Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 04.11.2016, Qupperneq 48

Fréttatíminn - 04.11.2016, Qupperneq 48
Unnið í samstarfi við Halldór Jónsson Mikil áhersla hefur verið á augabrúnir bæði í förðun og á tískupöllunum þar sem breiðar náttúrulegar augabrúnir hafa verið allsráðandi. Sigríður Rakel Ólafsdóttir, vöru- merkjastjóri hjá Halldóri Jónssyni ehf., segir lykilatriði að finna lit sem hentar hverjum og einum. „Það hef- ur tíðkast mjög lengi að konur séu með kolsvartar augabrúnir óháð því hver hárlitur þeirra er. Í dag er öldin önnur og viljum við hafa sem náttúrulegastar augabrúnir svo að augun fái að njóta sín.“ Refecto Cil er eina vörumerkið hér á landi sem býður upp á sjö mismunandi tegundir lita; blásvartan, svartan, dökkbrúnan, ljósbrúnan, gráan, heslihnetubrúnan og aflitun. „Konur hafa verið að blanda litum saman, til dæmis dökkbrúnum og ljósbrúnum til að ná þeim lit sem hentar þeirra háralit, en meginreglan er sú að liturinn sé í samræmi við dekksta hluta hársins. Fylgjandi tísku- straumum eru líka margar farnar að aflita á sér augabrúnirnar sem er eitthvað sem hefur ekki áður tíðkast.“ Sigríður bætir við að sumar konur séu með viðkvæma húð og því sé komin ný lína; Refecto Cil Sensiti- ve fyrir þær sem geta ekki notað venjulegan augabrúnalit. „Þetta er ný formúla sem er tilvalin fyrir alla sem eru með viðkvæmt augnsvæði. Formúlan er unnin úr plöntuþykkni sem inniheldur meðal annars grænt te, rauðvínsþykkni, valhnetuþykkni, vallhumal, netlu og bláber. Ferl- ið er annað, hér er ekki lit og festi blandað saman heldur er liturinn borinn á fyrst og hann hafður í 2 mínútur. Hann er síðan tekinn af og því næst er festirinn settur á og hafður í 1 mínútu. Þar af leiðandi tekur litunarferlið sjálft mjög stutt- an tíma og er auðvelt og snyrtilegt í framkvæmd.“ Sigríður hvetur allar konur til að vera óhræddar við að prófa sig áfram og finna þann lit sem hentar. Litirnir fást í Hagkaup, Krónunni og apótekum um land allt. Þegar söngkonan Carrie Und- erwood er kynnir á verðlauna- hátíð þá vitum við að við megum eiga von á góðu, allavega þegar kemur að fjölda fallegra kjóla. Hún er nefnilega þekkt fyrir það að skipta ansi ört um kjóla þegar hún er að koma fram. Hún stóð heldur betur undir væntingum á CMA Awards sem fór fram í vikunni, og kom fram í ellefu mis- munandi kjólum. Hún var reyndar búin að gefa það út fyrirfram að hún ætlaði að koma fram nokkrum mismunandi í kjólum í anda tísk- unnar síðustu fimm áratuga, í tilefni 50 ára afmælis hátíðarinn- ar. Hér er smá sýnishorn af þeim kjólum sem Underwood klæddist á hátíðinni. Klæddist ellefu mismunandi kjólum Carrie Underwood klikkar ekki á glæsi- legum klæðaburði. Náttúrulegar augabrúnir allsráðandi Fallega mótaðar og hæfilega dökkar augabrúnir eru mikil prýði og um þessar mundir er minna sannarlega meira í þeim efnum; plokkarinn vel falinn ofan í skúffu. …heilsa kynningar 8 | amk… FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2016 Sigríður Rakel Ólafsdóttir, vörumerkjastjóri hjá Halldóri Jónssyni ehf. Mynd | Hari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.