Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 16.09.2016, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 16.09.2016, Blaðsíða 1
Vonlaust að glíma við stóra og valdamikla nágranna Sorgar- saga af kjúklinga- rækt Ólafar og Guðmundar í Straumi Þetta mun setja öll þing- störfin í uppnám nema það verði lagðar til grund- vallarbreytingar á frum- varpinu segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingmaður VG í menntamálanefnd en stjórnarflokkarnir virðast ætla að leggja áherslu á að koma námslánafrumvarp- inu í gegn fyrir þinglok. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is „Ég hef aldrei sagt annað en ég reikni með því að við klárum mál- ið. Það er raunhæft að gera vissar breytingar til liðka fyrir málinu en það er rétt að það verða engar grundvallarbeytingar,” segir Lí- neik Anna Sævarsdóttir fulltrúi Framsóknarflokksins og talsmaður meirihlutans í menntamálanefnd Alþingis. Gildistíma laganna verð- ur þó seinkað um ár og lánstími þeirra sem eru í doktorsnámi verð- ur lengdur. Hún fullyrðir að flest- ir námsmenn standi betur að vígi með afborganir eftir breytinguna, upplýsingagjöf verði bætt svo fólk geti reiknað út hvað það ráði við að taka há lán. Þeir sem fara í dýrasta námið erlendis þurfa að greiða hærri afborganir en áður. Bjarkey Olsen Gunnarsdótt- ir segir hinsvegar að bullandi ágreiningur sé um málið og flestar athugasemdir sem hafi borist nefndinni séu neikvæðar. Frum- varpið auki greiðslubyrði náms- lána fólks sem hafi lægstu tekjurn- ar að loknu námi og þýði vaxandi ójöfnuð. Þá sé málið allt í hrópandi ósamræmi við yfirlýsingar stjórn- arflokkanna um að draga úr vægi verðtryggingar. Þarna sé um að ræða verðtryggð lán til 40 ára, og vextir fari í ofanálag að telja nán- ast frá fyrsta degi. Tekjutengingar afborgana séu afnumdar en það sé verulega iþyngjandi fyrir þá sem hafi lægstu launin að loknu námi. Þarna sé vegið að jafnrétti til náms. frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 55. tölublað 7. árgangur Föstudagur 16.09.2016 Grænmetisætur sem drekka ekki og trúa ekki á guð Stas og Agnieszka eru ekki týpískir Pólverjar 22 10 KRINGLUNNI ISTORE.ISSérverslun með Apple vörur DJI vörurnar fást í iStore iStore Kringlunni er viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili DJI á Íslandi Inspire 1 v.2.0 Tilboð 309.990 kr. Verð áður 379.990 kr. Phantom 4 Tilboð 219.900 kr. Verð áður 249.990 kr. Phantom 4 + 1 aukarafhlaða Frá 239.990 kr. Phantom 4 + 2 aukarafhlöður Frá 259.990 kr. Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Nú einnig í Skipholti 70 FÉKK ALVARLEGAN KVÍÐA EFTIR AÐ HAFA SIGRAST Á KRABBAMEINI ANNA SVAVA SKRIFAR NÝJA LIGEGLAD-ÞÆTTI 5 GÓÐ RÁÐ VIÐ HAUSTKVEFINU SÉRKAFLI UM VETRARFERÐIR SUMARTÍSKAN KYNNT Í NEW YORK OG KAUPMANNAHÖFN FÖSTUDAGUR 16.09.16 Mynd | Rut HULDA HJÁLMARS Axel Lichte hefur búið í tjaldi í sjö vikur. Hann hefur ítrekað óskað eftir að fá leigða íbúð fyrir 140 þúsund krónur eða minna, en án árangurs. Mynd | Rut 22 Frekar í tjaldi en rándýru herbergi 8 Vilja klára námslánafrumvarp áður en þingstörfum lýkur Reikna með að við klárum málið, segir Líneik Anna Sævars- dóttir. Mun setja þing- störfin í uppnám, segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.