Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 10.09.2016, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 10.09.2016, Blaðsíða 72
…mybaby kynningar 20 | amk… LAUGARDAGURINN 10. SEPTEMBER 2016 0,2 L 0,77 L 0,75 L 0,75 L 0,75 L0,75 L Unnið í samstarfi við Innnes Ávaxta- og grænmetis-safar eru góðir til að hjálpa okkur að ná að innbyrða 5 skammta af ávöxtum og grænmeti á dag. En það er ekki sama hvernig safar það eru. Mikilvægt er að drekka hreina safa sem ekki innihalda neinn viðbættan sykur og eru ekki búnir til úr þykkni. Og enn betra er að safarnir séu lífræn- ir því þá innihalda þeir meira af næringarefnum og vítamínum. Með hæsta gæðastimpil líf- rænna vara Beutelsbacher safarnir eru allir 100% lífrænir og fjölmargir þeirra eru einnig með „demeter“ vott- un, en það er hæsti gæðastimp- ill sem til er fyrir lífrænar vörur. Demeter er vottun fyrir lífafls- ræktun (biodynamic agriculture) og er hæsti gæðastimpill sem til er á lífrænum vörum. Hún nær út fyrir hefðbundnar reglugerðir um lífræna ræktun. Lífaflsræktun er heildræn nálgun til landbún- aðar sem grundvallast á heildar- sýn sem nær yfir vistfræðilega, hagfræðilega og félagslega þætti landbúnaðarframleiðslu, bæði er varðar nærumhverfi og með tilliti til allrar jarðarinnar og þær lífver- ur sem á henni lifa. Hreinir, lífrænir safar í 80 ár Lífrænir safar í 80 ár Beutelsbacher var stofnað árið 1936 af Maier fjölskyldunni í Remstal í Þýskalandi og er í dag rekið af þriðju kynslóð fjöl- skyldunnar í Weinstadt í Þýska- landi. Vel er vandað til framleiðslu á Beutelsbacher söfum með eins fáum framleiðslustigum og kostur er til þess að halda í sem mesta næringu úr hráefninu. Engin rotvarnarefni, ensím eða önnur aukefni eru notuð við framleiðslu safanna og eru þeir allir settir á vistvænar, endurnýtanlegar gler- flöskur. Í öllu framleiðsluferlinu er áhersla lögð á orkusparnað og notkun endurvinnanlegra efna. Keppikefli þeirra er að gæta umhverfisins. Þau auka frjósemi jarðvegarins með skiptiræktun, grænum áburði og rotmassa. Kókos-ananas safi Ljúffengur og frískandi safi með framandi bragði af ferskum ananas og kókoshnetu. Safinn er blandaður með bananamauki og appelsínusafa og sættur með agave og vínberjaþykkni. Þessi safi er æðislegur í lífræna frostpinna, bara hella honum í formið og frysta! Beutelsbach-er safarnir eru 100% lífrænir. Þeir innihalda ekki neinn viðbættan sykur en eru í staðinn nærin-garríkir og fullir af vítamínum. Eplaedik Eplaedik hefur löng- um verið þekkt fyrir góð áhrif á meltingu, brjóstsviða og aukna slímmyndun í líkamanum. Það ger- ir líkamann basísk- ari og hjálpar til við hreinsun líkamans ásamt því að vera náttúrulega vatns- losandi. Eplaedikið frá Beutelsbacher er ekki hitameðhöndl- að og er því náttúru- lega skýjað. Það er dregið úr ógerjuðum eplasafa sem pressaður hefur verið úr ferskum eplum. Epla- edikið er kaldunnið til þess að varðveita mikilvæg næringarefni. Prófið að byrja daginn á vatns- glasi með 2 msk af eplaediki og finnið áhrifin. Spírulína safi Spírulína þörungar innihalda mikið magn næringarefna, þeir styrkja varnir líkam- ans og auka orku og vellíðan. Sumum líkar ekki bragðið af spíru- lína en í þessum safa er það vel blandað í ávaxtasafa og bragð- ast mjög vel. Uppi- staðan í þessum safa er ferskpresssaður mangósafi og appel- sínusafi, hann er líka gerður aðeins sætari með agave og vínberjaþykkni. Gott er að skella einum svona í sig þegar seinniparts þreytan gerir vart við sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.