Fréttablaðið - 04.02.2017, Síða 48
| AtvinnA | 4. febrúar 2017 LAUGARDAGUR2
www.intellecta.is
Hugbúnaðargerð – mikil tækifæri
Óskum eftir að komast í samband við háskólamenntaða hugbúnaðarsérfræðinga
sem hafa náð góðum árangri í starfi og langar í nýjar áskoranir.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Sjá nánari upplýsingar á www.intellecta.is
Elkem Ísland
Tæknimaður á rafmagnssviði
Capacent — leiðir til árangurs
Elkem Ísland kappkostar
að starfa í víðtækri sátt við
starfsfólk sitt, viðskiptavini,
íslenskt samfélag og lífríki
náttúrunnar. Með öryggi,
fagmennsku og heiðarleika að
leiðarljósi leggjum við okkar
af mörkum til framleiðslu á
hágæða kísilmálmi.
Elkem Ísland er hluti af Elkem
A/S samsteypunni sem hefur
í meira en hundrað ár verið
frumkvöðull í tækniþróun í
kísiliðnaði og haft frumkvæði
að þróun margvíslegra lausna á
sviði umhverfismála.
Elkem Ísland starfar
samkvæmt vottaðri gæða- og
umhverfisstjórnun.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4495
Menntunar- og hæfniskröfur
Rafmagnstæknifræði eða verkfræði.
Frumkvæði, metnaður og jákvætt viðhorf.
Gott skipulag og öguð vinnubrögð.
Öryggisvitund.
Reynsla af vinnu við stóriðju æskileg.
Þekking á iðntölvum og tengdum búnaði er kostur.
Reynsla af vinnu við háspennubúnað er kostur.
Góð íslensku og enskukunnátta.
Kunnátta í norðurlandamáli er kostur.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
19. febrúar
Starfssvið
Verkefnastjórnun tengd háspennu- og/eða lágspennubúnaði
fyrirtækisins.
Undirbúningur og skipulag viðhalds- og
fjárfestingarverkefna.
Bilanagreining og tæknileg aðstoð við iðnaðarmenn.
Samstarf við framleiðsludeildir.
Elkem Ísland óskar eftir að ráða tæknimann á rafmagnsviði til að sinna fjölbreyttum störfum í tæknideild fyrirtækisins.
Rio Tinto
Upplýsingafulltrúi
Capacent — leiðir til árangurs
Rio Tinto á Íslandi hf. er
þekkingarfyrirtæki sem
rekur álver í Straumsvík. Við
bjóðum upp á margbreytileg
störf þar sem hugvit, þekking
og kunnátta starfsmanna
gegnir lykilhlutverki.
Við leggjum áherslu á
markvisst fræðslustarf,
frammistöðuhvetjandi
starfsumhverfi og gott
upplýsingaflæði ásamt
tækifærum til starfsþróunar
Við setjum umhverfis-, öryggis-,
og heilbrigðismál í öndvegi og
vinnum stöðugt að umbótum á
verkferlum og vinnuaðferðum.
Við leggjum áherslu á að starfa
í góðri sátt við umhverfið.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4489
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf er nýtist í starfi.
Reynsla af sambærilegum störfum.
Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að
tjá sig í ræðu og riti.
Mjög góðir samskiptahæfileikar.
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
Reynsla eða þekking af starfi fjölmiðla æskileg.
Þekking og reynsla af almanna tengslum kostur.
Áhugi á íslensku samfélagi og þekking af þjóðfélagsmálum.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
15. febrúar
Starfs- og ábyrgðarsvið
Stefnumótun í samskipta-og kynningarmálum.
Skipulag almannatengsla og samskipti við fjölmiðla.
Umsjón með innri og ytri upplýsingamiðlun.
Ábyrgð á samhæfingu kynningar-, samskipta- og
upplýsingamála.
Samskipti við hagsmunaaðila.
Móttaka gesta og skipulag atburða.
Erlend samskipti.
Gerð kynningaráætlana og eftirfylgni þeirra.
Stefnumótun í sjálfbærri þróun og samfélagslegri ábyrgð.
Rio Tinto á Íslandi hf. leitar að kraftmiklum einstaklingi í starf upplýsingafulltrúa. Um er að ræða spennandi og fjölbreytt
starf í alþjóðlegu starfsumhverfi.
Upplýsingafulltrúi ber ábyrgð á samskiptamálum, sjálfbærri þróum og samfélagslegri ábyrgð. Viðkomandi starfar mjög náið
með forstjóra og framkvæmdastjórn þó starfið heyri undir yfirmann samskipta og samfélagsmála hjá Rio Tinto í Evrópu.
Ef þú ert með rétta starfið
— erum við með réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
0
4
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
2
9
-4
1
9
C
1
C
2
9
-4
0
6
0
1
C
2
9
-3
F
2
4
1
C
2
9
-3
D
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
2
8
s
_
3
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K