Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 21.10.2016, Blaðsíða 11

Fréttatíminn - 21.10.2016, Blaðsíða 11
NÝR BÆKLINGUR STÚTFULLURAF SPENNANDI TÖLVUBÚNAÐI 4BLS PS4 STÝRIPIN NI FYLGIR NÝKYNSLÓÐÖFLUGRI, ÞYNNRI OG LÉTTARI Ný og endurhönnuð slim útgáfa af einni vinsælustu leikjatölvu í heimi. Spotify, Netflix, Youtube ofl. öpp, 500GB harður diskur, HDR tækni, styður PS VR ofl. ofl. 49.990 PS4SLIM Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is PS4SL IM 1TB 59.99 0 V I L T U N Æ R A V A X A N D I V I N N U S T A Ð ? R E K S T U R M Ö T U N E Y T I S Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I Isavia óskar eftir áhugasömum aðila til að sjá um rekstur mötuneytis fyrir starfsfólk á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða tvö rými til útleigu undir mötuneyti sem allir starfsmenn á Keflavíkurflugvelli hafa aðgang að. Gerð er krafa um að ákveðin hæfisskilyrði verði uppfyllt, þar á meðal að stjórnendur hafi reynslu af veitingarekstri sem nýtist við mötuneytisrekstur og mannaforráði, auk þess sem aðilar hafi á að skipa starfsmanni sem lokið hefur sveinsprófi í matreiðslu. Áhugasamir geta óskað eftir frekari upplýsingum í gegnum tölvupóstfangið vidskipti@isavia.is fyrir 31. október nk. Í hröðum vexti er þörf á góðum og næringarríkum mat. Ánægt og orkumikið starfsfólk er lykilatriði í velgengni fyrirtækja á einum stærsta vinnustað landsins og undirstaða þess að vera hluti af góðu ferðalagi milljóna farþega ár hvert. Um 6.000 starfsmenn starfa á Keflavíkurflugvelli og fer þeim fjölgandi. U M S Ó K N A R F R E ST U R : 31. O KTÓBER 2016 16 -3 09 2 — H VÍ TA H Ú S IÐ / S ÍA | 11FRÉTTATÍMINN | Stór fiskútflytjandi í Eyjum Theódór tengist svo öðru félagi í Panamaskjölunum, Arctic Circle Invest á Tortólu, sem hann stofn- aði með nokkrum öðrum íslensk- um fjárfestum árið 2007. Meðal annarra íslenskra fjárfesta í því félagi sem tengjast sjávarútvegi er fiskútflutningsfyrirtækið Godthaab á Nöf í Vestmannaeyjum og Árni Stefán Björnsson sem rekið hefur smábátaútgerðina Rakkanes. Félagið var stofnað í gegnum eignastýringu Landsbankans í Lúx- emborg að sögn Theódórs og tap- aði hann persónulega talsverðum fjármunum á því. „Þetta var félag sem var í eignastýringu í Lands- bankanum í Lúxemborg. Við áttum þetta nokkrir félagarnir. Það var í einhverjum hlutabréfaviðskiptum. Við ætluðum að sigra heiminn en það gekki ekki eftir. Þetta fór lóð- beint á hausinn í hruninu. Það var maður í eignastýringunni í Lúxem- borg sem sá um þetta fyrir okkur.“ Theodór segir að bankarnir hafi verið duglegir að bjóða fólki upp á eignastýringu á þessum árum. „Ég var bara með venjulegan rekstur, saltfiskverkun, og við unnum hörð- um höndum og gekk ágætlega. Svo var alltaf verið að bjóða manni þessa eignastýringu af því hún átti að mala gull en svo reyndist þetta bara tómt kjaftæði.“ Kannast ekki við félagið Í Panamaskjölunum er einnig að finna útgerðarmenn með tengsl við aflandsfélög. Áður hefur ver- ið fjallað um félag í eigu Kristjáns Vilhelmssonar, útgerðarmanns í Samherja, sem heitir Hornblow Continental Corp. Þá er bróð- ir hans, Þorsteinn Vilhelmsson, einnig í gögnunum vegna viðskipta við félagið Cliffs Investments á Tortólu. Stjórnarformaður Ísfélags Vestmannaeyja, Gunnlaugur Sæv- ar Gunnlaugsson, var einnig með tvö fyrirtæki í skattskjóli, eins og Fréttatíminn greindi frá fyrr á ár- inu. Í gögnunum er einnig að finna nafn Jakobs Valgeirs Flosasonar sem á útgerðarfyrirtækið Jakob Valgeir í Bolungarvík. Jakob Val- geir er í sextánda sæti yfir kvóta- hæstu útgerðir landsins og skilaði meðal annars rúmlega 830 milljóna króna hagnaði í fyrra. Félagið sem Jakob Valgeir er tengdur við heiti Aragon Partners Inc. í Panama en nafn hans kemur fram á lista frá Mossack Fonseca yfir eigendur aflandsfélaga og hefur ekki verið greint frá því áður í fjölmiðlum. Ég skil ekki hvernig ég á að tengjast þessu. Ég veit ekki hvernig stendur á þessu.“ Jakob Valgeir Flosason í Bolungarvík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.