Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 21.10.2016, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 21.10.2016, Blaðsíða 55
Allir geta spilað með Barnaafmæli í Tennishöllinni eru sérstaklega skemmtileg. Þar fá allir að spreyta sig með spaða og bolta og taka þátt í spennandi leikjum undir leiðsögn þjálfara. Unnið í samstarfi við Tennishöllina Tennishöllin í Kópavogi býður upp á einstaka skemmtun fyrir afmæl-ishópa með skemmtileg- um leikjum og aðstöðu fyrir veislu. Þar taka þjálfarar á móti krökk- unum, kynna þá fyrir tennis með tennisleikjum og leyfa krökkun- um að spreyta sig í míní tennis þar sem krakkar leika með minni spaða, mýkri bolta og netin eru lægri. Skemmtun og gleði er höfð að leiðarljósi um leið og undir- stöðuatriði í tennis eru kynnt. „Tennis er skemmtileg- ur leikur, númer eitt, tvö og þrjú og góð líkamsrækt,“ segir Jónas Páll Björnsson, þjálfari og f ramkvæmdastjóri Tennishallar- innar. „Flestum finnst gaman að spila tennis og það geta allir spilað við mótherja sem hefur svipaða getu. Þetta er góður leikur sem býður upp á spennandi keppni.“ Jónas segir tennisíþróttina vera að sækja í sig veðrið á Íslandi en helst sé skortur á aðstöðu og þess vegna stefnir Tennishöllin á að stækka við sig fljótlega. „Það auðveldar okkur að anna eftir- spurn, auk þess sem við viljum efla tennisíþróttina hér á landi. Þetta er íþrótt sem tekur á mörgum þáttum. Hún reynir á líkamlega, auk þess sem hún er afar tæknileg og reynir mjög á andlegan styrk, enda tennisleikarar flestir með stáltaugar. Hún hentar ungu fólki vel sem vill æfa íþróttir á eigin forsendum og það getur stundað hana alla ævi, hvar sem er í heim- inum þar sem víða er tennisvelli að finna,“ segir Jónas. Sjálfur segist hann stunda tennis af einni ástæðu. „Leikgleði.“ Barnaafmæli í Tennishöllinni samanstanda flest af klukku- stunda tennisleikjum með þjálf- ara og veislu á eftir með píts- um og kökum. Veitingar þarf að koma með sjálfur en Tennishöllin býður góða aðstöðu til að njóta veitinganna. Hægt er að taka á móti stórum hópum, en allt að 36 krakkar geta spilað á einum velli og fá allir að spila. Í Tennishöll- inni bjóða sex tennnisfélög upp á æfingar fyrir börn og unglinga. Tennisfélag Kópavogs, Tennisfé- lag Garðabæjar, Tennisdeild BH, Tennisdeild Þróttar, Tennisdeild Víkings og Tennisdeild Fjölnis. Allir eru velkomnir í tennis og allir geta komið og fengið að prófa að vera með á æfingu. Allar upplýsingar má fá í Tennishöllinni í síma 5644030 eða með tölvupósti á netfangið tennis@tennishollin.is …barnaafmæli kynningar15 | amk… FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER Krakkarnir Skemmta sér konunglega í Tennishöllinni. Þar er aðstaða góð fyrir krakka að koma og halda upp á afmæli þar sem allir fá að spreyta sig í tennis. Mynd | Rut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.