Fréttablaðið - 04.02.2017, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 04.02.2017, Blaðsíða 48
| AtvinnA | 4. febrúar 2017 LAUGARDAGUR2 www.intellecta.is Hugbúnaðargerð – mikil tækifæri Óskum eftir að komast í samband við háskólamenntaða hugbúnaðarsérfræðinga sem hafa náð góðum árangri í starfi og langar í nýjar áskoranir. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Sjá nánari upplýsingar á www.intellecta.is Elkem Ísland Tæknimaður á rafmagnssviði Capacent — leiðir til árangurs Elkem Ísland kappkostar að starfa í víðtækri sátt við starfsfólk sitt, viðskiptavini, íslenskt samfélag og lífríki náttúrunnar. Með öryggi, fagmennsku og heiðarleika að leiðarljósi leggjum við okkar af mörkum til framleiðslu á hágæða kísilmálmi. Elkem Ísland er hluti af Elkem A/S samsteypunni sem hefur í meira en hundrað ár verið frumkvöðull í tækniþróun í kísiliðnaði og haft frumkvæði að þróun margvíslegra lausna á sviði umhverfismála. Elkem Ísland starfar samkvæmt vottaðri gæða- og umhverfisstjórnun. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4495 Menntunar- og hæfniskröfur Rafmagnstæknifræði eða verkfræði. Frumkvæði, metnaður og jákvætt viðhorf. Gott skipulag og öguð vinnubrögð. Öryggisvitund. Reynsla af vinnu við stóriðju æskileg. Þekking á iðntölvum og tengdum búnaði er kostur. Reynsla af vinnu við háspennubúnað er kostur. Góð íslensku og enskukunnátta. Kunnátta í norðurlandamáli er kostur. � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 19. febrúar Starfssvið Verkefnastjórnun tengd háspennu- og/eða lágspennubúnaði fyrirtækisins. Undirbúningur og skipulag viðhalds- og fjárfestingarverkefna. Bilanagreining og tæknileg aðstoð við iðnaðarmenn. Samstarf við framleiðsludeildir. Elkem Ísland óskar eftir að ráða tæknimann á rafmagnsviði til að sinna fjölbreyttum störfum í tæknideild fyrirtækisins. Rio Tinto Upplýsingafulltrúi Capacent — leiðir til árangurs Rio Tinto á Íslandi hf. er þekkingarfyrirtæki sem rekur álver í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg störf þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegnir lykilhlutverki. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf, frammistöðuhvetjandi starfsumhverfi og gott upplýsingaflæði ásamt tækifærum til starfsþróunar Við setjum umhverfis-, öryggis-, og heilbrigðismál í öndvegi og vinnum stöðugt að umbótum á verkferlum og vinnuaðferðum. Við leggjum áherslu á að starfa í góðri sátt við umhverfið. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4489 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf er nýtist í starfi. Reynsla af sambærilegum störfum. Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Mjög góðir samskiptahæfileikar. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Reynsla eða þekking af starfi fjölmiðla æskileg. Þekking og reynsla af almanna tengslum kostur. Áhugi á íslensku samfélagi og þekking af þjóðfélagsmálum. � � � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 15. febrúar Starfs- og ábyrgðarsvið Stefnumótun í samskipta-og kynningarmálum. Skipulag almannatengsla og samskipti við fjölmiðla. Umsjón með innri og ytri upplýsingamiðlun. Ábyrgð á samhæfingu kynningar-, samskipta- og upplýsingamála. Samskipti við hagsmunaaðila. Móttaka gesta og skipulag atburða. Erlend samskipti. Gerð kynningaráætlana og eftirfylgni þeirra. Stefnumótun í sjálfbærri þróun og samfélagslegri ábyrgð. Rio Tinto á Íslandi hf. leitar að kraftmiklum einstaklingi í starf upplýsingafulltrúa. Um er að ræða spennandi og fjölbreytt starf í alþjóðlegu starfsumhverfi. Upplýsingafulltrúi ber ábyrgð á samskiptamálum, sjálfbærri þróum og samfélagslegri ábyrgð. Viðkomandi starfar mjög náið með forstjóra og framkvæmdastjórn þó starfið heyri undir yfirmann samskipta og samfélagsmála hjá Rio Tinto í Evrópu. Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 2 9 -4 1 9 C 1 C 2 9 -4 0 6 0 1 C 2 9 -3 F 2 4 1 C 2 9 -3 D E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.