Fréttablaðið - 04.02.2017, Page 49

Fréttablaðið - 04.02.2017, Page 49
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 4. febrúar 2017 3 Framkvæmdastjóri Capacent — leiðir til árangurs Ályktun Alþingis um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands var samþykkt 13. október 2016. Ályktunina er að finna á vef Alþingis, slóðin er http://www. althingi.is/altext/145/s/1828. html. Þá má einnig finna greinargerð með tillögunni á slóðinni http://www.althingi.is/ altext/145/s/1828.html Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4477 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla af stjórnun svo sem reynsla af viðburðarstjórnun eða verkefnastjórnun. Reynsla og þekking af áætlanagerð og eftirfylgni. Reynsla af samningagerð. Afburðagóðir samskiptahæfileikar. Frumkvæði og metnaður í starfi. Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð. Gott vald á íslensku í ræðu og riti og önnur tungumálakunnátta. � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 20. febrúar Helstu verkefni Dagleg umsjón með verkefnum afmælisnefndar í samræmi við þingsályktun Alþingis. Mótun á dagskrá og viðburðum allt árið 2018. Umsjón með samningum á vegum nefndarinnar. Samskipti við samstarfsaðila, stofnanir, fjölmiðla og almenning. Annast kynningarmál og upplýsingagjöf. Nefnd sem kjörin var á Alþingi 22. desember 2016 til þess að undirbúa viðburði, verkefni og hátíðarhöld allt árið 2018, þegar „öld er liðin frá því að íslenskt ríki, sjálfstætt, frjálst og fullvalda var á ný stofnað með sambandslögunum 1918“, auglýsir eftir framkvæmdastjóra. Um tímabundna ráðningu er að ræða. Upphaf ráðningar er samkvæmt samkomulagi, en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eftir að ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Gert er ráð fyrir að framkvæmdastjórinn verði í fullu starfi á ráðningartímanum sem lýkur 31. desember 2018. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. Framkvæmdastjóri BHM Capacent — leiðir til árangurs Bandalag háskólamanna (BHM) er heildarsamtök háskólamenntaðra á íslenskum vinnumarkaði, stofnað 23. okóber 1958. Innan vébanda þess starfa 27 aðildarfélög sem í eru rúmlega 12.000 félagsmenn. Hlutverk BHM er m.a. að semja um sameiginleg hagsmuna- og réttindamál félagsmanna samkvæmt umboði, vera aðildarfélögum til fulltingis við gerð kjarasamninga og standa vörð um hagsmuni félagsmanna gagnvart stjórnvöldum og löggjafarvaldi. BHM er vinnustaður þar sem jafnrétti er haft að leiðarljósi. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4490 Hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi. Þekking á eða reynsla af vinnumarkaðsmálum. Þekking á starfsemi félagasamtaka er kostur. Leiðtogahæfni og geta til að vinna í hópi. Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði og metnaður. Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti áskilin. Góð enskukunnátta nauðsynleg og þekking á einu Norðurlandamáli er kostur. � � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 14. febrúar Starfssvið Ber ábyrgð á starfsemi bandalagsins gagnvart stjórn BHM. Fylgir eftir ákvörðunum stjórnar, formannaráðs og nefnda BHM. Ber ábyrgð á rekstri BHM, þriggja sjóða BHM og mannauðsmálum. Samskipti og samstarf við aðildarfélög, sjóði BHM og utanaðkomandi aðila. Tryggir þjónustustig gagnvart aðildarfélögum BHM. Stuðlar að ýmsum umbótaverkefnum. Situr í ýmsum nefndum og ráðum samkvæmt ákvörðun stjórnar BHM. Samskipti við aðila vinnumarkaðarins í samráði við formann. Bandalag háskólamanna (BHM) óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og úthald í skemmtilegum verkefnum. BHM er heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði og gegna lykilhlutverki í hagsmunagæslu fyrir starfsstéttir háskólamenntaðra hér á landi. Framkvæmdastjóri og formaður BHM vinna náið saman að markmiðum bandalagsins og bera ábyrgð á að starfsemi þess sé í samræmi við lög BHM. Nýs framkvæmdastjóra bíða áhugaverð og ögrandi verkefni við að efla starf BHM. 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 9 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 9 -4 B 7 C 1 C 2 9 -4 A 4 0 1 C 2 9 -4 9 0 4 1 C 2 9 -4 7 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.