Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 04.11.2016, Blaðsíða 47

Fréttatíminn - 04.11.2016, Blaðsíða 47
…heilsa kynningar7 | amk… FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2016 Í tilefni jólahlaðborða og aðventunnar Í kjólinn fyrir jólin! Fjögur öflug þyngarstjórnunarefni 20% afsláttur sölustöðum Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana. Minnkar sykurlöngun, jafnar blóðsykur og eykur Örvar meltingu og eykur Bætir meltinguna og auðveldar hægðar- losun. Hjálpar til við niðurbrot á sem framkalla við borðum minna og lengri tími líður áður en við verðum aftur svöng. Inulin: Trim-It: Raspberry Ketones GlucoSlim Unnið í samstarfi við Artasan Digestive Enzyme Complex inniheldur öll nauðsyn-leg ensím til að létta á meltingunni. Ensímin hjálpa til við niðurbrot á matnum í maganum og geta því komið í veg fyrir ýmiskonar meltingarónot og hjálpað fólki sem þolir illa ákveðnar fæðutegundir. Ensím brjóta niður fæðuna Í munninum hefst meltingin þar sem við tyggjum og byrjum að brjóta fæðuna niður. Fæðan bland- Ensím sem létta á meltingunni Rótin að mörgum meltingarvandamálum getur verið skortur á meltingarensímum. Vinnur gegn yfirþyngd og ójafnvægi í þarmaflórunni Prógastró hefur reynst þeim vel sem þjást af uppþembu, magaónotum, meltingarvandamálum, húðvandamálum, sveppasýkingum og erfiðum hægðum. Unnið í samstarfi við Artasan Rannsóknir hafa sýnt fram á að léleg þarmaflóra ýtir undir ofþyngd en þeir sem eru með færri bakteríur í þörmunum og minni fjölbreytni eru líklegri til að vera of þungir eða með ákveðin krónísk vandamál. Röskun getur valdið veikindum Öflug og rétt samsett þarmaflóra er grunnurinn að góðri heilsu og sterku ónæmiskerfi. Þarmaflóran í venjulegri manneskju inniheldur yfir þúsund mismunandi tegund- ir gerla og baktería. Jafnvægi þessara baktería getur auðveldlega raskast vegna veikinda, inntöku sýklalyfja, mikillar kaffidrykkju og ýmissa lífsstílstengdra þátta eins og mikils álags, neyslu nær- ingarsnauðrar fæðu og fæðu sem er mikið unnin. Fjölmargir eru líka að borða á hlaupum og á óregluleg- um tímum sem er ekki síður slæmt. Við þessar aðstæður raskast jafn- vægi þarmaflórunnar og getur fólk þá farið að finna fyrir ýmsum óþægindum og veikindi farið að gera vart við sig. Þarmaflóran hefur áhrif og þyngd Rannsóknir gefa til kynna að nokk- uð sterk tengsl séu á milli ástands þarmaflóru og líkamsþyngdar. Í stuttu máli þá bendir allt til þess þarmaflóra fólks sem er grannvaxið sé önnur en í feitu fólki. Þetta gefur okkur vísbendingar um að fjöldi hitaeininga hefur ekki allt að segja um þyngd okkar, heldur hafi öflug og heilbrigð þarmaflóra einnig mik- ið um það að segja. Trefjaríkt fæði, gerjaðar afurðir og inntaka á öflugum mjólkur- sýrugerlum geta örvað vöxt hag- stæðra örvera í meltingarveginum og haft þannig jákvæð áhrif á lík- amsþyngd okkar. Það er nefnilega ekki alltaf málið að telja hitaein- ingarnar, móttakan á næringunni í þörmunum skiptir máli. Mikilvægi mjólkursýrugerla Prógastró mjólkursýrugerlarn- ir eru afar öflugir en þarna eru fjórar tegundir gall- og sýruþol- inna gerlastofna. Einn af þeim er L. acidophilus DDS®-1 en þetta er nafn á mjög áhrifaríkum gerlastofni þar sem „DDS®-1 viðbótin“ er afar mikilvæg. Það þýðir ekki bara að þeir þola hátt sýrustig í maganum, heldur margfalda þeir sig í þörmun- um. L. acidophilus DDS®-1 er talinn gagnlegur fyrir alla aldurshópa og benda rannsóknir einnig til þess að þessi gerill bæti almennt heilsufar fólks. Prógastró hefur reynst þeim vel sem þjást af uppþembu, magaónot- um, meltingarvandamálum, húð- vandamálum, sveppasýkingum og erfiðum hægðum. Gríðarleg aukn- ing á unnum matvælum hefur orðið sl. 50 ár og er því næringargildi fæðunnar sem við innbyrðum því miður oft ekki mikið. Lífsstíllinn er hraður, streitan oft mikil og inntaka ast munnvatni sem mýkir hana en í munnvatninu er einnig fyrsta meltingarensímið sem fæðan kemst í snertingu við. Þetta ensím brýtur niður kolvetni. Í maganum taka svo fleiri tegundir af ensímum við og hefja m.a. niðurbrot á próteinum, fitu og laktósa. Þar drepast einnig flestar örverur sem geta fylgt með matnum en magasafinn, sem er mjög sterk saltsýra, sér um þá vinnu. Frá munni og niður í maga eru það því svokölluð meltingarensím sem sjá um niðurbrot og umbreyta matnum á það form sem líkaminn getur tekið upp næringarefnin sem í honum eru. Skortur á meltingarensímum Rótin að mörgum meltingar- vandamálum getur verið skortur á meltingarensímum. Stundum vant- ar okkur ákveðin ensím en margir kannast t.d. við mjólkursykursóþol eða laktósaóþol sem er tilkom- ið vegna skorts á laktasa, ensíms sem brýtur niður laktósann. Einnig getur það gerst að líkaminn getur ekki virkjað ákveðin ensím en ef við borðum of mikið og/eða að sam- setning matarins er slæm þá nær líkaminn ekki að „lesa skilaboð- in rétt“ og þ.a.l. virkjast ekki rétt ensím. Það er líka afar nauðsynlegt að borða í rólegheitum og tyggja matinn vel. Fæðan kemur ekki að fullum notum nema hún sé ræki- lega tuggin og blönduð munnvatni. Þetta er sá hluti meltingarinnar sem við höfum að fullu á okkar valdi og til gamans skal þess getið að rannsóknir benda til þess að með því að tyggja matinn vel, þurf- um við að borða minna sem þýðir færri hitaeiningar. Það tekur um 20 mínútur fyrir heilann að meðtaka skilaboð frá maganum um að hann sé orðinn fullur og þá erum við oft búin að gleypa í okkur meiri mat en við þurfum á að halda. Afleiðingar vegna skorts á meltingarensímum geta verið: • Vindverkir, uppþemba, kvið- verkir, ógleði og brjóstsviði • Bólur • Exem • Höfuðverkur • Skapsveiflur • Liðverkir sýklalyfja er allt of algeng. Fólk á öllum aldri þarf því að huga að inntöku mjólkursýrugerla (probiotics) og eru þá börn og unglingar ekki undanskilin. Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.