ur kynferðisbrota á Landspítalan- um. Þegar lögregla kom á vettvang handtók hún piltinn í fjörunni og færði hann í fangageymslur. Hann var í annarlegu ástandi. Daginn eftir vöknuðu grunsemd- ir um að pilturinn hefði framið fleiri kynferðisbrot. Í ljós kom að lögreglan á Suðurnesjum hafði mál til rannsóknar þar sem sami piltur er grunaður um að hafa nauðgað 15 ára stúlku, aðeins sex dögum áður. Í fyrra málinu var pilturinn hand- tekinn um kvöld og stelpan fékk að- hlynningu á Neyðarmóttöku. Hann var yfirheyrður undir morgun og sleppt í kjölfarið. Lögreglan á Suðurnesjum taldi ekki ástæðu til að fara fram á gæsluvarðhald yfir piltinum. Það var lögreglan á höf- uðborgarsvæðinu sem fór fram á gæsluvarðhaldsúrskurð, eingöngu vegna seinna málsins. Grunaður um nauðgun á tveimur 15 ára stelpum Unnar Steinn Bjarn- dal, verjandi piltsins, segir málin tvö lík. 19 ára pilti var sleppt úr haldi þrátt fyrir grun um nauðgun á 15 ára stúlku. Hann var handtekinn sex dögum síðar grunaður um að nauðga annarri 15 ára stelpu. KVÓTAKERFIÐ SEM BREYTTI 10 18 KRINGLUNNI ISTORE.IS Viðurkenndur endursöluaðiliDJI vörurnar fást í iStore Inspire 1 v2.0 Phantom 4 verðlækkun! 319.990kr (verð áður 379.990) verð 239.990kr verð frá 98.990kr Phantom 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.