Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 21.10.2016, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 21.10.2016, Blaðsíða 49
…heilsa kynningar9 | amk… FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER „Ég gat til dæmis aldrei farið í heitan pott eða verið úti í miklu frosti því það olli mér strax miklum óþægindum. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Unnið í samstarfi við Icecare Bio-Kult Infantis er vís-indalega þróuð blanda af vinveittum gerlum fyrir ungbörn og börn á öllum aldri. Ásta D. Baldursdótt- ir hefur góða reynslu af Bio Kult Infantis. Bio-Kult fyrir börn inniheldur sjö gerlastrengi af mismunandi mjólkursýrugerlum. Gerlarn- ir styrkja og bæta meltinguna auk þess sem þeir innihalda hátt hlutfall af Omega 3. Hver skammtur af Bio-Kult Infant- is inniheldur 50% af ráðlögðum skammti af D3 vítamíni. Enginn viðbættur sykur, litar-, bragð- eða aukaefni eru í vörunni. Omega 3 í duftformi „Börn eru misjöfn eins og þau eru mörg og erfitt getur verið að fá þau til að taka inn ýmis konar bætiefni og vítamín,“ seg- ir Ásta D. Baldurs- dóttir. „Sonur minn er 10 ára, hann er kröftugur orkubolti og er á einhverfuróf- inu. Mér hefur reynst erfitt að fá hann til að taka inn Omega 3 vegna áferðarinnar á olíunni og bragðsins, en hann er með mjög næmt bragðskyn. Bio Kult fyrir börn og fullorðna Ásta hefur gefið syni sínum Bio-Kult Original mjólkursýru- gerlana til að styrkja þarmaflór- una, en þá uppgöt- Bio-Kult Infantis er blanda af vinveittum gerlum fyrir ungbörn og börn á öllum aldri. Meltingar gerlar fyrir börn Ásta D. Baldursdóttir. Haltu ró þinni, einbeitingunni og öllum boltunum á lofti Nýtt fæðubótarefni sem hratt og örugglega gefur þöndum taugum vítamínskot. Þú ert ekki ein(n) um það að upplifa hjálparleysi og þreytu. Unnið í samstarfi við Icecare Óhamingjan og sinnuleys-ið sem streita daglegs lífs veldur getur ógnað starfi þínu, samböndum og heilsunni. Sænska jurtafyrir- tækið New Nordic kynnir fæðu- bótarefni sem inniheldur jurtir eins og Lavender sem hjálpa til við að viðhalda eðlilegri ró sem og joð og C-vítamín sem hjálpa til við að viðhalda eðlilegri hugrænni starfsemi ásamt því að slá á slen og þreytu. Lifirðu krefjandi lífi? Heilinn og líkaminn þurfa á fjölbreyttum næringarefnum að halda til að tryggja gott ástand og eðlilega frammistöðu. Þessi næringarefni eru enn mikilvægari ef líf okkar er annasamt og krefj- andi, fullt af streitu- valdandi aðstæðum og óvæntum uppákomum. Of mikið Alla jafna má segja að streita einkennist af „of miklu“. Þrýstingur- inn úr ýmsum áttum verður of mikill sem krefst of mikils af okk- ur líkamlega og and- lega. Í mörgum tilfell- um á streita rætur að rekja til starfs okkar. Hver sá sem upplifir of mikið álag og finnst framlag sitt ekki nægilega mikils metið er í áhættuhópi hvað streitu varðar. Streituvaldar Streitu má ekki eingöngu rekja til vinnu eða of mikillar ábyrgðar. Algeng merki um streitu Týpískt merki um streitu er að þurfa alltaf að vera að. Tilfinn- ingar eru gjarnan ýktar og þér finnst þú stöðugt þurfa að vera að gera eitthvað áríðandi. Oft fylgir því orkuleysi. Allt þetta get- ur svo leitt til vonleysis og leiða. Hvernig virkar No Stress? No Stress inniheldur Lavender sem á þátt í að auka slökun og stuðla að eðlilegum svefni. Pantothenic sýra og L-theanin í grænu tei ýtir undir eðlilega and- lega starfsemi og hjálpar meðal annars með einbeitingu. Joð leggur sitt af mörkum til að viðhalda eðlilegri hugrænni starfsemi sem er afar mikilvægur þáttur í andlegri hæfni. Magnesíum og C-vítamín ýta undir eðlilega andlega hæfni, eðlilega starfsemi taugakerfisins, eðlileg orkugæf efnaskipti ásamt því að minnka líkur á orku- og þróttleysi. C-vítamín og ríbóflavín eru andoxunarefni sem hjálpa til við að verja frumur fyrir oxandi áhrifum streitu. Gríptu til aðgerða áður en þú brennur út Gerðu eitthvað gott fyrir þig. Byrjaðu að taka No Stress í dag. Gerðu töflurnar að hluta af daglegri rútínu og taktu tvær töflur á dag til að auka líkurnar á að þú getir mætt deginum með meiri yfirvegun. No Stress er fáanlegt í apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmark- aða. Einnig fáanlegt á vefsíðu IceCare, www.icecare.is. Unnið í samstarfi við Icecare Bio-Kult Pro-Cyan inni-heldur vísindalega þróaða þrívirka formúlu sem hjálpar líkamanum að viðhalda eðlilegu bakteríumagni í þörmum og eðlilegri starfsemi í þvagrásarkerfinu. Með breyttum lífsstíl, aukinni streitu í daglegu lífi, ýmsum sjúk- dómum og aukinni lyfjanotkun er oft gengið á bakteríuflóruna í þörmunum. Við þær aðstæður verður auðveldara fyrir E. coli bakteríuna að grassera og hún fær greiðari aðgang að þvagrásinni. Bio-Kult Pro-Cyan inniheldur vísindalega þróaða þrívirka formúlu, trönuberjaþykkni, tvo sérstaklega valda gerlastrengi og A vítamín. Hlutverk gerlanna og A-vítamínsins í vörunni er að hjálpa líkamanum að viðhalda eðli- legu bakteríumagni í þörmum og að viðhalda eðlilegri starfsemi í þvagrásarkerfinu. „Ég hef verið með krónísk óþægindi í blöðrunni í rúmlega tvö ár og hefur það valdið mér mikl- um vanda og óþægindum,“ segir Guðlaug Jóna Matthíasdóttir. „Ég gat til dæmis aldrei farið í heitan pott eða verið úti í miklu frosti því það olli mér strax miklum óþægindum. Þar sem ég stunda hestamennsku og þarf oft að vera á ferðinni í vinnu þá var þetta mjög óþægilegt og hamlandi fyr- ir mig. Mér var ráðlagt að fara á meðhöndlandi kúr í 12 mánuði en ég var ekki alveg tilbúin til þess. Því ákvað ég að prófa Bio Kult Pro Cyan þegar ég sá umfjöllun um það í blöðunum og fann ég fljót- lega að það virkað mjög vel gegn Nýtur sín í hestamennskunni Meltingin betri Guðlaug Jóna Matthíasdóttir er í betra jafnvægi eftir að hún byrjaði að nota Bio-Kult Pro-Cyan. „Ég gat til dæmis aldrei farið í heitan pott eða verið úti í miklu frosti því það olli mér strax miklum óþægindum.“ Heilbrigð þvagrás Bio-Kult Pro-Cyan inniheldur þrívirka formúlu sem hefur verið vísindalega þróuð og staðfest. þessum króníska vanda mínum. Í fyrstu tók ég bara 1 hylki á dag eða þegar ég fann að ég fékk ein- kennin, en núna tek ég 2 hylki um leið og ég finn fyrir óþægindum og stundum nokkrum sinnum yfir daginn þegar ég er verst. Ég finn að Bio Kult Pro Cyan gerir mér gott, og er ég í betra jafnvægi, meltingin er betri og er öll mun betri.“ Bio-Kult Pro- Cyan fæst í apótekum og heilsubúðum. vaði hún við lestur bókarinnar Meltingavegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell- -McBride. „Ég hef einnig sjálf ágætis reynslu af Bio-Kult Candea sem hefur hjálpað mér að ná jafnvægi á flórunni,“ segir Ásta. „Þar sem ég hef ágæt- is reynslu af Bio Kult vörunum fyrir okkur bæði ákvað ég að prófa Bio-Kult Infantis fyrir son minn og það gengur mjög vel. Gerlarnir eru alveg bragðlaus- ir, leysast vel upp og fær hann eitt bréf á dag út í drykk. Það er líka svo frábært að þessar vörur þarf ekki að geyma í kæli og því ekkert mál að taka þetta með hvert sem er.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.