Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 8

Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 8
Kynnt verður niðurstaða skýrslu háskólanna MIT í Bandaríkjunum og IIT Comillas á Spáni sem unnin hefur verið í samstarfi við Orkustofnun, Landsvirkjun og Landsnet. Dr. Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri verður með inngangserindi. Fyrirspurnir til höfunda skýrslunnar í lok fundar. Hádegisfundur um orkuöryggi og stefnu í orkumálum á Íslandi verður haldinn í fundar sal Orkustofnunar að Grensásvegi 9. Orkuöryggi og stefna í orkumálum HÁDEGISFUNDUR MÁNUDAGINN 6. FEBRÚAR FRÁ KL.12.00 TIL 13.30 Vinsamlegast skráðu þátttöku á orkustofnun.is/orka PI PA R \ TB W A • S ÍA • 1 70 23 8 20–40% afsláttur af öllum vítamínum hjá Lyfjum & heilsu. Vítamíndagar Alþingi Þeir flutningsmenn nýs frumvarps, sem myndi meðal annars gefa sölu áfengis frjálsa, sem Frétta- blaðið náði tali af telja líklegra nú en áður að frumvarpið nái í gegn. Sams konar frumvörp voru lögð fram á tveimur síðustu þingum. Alls eru flutningsmenn frum- varpsins níu og koma þeir úr fjórum flokkum. Samanlagður þingstyrkur flokkanna er 42 þingmenn. Fyrsti flutningsmaður frumvarps- ins og þingmaður Sjálfstæðisflokks, Teitur Björn Einarsson, segist treysta því að málið fái málefnalega með- ferð og að um það verði uppbyggileg umræða í þinginu sem og í nefndum og í umsögnum sem berast. Á þeim grunni telur hann að líkur séu á því að málið fái brautargengi. Það eigi hins vegar eftir að koma í ljós. „Fólk er farið að átta sig á því að þetta er ekki eins hættulegt mál og margir vilja meina,“ segir Vilhjálmur Árnason, einn flutningsmanna, þing- maður Sjálfstæðisflokksins og flutn- ingsmaður fyrri frumvarpa sama efnis. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, rit- ari Sjálfstæðisflokks, segist bjartsýn á að málið komist í gegn. „Ég held það sé líklegra nú en áður. Til dæmis út af frjálslyndri ríkisstjórn.“ Þá segja Vilhjálmur og Teitur Björn báðir að helsti munurinn á þessu frumvarpi og fyrri frumvörp- um felist í tveimur þáttum; gerð er frekari krafa um aðgreiningu áfengis inni í verslunum frá annarri matvöru og heimilað verði að auglýsa áfengi. Teitur Björn segir að reglur muni gilda um áfengisauglýsingar. Aug- lýsendum beri að taka fram skaðleg áhrif óhóflegrar neyslu og skerpt verði á því að slíkar auglýsingar megi ekki höfða til barna. Áslaug Arna segir málið ekki for- gangsmál. „Það er hins vegar áhuga- vert að heyra fólk tala um að þetta sé ekki mikilvægt mál á sama tíma og það talar um að málið eigi að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er smá andstæða í því,“ segir hún. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, hvatti til þess á Facebook í gær að málið færi í þjóðaratkvæða- greiðslu. Alþingi ætti frekar að ein- beita sér að mikilvægari málum. Vilhjálmur segir málið aldrei hafa verið forgangsatriði. „En þetta er stórt prinsippmál. Mér finnst að menn megi ekki gera lítið úr því.“ thorgnyr@frettabladid.is Frjálslyndara þing nær málinu í gegn Flutningsmenn nýs áfengisfrumvarps eru bjartsýnir á að málið nái í gegn. Stærsti munurinn á því og fyrri frumvörpum snýr að auglýsingum og aðgreiningu. Mótmæltu Trump Malasar mótmæltu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í höfuðborginni Kúala Lúmpúr í gær. Mótmælin fóru fram fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna og söfnuðust hundruð mótmælenda saman. Var þess krafist að Trump aflétti banni við komu ríkisborgara sjö ríkja í Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum. Nordicphotos/AFp Áslaug Arna sigurbjörnsdóttir, þingmaður teitur Björn Einarsson, þingmaður 4 . f e b r ú A r 2 0 1 7 l A U g A r D A g U r8 f r é t t i r ∙ f r é t t A b l A ð i ð 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 2 9 -3 2 C C 1 C 2 9 -3 1 9 0 1 C 2 9 -3 0 5 4 1 C 2 9 -2 F 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.