Morgunblaðið - 22.12.2016, Blaðsíða 35
fólk, vera með vandaðar vörur sem
endast vel og selja þær á sann-
gjörnu verði.“
Þegar Þorgeir er ekki að stússa í
versluninni, sem hann er þó oftast,
hefur hann mest gaman af laxveiði
og hefur stundað hana töluvert um
áratuga skeið: „Ég hef haft áhuga á
veiði frá því ég man eftir mér. Við
strákarnir veiddum t.d. töluvert í
Elliðavatni og svo fórum við að sjálf-
sögðu niður á höfn og renndum þar
færum fyrir marhnút og kola.“
Þorgeir stundaði einnig hesta-
mennsku og tamningar um langt
árabil en lætur nú veiðimennskuna
nægja þegar tími gefst til frá er-
ilsömum verslunarrekstri. En það
er því miður alltof sjaldan – segir
Þorgeir að lokum.
Fjölskylda
Eiginkona Þorgeirs er Borghildur
Símonardóttir, f. 27.2. 1958, mark-
aðsstjóri. Hún er dóttir Símonar
Lilaa, f. 25.6. 1925, d. 31.1. 2007,
kaupmanns og síðar verkstjóra hjá
Hafskip, og k.h., Bjargar Svövu
Gunnlaugsdóttur, f. 18.9. 1927, d.
7.2. 2009, kaupmanns.
Fyrri kona Þorgeirs var Theó-
dóra Þórðardóttir, f. 22.2, 1945, d.
17.11. 2008, húsfreyja.
Börn Þorgeirs og Theódóru eru
Þórður Þorgeirsson, f. 12.11. 1964,
tamningamaður í Hveragerði; Daní-
el Benedikt Ben Þorgeirsson, f. 20.1.
1968, hestabóndi í Akurgerði í Ölf-
usi, en kona hans er Sabine Mari-
anne Julia Girke, og Agnes Linda
Þorgeirsdóttir, f. 18.9. 1977, hjúkr-
unarfræðingur, búsett í Hveragerði,
en maður hennar er Matthías Karl
Þórisson.
Sonur Þorgeirs og Borghildar er
Þorgeir Þorgeirsson, f. 4.3. 1985,
lögmaður í Reykjavík, en kona hans
er Kristín Friðriksdóttir íþrótta-
kennari.
Dóttir Borghildar og stjúpdóttir
Þorgeirs er Sigríður Dagný Sigur-
björnsdóttir, f. 5.4. 1982, markaðs-
stjóri hjá Fréttatímanum, búsett í
Reykjavík, en maður hennar er Karl
Daði Lúðvíksson líftæknir.
Systkini Þorgeirs: Guðrún
Daníelsdóttir, f. 1944, húsfreyja á
Seltjarnarnesi; Daníel Daníelsson, f.
1950, kaupmaður í Reykjavík, og Al-
dís Sigríður Daníelsdóttir, f. 1952,
húsfreyja í Reykjavík.
Foreldrar Þorgeirs voru Daníel
Þórarinsson, f. 24.4. 1921, d. 25.10.
1992, forstjóri Vinnufatabúðarinnar,
og k.h., Guðrún Þorgeirsdóttir, f.
18.8. 1917, d. 2.2. 2005, húsfreyja.
Veiðimaðurinn Þorgeir hefur stundað veiðar frá því hann var strákur. Hér
er hann með stöngina og pípuna og auðvitað í skyrtu fá V́innufatabúðinni.
Úr frændgarði Þorgeirs Daníelssonar
Þorgeir
Daníelsson
Guðrún Jóhannesdóttir
húsfreyja í Móakoti
Sigurður Jónsson
sjóm. í Móakoti í Rvík
Aldís Sigurðardóttir
húsfreyja í Rvík
Þorgeir Pálsson
útgerðarm. og forstj. í Rvík
Guðrún Þorgeirsdóttir
húsfreyja í Rvík
Sigríður Jónsdóttir
húsfreyja í Leyni
Páll Ísleifsson
útvegsb. í Leyni á Reykjanesi
Páll Þorgeirsson
stórkaupm. í Rvík
Þorgeir Pálsson
prófessor emeritus og
fyrrv. flugmálastjóri
Níelsína A. Ólafsdóttir
frá Hafnarfirði
Daníel B. Daníelsson
ljósmyndari, bóndi og
kaupsýslum. í Rvík
Guðrún Daníelsdóttir
húsfreyja í Rvík
Þórarinn Kjartansson
forstj. Gúmmívinnu-
stofunnar og stofnandi
Vinnufatabúðarinnar
Daníel Þórarinsson
kaupm. í Vinnufata-
búðinni í Rvík
Guðfinna Ísakdsdóttir
húsfreyja í Núpskoti
Kjartan Árnason
b. í Núpskoti á Álftanesi
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2016
Þorsteinn fæddist á Hurðarbakií Kjós 21.12. 1904 en ólst upp íHólabrekku við Skerjafjörð.
Foreldrar hans voru Ögmundur
Hansson Stephensen, ökumaður og
bóndi í Hólabrekku, og k.h., Ingi-
björg Þorsteinsdóttir húsfreyja.
Ögmundur var sonur Hans Steph-
ensen, bónda á Hurðarbaki, bróður
Sigríðar, ömmu Helga Hálfdanar-
sonar þýðanda og langömmu Hann-
esar Péturssonar skálds.
Ingibjörg var dóttir Þorsteins,
bónda á Högnastöðum í Þverárhlíð,
bróður Hjálms, alþm. í Norðtungu,
langafa Eyjólfs Konráðs Jónssonar
alþm. og Ingibjargar, móður Jóns
Steinars Gunnlaugssonar, fyrrv.
hæstaréttardómara.
Systkini Þorsteins: Hans, múrari í
Neskaupstað; Sigríður, í Reykjavík;
Stefán, formaður Prentarafélagsins;
Guðrún, móðir Ögmundar Jónas-
sonar, fyrrv. ráðherra; og Einar, for-
maður Þróttar.
Eiginkona Þorsteins var Dóróthea
Guðmundsdóttir Breiðfjörð og eign-
uðust þau fimm börn, leikkonurnar
Guðrúnu og Helgu, Ingibjörgu kenn-
ara og tónlistarkennarana og hljóð-
færaleikarana Stefán og Kristján.
Þorsteinn lauk stúdentsprófi frá
MR 1925, stundaði nám í leiklist við
Konunglega leikhúsið í Kaupmanna-
höfn og útskrifaðist þaðan 1935. Eft-
ir leikaranámið varð Þorsteinn þul-
ur, leikari og leikstjóri við Ríkis-
útvarpið og sá tvisvar um barnatíma
þess. Hann hætti þularstarfinu 1946
og var eftir það leiklistarstjóri Rík-
isútvarpsins til 1975.
Þorsteinn lék mikinn fjölda ólíkra
hlutverka hjá Ríkisútvarpinu, LR og
nokkur hlutverk sem gestur Þjóð-
leikhússins. Af fjölda hlutverka hans
hjá LR má nefna hlutverk í Brown-
ingþýðingunni og pressarann í
Dúfnaveislunni en fyrir þessi hlut-
verk hlaut hann Silfurlampann.
Hann var kjörinn í heiðurs-
launaflokk listamanna af Alþingi
1988.
Þorsteinn lést 12.11. 1991.
Merkir Íslendingar
Þorsteinn Ö.
Stephensen
85 ára
Ólafur Helgi Grímsson
Ragnar Lundborg Jónsson
80 ára
Aud Aune Björnsson
Einar Kristjónsson
Ingólfur Ármannsson
Ingólfur H. Ámundason
Katrín Sigurjónsdóttir
Ólafía Guðlaug
Þórhallsdóttir
Ragnhildur Þorsteinsdóttir
75 ára
Dagný Jónsdóttir
Erla Ófeigsdóttir
Erna Guðnadóttir
Páll Jónatan Pálsson
Sigríður S.
Rögnvaldsdóttir
Sigurður Haraldsson
70 ára
Davíð Arndal Höskuldsson
Margrét Hallsdóttir
Steinunn Unnur Pálsdóttir
Sveinn Guðmundur
Guðmundsson
Þorgeir Daníelsson
60 ára
Atsumi Kanno Nandkisore
Ágúst Kristinn Björnsson
Guðbjartur Birkir Jónsson
Guðlaugur H. Friðjónsson
Guðrún S. Benediktsdóttir
Kristín Björnsdóttir
Magnús Magnússon
Margret Ingólfsdóttir
Þórunn Sigríður
Guðmundsdóttir
50 ára
Björn Þór Imsland
Einar Ingvar Guðmundsson
Eiríkur Kristján
Aðalsteinsson
Kristín Helga Jónsdóttir
Kristján Gunnar Bjarnason
Óskar Gunnarsson
Sigmundur Sigmundsson
Sigurgeir Vilhjálmsson
Sveinn Kristjánsson
40 ára
Albert Perez Capin
Birna Rós
Snorradóttir
Freyr Breiðfjörð
Garðarsson
Helga Helgadóttir
Karlotta
Sigurbjörnsdóttir
Magnús Andrésson
Mariusz Zenon Palucki
Remigijus Norkus
Svava Gunnarsdóttir
30 ára
Bryndís Anna Árnadóttir
Ingvar Karl Ingason
Kristín Ólafsdóttir
Luis Fernando Garcia
Antunez
Magnús Norðdahl
Pétur Stefánsson
Snædís Jónsdóttir
Sveinn Ívar Sigríksson
Sædís Gyða
Þorbjörnsdóttir
Vilberg Kristinsson
Til hamingju með daginn
30 ára Ingvar Karl ólst
upp í Bolungarvík, býr í
Hafnarfirði, lauk sveins-
prófi í vélvirkjun 2010 og
er útskrifaður véliðnfræð-
ingur frá HR.
Maki: Heiða Björk Guð-
jónsdóttir f. 1986, leik-
skólaliði og stuðnings-
fulltrúi.
Synir: Ingi Karl, f. 2013,
og Guðjón Freyr, f. 2015
Foreldrar: Ingi Karl Ingv-
arsson f. 1944 og Ragn-
heiður Jónsdóttir f. 1954
Ingvar Karl
Ingason
30 ára Snædís ólst upp í
Mosfellsbæ, býr nú í
Reykjavík, lauk BSc-prófi í
hjúkrunarfræði frá HÍ og
er hjúkrunarfræðingur á
taugalækningadeild Land-
spítalans.
Maki: Fannar Guðmanns-
son Levy, f. 1985, tölv-
unarfræðingur hjá KPMG.
Sonur: Eldar Jón, f. 2016.
Foreldrar: Sigrún Björk
Karlsdóttir, f. 1953, og
Jón Jóhannsson, f. 1949,
d. 2015.
Snædís
Jónsdóttir
40 ára Karlotta ólst upp í
Keflavík, býr í Njarðvík,
lauk BEd-prófi frá HÍ og
hefur verið að kenna í
Njarðvíkurskóla.
Maki: Guðmundur Þórir
Ingólfsson, f. 1974, raf-
iðnfræðingur.
Dætur: Halldóra Jóna, f.
1995, og Stefanía Lind, f.
2003.
Foreldrar: Stefanía Há-
konardóttir, f. 1950, og
Sigurbjörn J. Hallsson, f.
1953.
Karlotta Sigur-
björnsdóttir
Hægt er að sendamynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af
slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is