Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.02.2017, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 04.02.2017, Qupperneq 4
ÁRA5ÁBYRGÐ KOMDU OG PRUFAÐU Margar góðar reynsluakstursleiðir í nágrenni Mosfellsbæjar. Umboðsaðili Alfa Romeo, Chrysler, Dodge, Fiat, Fiat Professional, Jeep og Ram Trucks á Íslandi - Þverholti 6 270 Mosfellsbær - s. 534 4433 - www.isband.is - isband@isband.is - Opið virka daga 10-18 - Laugardaga 11-15 Opið í dag laugardag 11 - 15 Tökum vel á móti þér! Rjúkandi Lavazza kaffi á könnunni. fiat.is Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group sagði viðbrögð markaðarins eðlileg í kjölfar svartrar afkomu- viðvörunar í vikunni. Hluta- bréf fyrirtækisins féllu um 24 prósent í verði og 27 milljarðar af markaðs- virði flugfélagsins þurrkuðustu út á einum degi. Björgólfur sagði að mjög hefði hægst á bókunarinn- flæði að undanförnu. Lækkað meðalverð, olíuverð og gengi krónunnar hefðu einnig haft áhrif. Brynja Baldursdóttir framkvæmdastjóri Creditinfo Lánstrausts sagði fjölgun kvenna í stöðum framkvæmda- stjóra stærstu fyrirtækja hafa verið sáralitla. Hlutfall kvenna sem gegndu framkvæmdastjórastöðum hjá stærstu fyrirtækjum landsins var níu prósent í fyrra og stóð í stað frá árinu á undan. Konur áttu 24 prósent stjórnarsæta í stórum fyrirtækjum í lok árs 2016 og 18 prósent hjá meðalstórum. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði stjórnvöld verða að grípa til opinberra aðgerða til að stemma stigu við útbreiðslu kynsjúkdóma á Íslandi. Niður- stöður úr gagnabanka landlæknis- embættisins sýna að smituðum hefur fjölgað jafnt og þétt á undan- förnum árum og á það einkum við um sárasótt og lekanda. Þrjú í fréttum Fall, lykilkonur og samvinna 240.000 Asíubúar leituðu að beinu flugi frá Hong Kong til Keflavíkur á síðasta ári. 27 milljarðar af markaðsvirði Icelandair þurrkuðust út á einum degi í vikunni. 270 vinnudögum sjálfboðaliða Umhverfisstofnunar var varið í fyrra til þess að fjarlægja lúpínu. 386 milljörðum varði Seðlabanki Íslands til kaupa á erlendum gjaldeyri árið 2016. 4.650 metrar er dýpsta borhola á jarðhita- svæði í heiminum – eða á Reykjanesi nánar til tekið. 6,9% framkvæmdastjóra stærstu fyrirtækja landsins í fyrra voru konur. 50 megavött af raforku þarf fyrir verksmiðju PCC. Tölur vikunnar 29.01.2017 Til 04.02.2017 slys Starfsmaður Fiskverkunarinnar Háteigs fannst látinn í svefnskála fyrirtækisins á Reykjanesi í gær og annar var fluttur á Heilbrigðisstofn- un Suðurnesja til aðhlynningar. Við rannsókn Vinnueftirlitsins, lög- reglu og fulltrúa Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja kom í ljós að eitruð gös höfðu komist inn á kaldavatnskerfi byggingarinnar með þessum afleið- ingum. Uppruni gassins er frá niður- dælingarholu Reykjanesvirkjunar, var talið staðfest þegar Fréttablaðið fór í prentun. Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um slysið klukkan 7.15 í gærmorgun. Lífgunartilraunir báru ekki árangur og maðurinn var úrskurðaður látinn á staðnum. Félagi hans var útskrifaður af sjúkra- húsi um miðjan dag. Vinnueftirlitið stöðvaði vinnu í nærliggjandi fyrirtækjum, Haustaki og Stolt Seafarm, vegna slyssins. Í fréttatilkynningu lögreglu sem barst fjölmiðlum eftir hádegi kom fram að á engum tíma stafaði almenn- ingi hætta af gasmenguninni og að neysluvatn á Suðurnesjum væri í góðu lagi. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins beindist grunur að djúp- borunarholu á svæðinu, en hún var fljótt útilokuð í rannsókninni og litið til einnar af niðurdælingar- holum HS Orku á svæðinu. Kristinn Tómasson, yfirlæknir hjá Vinnueftirlitinu, vann að rannsókn málsins í gær. Hann segir að í þessu vinnurými sem tengist verksmiðju Háteigs sé sírennsli á neysluvatni. Vatnið mengast af kolmónoxíði og brennisteinsvetni sem olli þessu. „Þetta safnast saman yfir nótt- ina í hækkandi styrk. Kolmónoxíð er bráðhættulegt og getur valdið dauða og brennisteinsvetnið getur það líka. Þetta er stórundarlegt og grafalvarlegt mál,“ segir Kristinn en neitar því að um handvömm sé að ræða. „Það hefur myndast yfirþrýstingur á kerfinu sem hefur gert þetta að verkum,“ segir Kristinn og vísar þá til þess að við niðurdælingu er vatni dælt niður; yfirþrýstingur, eða bak- þrýstingur, myndast og gufurnar fara inn í kerfið. Kristinn slær þó þann varnagla að rannsókn standi yfir og ótímabært sé að fullyrða um orsakir slyssins þó að allt bendi í eina átt. Framhaldsrannsókn er meðal annars í höndum Vinnueftirlitsins. Kristinn segir að kallað hafi verið eftir ýmsum gögnum, teikningum og fleiru til að átta sig á heildarmynd- inni. svavar@frettabladid.is Rannsaka hvað olli slysinu Maður fannst látinn í svefnskála fyrirtækisins Háteigs í gærmorgun – annar var fluttur á sjúkrahús. Slysinu olli eitrað gas sem komst inn á kaldavatnskerfi hússins. Grafalvarlegt mál, segir yfirlæknir Vinnueftirlitsins. Mennirnir sváfu í húsinu með rauða þakinu fyrir miðri mynd. Það stendur 20 metrum frá vinnsluhúsi Háteigs. Fréttablaðið/GVa Baneitrað – en lyktarlaust Kolmónoxíð er lyktar-, bragð- og litlaus lofttegund og er nokkuð eðlisléttari en loft. Eitrunaráhrif kolmónoxíðs stafa af því að það binst blóðrauða og hindrar þannig eðlilega öndun. Innöndun mikils magns af efninu getur leitt til höfuðverks, svima, ógleði, þreytu og truflana á sjón og heyrn. Í verstu tilfellum veldur inn- öndun kolmónoxíðs yfirliði og dauða. Þetta safnast saman yfir nóttina í hækk- andi styrk. Kolmónoxíð er bráðhættulegt og getur valdið dauða og brennisteinsvetnið getur það líka. Þetta er stórundarlegt og grafalvarlegt mál. Kristinn Tómasson, yfirlæknir hjá Vinnueftirlitinu 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 l a u G a r D a G u r4 f r é T T i r ∙ f r é T T a b l a ð i ð 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 2 9 -0 B 4 C 1 C 2 9 -0 A 1 0 1 C 2 9 -0 8 D 4 1 C 2 9 -0 7 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.