Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.02.2017, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 04.02.2017, Qupperneq 54
| AtvinnA | 4. febrúar 2017 LAUGARDAGUR8 HÚSASMIÐUR Faxaflóahafnir sf óska að ráða húsasmið til starfa. Starfið felst í vinnu við ýmis viðhaldsverkefni á vegum hafnanna. Starfsmaðurinn munu hafa starfsstöð í Bækistöð Faxaflóahafna að Fiskislóð 12 í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um starfið gefur Jón Guðmundsson í síma 5258951. Verkefnastjóri í Þekkingarsetrinu Nýheimum á Höfn í Hornafirði Óskað er eftir öflugum aðila í starf verkefnastjóra í Þekkingarsetrinu Nýheimum. Þekkingarsetrið er samfélag fjölmargra stofnana sem starfa undir merki Nýheima. Starfið er fjölþætt og heyrir undir forstöðumann og stjórn setursins. Meginmarkmið Þekkingarsetursins Nýheima er að stuðla að auknu samstarfi einstaklinga, atvinnulífs, stofnana og opinberra aðila með sérstaka áherslu á samþættingu menningar, menntunar, nýsköpunar og rannsókna. Helstu ábyrgðarsvið: • Umsjón með stærri og smærri verkefnum • Undirbúningur, skipulagning, áætlanagerð og eftirfylgni verkefna í samræmi við stefnu setursins • Verkefnavinna, þjónusta og samskipti við samstarfsaðila, samstarfsfólk og hagsmunaaðila. • Hafa frumkvæði að þróun og mótun verkefna og rannsókna, svo sem leit að samstarfsaðilum, styrkjasókn og styrkumsóknagerð. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Góð samskiptahæfni • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Leiðtogahæfileikar • Gott vald á mæltu og rituðu máli, bæði á íslensku og ensku Búseta í Sveitarfélaginu Hornafirði er skilyrði fyrir ráðningu. Upplýsingar um starfið veitir Hugrún Harpa Reynisdóttir forstöðumaður Þekkingarsetursins í síma: 892 3757. Umsóknir skulu merktar „Þekkingarsetur Nýheima” og berast á rafrænu formi á netfangið: hugrunharpa@nyheimar.is. Með umsókn skal fylgja kynnisbréf auk ferilskrár með yfirliti yfir námsferil og fyrri störf. Afrit prófskírteina þarf að fylgja umsókn. Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar næstkomandi og gert er ráð fyrir að umsækjandi geti hafið störf 1. mars eða eftir samkomulagi. Öllum umsóknum verður svarað. Áhugaverð störf á góðum vinnustað Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á vef stofnunarinnar, www.samgongustofa.is. samgongustofa.is ı Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 17 -0 39 7 Hjá Samgöngustofu starfa um 140 öflugir starfsmenn sem hlakka til þess að þú bætist í hópinn. Lagt er upp með jákvæðan og skemmtilegan starfsanda, frumkvæði og þátttöku, auk þess sem mötuneytið er frægt fyrir frábæran mat. Samgöngustofa er stjórnsýslustofnun samgöngumála sem annast eftirlit með flugi, siglingum og umferð. Á hverjum degi erum við að læra hvert af öðru og sinna viðskiptavinum af kostgæfni með það að markmiði að verða betri og betri. Fagstjóri fjármáladeildar Samgöngustofa leitar að fagstjóra í fjármáladeild stofnunarinnar. Við leitum að öflugum einstak- lingi sem hefur metnað til að sinna krefjandi og fjölbreyttum verkefnum er snúa að fjármálum, s.s. ýmsum uppgjörum, áætlanagerð, úrvinnslu tölulegra upplýsinga, innra eftirliti o.fl. Nýr starfs- maður mun taka þátt í stefnumótun og innleiðingu nýrra verkefna og verklags og vinna náið með stjórnendum sviðsins. Starfshlutfall er 100%. Menntunar- og hæfniskröfur • B.Sc í viðskiptafræði eða sambærileg háskólamenntun • Reynsla og þekking á Navision er kostur • Mjög góð Excel-kunnátta er skilyrði • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Nákvæm og vönduð vinnubrögð • Jákvæðni og vinsamlegt viðmót Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2017 Hægt er að sækja um starfið rafrænt á www.samgongustofa.is/storf Nánari upplýsingar veita Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, og Brynja Blomsterberg, deildarstjóri fjármáladeildar, í síma 480-6000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í a.m.k. sex mánuði ef staða losnar á ný. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Bókari í fjármáladeild Samgöngustofa leitar að bókara í fjármáladeild stofnunarinnar. Við leitum að öflugum einstaklingi með góða reynslu í bókhaldi, afstemmingum og öðru sem snýr að bókhaldi og uppgjörsvinnu. Starfshlutfall er 100%. Menntunar- og hæfniskröfur • Mjög góð reynsla og þekking á bókhaldi er skilyrði • Góð kunnátta á Navision er skilyrði • Góð færni í Excel og almenn tölvukunnátta • Nákvæm og öguð vinnubrögð • Gott viðmót og færni í mannlegum samskiptum Í boði eru spennandi störf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 2 9 -7 7 E C 1 C 2 9 -7 6 B 0 1 C 2 9 -7 5 7 4 1 C 2 9 -7 4 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.