Fréttatíminn - 16.09.2016, Blaðsíða 53
Immune Support - öflug flensufæla
Inniheldur öll helstu vítamín og bætiefni sem styrkja ónæmiskerfið.
Unnið í samstarfi við Artasan.
Þegar tekur að hausta og kólna í veðri þá fara kvef-pestir og flensur á stjá. Kuldinn og vetrarveðrið
geta gert líkamann veikari fyrir
árásum sýkla og örvera sem eru
í umhverfinu og þegar ónæm-
iskerfið veikist þá minnka
varnir líkamans og þá
er mun líklegra að við
veikjumst. Þá er kom-
inn tími fyrir okkur
öll að styrkja ónæm-
iskerfið til að koma
í veg fyrir veikindi.
Immune Support er
sannarlega ein með
öllu! Þessi öfluga blanda
inniheldur öll helstu vítamínin
og bætiefnin sem styrkja ónæm-
iskerfið.
Heilbrigt ónæmiskerfi
„Þegar sýkingar herja á
líkamann er virkni ónæm-
iskerfisins afgerandi varð-
andi framgang sýk-
inganna. Heilbrigt
ónæmiskerfi er það
sem við þurfum til
að hjálpa líkamanum
að verða heill á ný
og getur það komið
í veg fyrir veikindi
eða stytt þann tíma
sem við erum sýkt.
Ef ónæmiskerfið er
hinsvegar á einhvern
hátt í ólagi, verður
viðkomandi einstak-
lingur oftar fyrir
sýkingum en aðrir
og veikindin taka
lengri tíma,“ segir
Hrönn Hjálmarsdótt-
ir, heilsumarkþjálfi.
„Það er hægt að
styrkja ónæmiskerfið
á margan hátt, bæði með því að
sofa vel, borða hollan mat, hreyfa
sig reglulega og svo með því að
taka inn öflug og góð bætiefni.“
Öflug blanda
vítamína og bætiefna
Immune Support er einstaklega
öflug blanda af vítamínum
og bætiefnum sem eru
sérstaklega til þess
fallin að styrkja
ónæmis kerfið
okkar og er góð
viðbót við heil-
næmt mataræði,
er fyrirbyggjandi
og ef við veikjumst,
þá hjálpar hún okkur
í bataferlinu.
Þessi flensubani inni-
heldur öfluga blöndu af vítamín-
um, jurtum og steinefn-
um sem styrkja
ónæmiskerfið. Þar
á meðal er Beta-
-glúkan* sem talið
er afar öflugt þegar
kemur að því
að verja okkur
gegn sýking-
um og óæski-
legum bakt-
eríum. Einnig
er þarna Yllir
(Elderberry)
sem er gömul
lækningajurt
og notaður
var við kvefi
en hann er
talinn góður
fyrir öndunar-
færin. Selen
verndar
ónæmis kerfið
með því að
koma í veg
fyrir mynd-
un sindurefna
en þau vinna skemmdir á frum-
um líkamans. Sink eflir mótstöðu
gegn sýkingum og hvítlaukurinn
er vel þekktur sem vörn gegn
sýklum og er hann tilvalinn í bar-
áttunni gegn kvefi og öðrum pest-
um. Kopar gegnir mikilvægu hlut-
verki við myndun beina, blóðrauða
og rauðra blóðkorna og hann er
einnig samvirkur með sinki og
C-vítamíni við myndun elastíns.
Kopar er einnig nauðsynlegur
til að nýta járn, fyrir bragðskyn,
heilbrigt bataferli, orkuframleiðslu
líkamans og eðlilegan lit húðar og
hárs. A, C og D vítamín er einnig
að finna í þessari blöndu sem ger-
ir hana fullkomna. *Beta glúkan
er tegund af uppleysanlegum
trefjum sem hafa jákvæð áhrif á
kólesteról og hjartaheilsu.
*Beta glúkan er til í formi
bætiefna en það er líka að finna
m.a. í heilkorni, höfrum, byggi og
næringargeri. Einnig finnst það í
sumum sveppategundum eins og
maitake og reishi sveppum. Þetta
efni er talið vera eitt það öflugasta
sem við fáum til að styrkja
ónæmis kerfið okkar og til að hjálpa
því að starfa eðlilega.
Sölustaðir:
Garðs Apótek,
Austurbæjarapótek,
Borgar Apótek, Farmasía,
Lyfsalinn Glæsibæ, Apótek
Hafnarfjarðar, Apótek Ólafs-
víkur, Apótek Vesturlands og
Hagkaupsverslanirnar.
Hrönn Hjálmarsdóttir
Heilsumarkþjálfi
…heilsa9 | amk… FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2016
Immune Support er öflug blanda sem styrkir ónæmiskerfið
Þessi
flensubani
inniheldur
öfluga blöndu
af
vítamínum, jur
tum
og steinefnum
.
Inulin – trefjar fyrir meltinguna
Inulin er nýtt og 100% náttúrulegt bætiefni frá Natures Aid sem hefur slegið í gegn í Bretlandi. Inulin eru
vatnsleysanlegar trefjar unnar úr kaffifífli sem bæta meltinguna og efla fjölgun vinveittra gerla í þörmunum.
Unnið í samstarfi við Artasan
Vatnsleysanlegar trefjar sem bæta meltingu og auðvelda hægðalosun. Inulin eru vatnsleysan-
legar trefjar sem svipar til psyllum
husk. Þessar trefjar
finnast í lauk,
blaðlauk, hvít-
lauk, banön-
um, spergli
og í kaffifífli
(sikoría) en
í Inulin eru
þær fyrst og
fremst úr því
síðastnefnda.
Inulin er prebiot-
ics sem þýðir að það
er góður áburður eða fæða fyrir
góðu gerlana í þörmunum og því
góð leið til að styrkja ónæmiskerf-
ið.
Melting og innri fita
• Inulin bætir meltinguna og
með nægilegu vökvamagni
auðveldar það hægðalosun.
• Inulin eflir fjölgun vinveittra
gerla í þörmunum og þá sér-
staklega bifidobacteria.
Hátt hlutfall þessara gerla
hjálpar til við niðurbrot á
trefjum, fóðrar þarmaveggina
og hafa einnig góð áhrif á
ónæmis kerfið.
• Inulin hefur jákvæð áhrif á
(heildar) kólesteról og
þrí glýseríð í blóði.
• Innri fita er
hættulega fitan
sem við sjáum
ekki en hún
umlykur líffærin
okkar og get ur
valdið miklu
heilsutjóni ef það
er of mikið af henni.
Inulin hjálpar til við niður
brot á þessari fitu.
Þegar þessar trefjar koma í
þarmana, verða til ýmis kon-
ar fitusýrur sem hafa góð
heilsufarsleg áhrif á
okkur. Þetta eru t.d.
acetate, propriona-
te og butyrate fitu-
sýrur sem hjálpa
til við niðurbrot á
innri fitu og geta
auðveldað upptöku
á steinefnum eins og
kalki, magnesíum, fosfór,
kopar, járni og sinki.
Minna hungur-meiri hamingja
Trefjar eru mikil heilsubót fyrir
alla því það er allt of algengt að
við fáum ekki nægilega mikið af
þeim úr fæðunni. Þær taka pláss
þegar þær drekka í sig vökva og
hægja á meltingunni og draga
þannig úr sveiflum á blóðsykrin-
um. Við erum minna svöng og
verðum glaðari.
Fæða fyrir þarmaflóruna
Inulin er, eins og áður sagði,
prebiotics og því góð fæða fyrir
þarmaflóruna. Hafa ber í huga
að inulin er líka fóður fyrir óvin-
veitta gerla og er t.d. ekki ráðlegt
fyrir fólk með iðrabólgu (IBS)
að nota efnið. Inulin er engu að
síður afar gott og mikil heilsubót
fyrir flesta. Það er á duftformi og
bragðlaust og því auðvelt að strá
því yfir graut, setja í þeyting eða
blanda í vatn eða safa.
Sölustaðir:
Apótek Hafnarfjarðar, Apótek
Vesturlands, Austurbæjar apótek,
Garðs apótek og allar
Hagkaups verslanir.
Inulin
bætir
meltinguna
og eflir fjölgun
vinveittra gerla
í
þörmunum.
Inulin hjálpar
til
við niðurbrot á
innri fitu.