Fréttatíminn - 20.08.2016, Síða 12
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
Ú
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
Ú
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSA
LA ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
TSALA ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
ÚTSAL
A
Fatnaður 20 til 70% afsl.
Skór 20 til 70% afsl.
Svefnpokar 30% afsl.
Bakpokar 30% afsl.
Ekki missa af þessu
Takmarkað magn!
Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • sími 534 2727 • e-mail: alparnir@alparnir.is • www.alparnir.is
Tjöld 30% afsl.
Hitabrúsar 20 til 50% afsl.
Buxnaslá tilboð 3995
og margt eira ...
TSALA
20-
lÍs en ku
ALP RNIR
s
LAUGAVEGI 176 | GLERÁRTORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS
SKÓLADAGAR
MEÐ HVERRI SELDRI DÚNÚLPU FYLGIR
3 . 000 KR . ÁVÍSUN Á BARNAFÖT
100% Dúnúlpa
15.980 kr
1 - 10 ára
ÍSLENSK
HÖNNUN
12 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 20. ágúst 2016
Hamingja er félagsauður
„Í kerfinu sem við höfum hannað
er gefin umbun fyrir allt annað en
samfélagsþátttöku og samkennd, en
það er akkúrat það sem hefur hvað
beinast áhrif á hamingjuna.“
Ebbu er heitt í hamsi enda hefur
hún velt þessum málum fyrir sér í
áratugi. Hún hefur fengið tækifæri til
að vinna með stjórnmálafólki en hef-
ur samt aldrei dottið í hug að fara sjálf
út í pólitík. „Ég er allt of viðkvæm til
þess. Ef ég er undir miklu álagi og
finn fyrir neikvæðum straumum þá
bara græt ég og græt og
græt endalaust. Svo
ef ég væri pólitík-
us þá myndi ég ef-
laust standa mig vel
á daginn en ég væri
grátandi öll kvöld.
En svo er ég líka bara
komin með nóg af því að rífa
kjaft við kerfið. Nú er ég orðin sextug
og þegar maður er kominn á þennan
aldur þá hættir maður að gera það
sem aðrir ætlast til af manni og ger-
ir bara það sem manni finnst skipta
máli og gefur skít í þann sem fílar það
ekki. Maður er ekki lengur hræddur.
Ég á mitt líf, ég á húsið mitt, á samleið
með kallinum mínum og börnin eru
komin úr hreiðrinu.“
„Að skapa hamingju er eins og að
búa til brauð, það er ekki nóg að hafa
bara hveiti. Umhverfið er hráefnið
fyrir hamingju. Félagsauður er eitt af
því sem skiptir máli þegar kemur að
hamingju. Það er til dæmis mikilvægt
að þekkja nágranna sína og tilheyra
hóp. Þess vegna er vaxandi tölvu-
notkun barna á kostnað tengsla mik-
ið áhyggjuefni. Fararmáti skiptir líka
máli, ef þú hjólar t.d eða gengur, eða
tekur strætó er líklegra að þú stoppir
til að tala við fólk. Að eiga gæludýr
hefur líka mikið að segja. Það er líka
mikilvægt að ná áföngum, klára verk-
efni eða ljúka prófi eða ná fjallstoppi.“
Hamingja er fullnæging
„Ég hef oft líkt hamingjunni við full-
nægingu,“ segir Ebba aðspurð um
það hver hennar hamingjan sé.
„Þetta er stutt tilfinning sem
kemur í bylgjum og sum-
ir örvast auðveldar
en aðrir. Svang-
ur maður get-
ur orðið ham-
ingjusamur
Þú og hamingjan
Samfélagið
Svið stjórnmálanna
Aðgengi að
menntun
Aðgengi að
matvælum
Jöfnuður
og jafnrétti
Samgöngu- og
skipulagsmál
Húsnæði, vatn
og hreinlæti
Atvinnumál Vinátta og
félagstengsl
Myndaðu tengsl
við fjölskyldu, vini,
samstarfsfólk og
nágranna.
Hreyfðu þig og
vertu úti. Veldu
hreyfingu sem
hentar þér.
Taktu eftir
og njóttu
augnabliksins.
Gefðu af þér og
sýndu þakklæti.
Brostu!
Haltu áfram að
læra og prófaðu
eitthvað nýtt.
Sjálfstraustið eflist.
Lífshættir
einstaklingsins
fái hann mat en það gefur þeim sem
er saddur ekkert að fá mat. Fái flótta-
maður hæli finnur hann til gleði og
samkenndar en sú tilfinning getur
fljótlega snúist upp í andhverfu sína
fái hann hvorki vinnu né húsnæði.
Hamingja getur aldrei verið stöðugt
ástand.“
„Sjálf fór ég aldrei í hamingjuleit,
hún bara kom á leiðinni,“ segir Ebba
og brosir. „Ef það er eitthvað sem ég
hef lært þá er það að þeir sem leita
að hamingjunni, finna hana aldrei.
Því hún er hér,“ segir Ebba og bendir
á hjartað. „Svörin eru öll innra með
okkur en ef manneskjan hefur ekki
sjálfstraust eða er hrædd þá nær hún
ekki að finna lyklana að hamingj-
unni. Stundum þurfum við aðstoð til
að finna þessa lykla og það er allt í
lagi. Tíminn kemur svo sterkt
inn. Í þjóðfélagi þar sem
enginn hefur tíma til
að sinna hvort öðru
er meiri hætta á
að við tínum
hamingj-
unni.“
Hamingj
an
„Nú eru að koma kosningar og ef ég mætti gefa framtíðarstjórnmálamanni
ráð þá ætti hann að hugsa hvernig sé best að efla sjálfstraust
sinna samfélagsþegna, í stað þess að ala á ótta.“
„Ef ég væri pólitíkus þá
myndi ég eflaust standa
mig vel á daginn en ég
væri grátandi öll kvöld.“