Fréttablaðið - 04.02.2017, Síða 60

Fréttablaðið - 04.02.2017, Síða 60
| AtvinnA | 4. febrúar 2017 LAUGARDAGUR14 Frístundafulltrúi Laust er til umsóknar starf frístundafulltrúa Hvalfjarðar- sveitar. Um er að ræða 50% starf innan stjórnsýslu sveitar- félagsins. Leitað er að metnaðarfullum aðila til að stýra fjölbreyttum verkefnum sveitarfélagsins er varðar frístundastarf, viðburðastjórnun og kynningarstarf. Um nýtt starf er að ræða og mun viðkomandi fá tækifæri til að taka þátt í mótun þess. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Umsjón og skipulag frístundastarfs fyrir alla aldurshópa. • Umsjón með rekstri íþróttamannvirkja og félagsmiðstöðvar. • Skipulag og umsjón leikjanámskeiða og vinnuskóla. • Viðburðastjórnun og kynningarstarf. • Mótun og skipulagning forvarnarstarfs. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg. • Reynsla af starfi með börnum og ungmennum og skipulagi íþrótta- og æskulýðsmála eða sambærilegum störfum er mikilvæg. • Reynsla af stjórnunarstörfum á vettvangi félagsstarfa, íþrótta- og æskulýðsmála er æskileg. • Færni í mannlegum samskiptum auk forystu- og skipulagshæfileika. • Frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Kjör: Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkom- andi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur um starf frístundafulltrúa Hvalfjarðar- sveitar er til og með 17. febrúar 2017. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðn- ingur fyrir hæfni viðkomandi. Umsókn skal senda á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes eða á netfangið hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar um starfið veitir Skúli Þórðarson, sveitarstjóri í síma 433-8500 og á netfanginu skuli@hvalfjardarsveit.is Hvalfjarðarsveit er öflugt sveitarfélag með um 630 íbúa. Náttúrufegurð er mikil og möguleikar til að njóta fjölbreyttrar útiveru eru óþrjótandi. Hvalfjarðarsveit er dreifbýlt sveitarfélag með litlum íbúakjörnum. Þar eru næg og fjölbreytt atvinnutæki- færi, öflugur landbúnaður, vaxandi ferðaþjónusta og metnaðar- fullt skólastarf. Mikil uppbygging hefur átt sér stað á iðnaðarsvæðinu við Grundartanga með fjölmörgum iðnfyrirtækjum. Hvalfjarðarsveit er í nálægð við þéttbýli og í góðu samstarfi við nágrannasveitar- félög. Nánari upplýsingar má finna á www.hvalfjardarsveit.is VINNUTÍMI ER EFTIR SAMKOMULAGI EN ER Í SAMRÆMI VIÐ OPNUNARTÍMA VERSLUNARINNAR. Mán - Mið: 10 - 19 Fim: 10 - 21 Fös: 10 - 20 Lau - Sun: 10 - 18 SPORTS DIRECT LEITAR AÐ STARFSFÓLKI Í FULLT STARF. SÆKIÐ UM Á SPORTSDIRECT.RADA.IS HÆFNISKRÖFUR: -Þjónustulund -stundvísi -skipulagni -samskiptahæfni -Reynsla í þjónustustörfum mikill kostur Kröftugum einstaklingum sem vilja vinna sig upp í starfi sem og ábyrgð. Sanngjörn laun og veglegir sölubónusar í boði fyrir öflugt fólk . Frekari upplýsingar veitir Margrét Theodórsdóttir,mannauðsstjóri (margret.theodorsdottir@sportsdirect.com) í síma: 571-3010 Blikksmiður / Rafvirki / Vélvirki Blikksmiðurinn hf óskar eftir starfsmanni í þjónustudeild fyrirtækisins. Um framtíðarstarf er að ræða, góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar um starfið veitir Karl Hákon s: 892 8379 karlh@blikk.is Sölumaður á fasteignamiðlun Við leitum að öflugum sölumanni sem er tilbúinn að takast á við spennandi sölumannsstarf og getur hafið störf strax. Ef þú ert vel skipulagður, hefur góða framkomu og ert lausnarsinnaður þá er þetta rétta starfið fyrir þig. Árangurstengd laun. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsóknir á box@frett.is merkt ,,Sölumaður fasteigna – 1903“ Umsóknarfrestur er til og með 26. febrúar. Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Hrafnistu, www.hrafnista.is og á heimasíðu Fast ráðninga, www.fastradningar.is. Umsjón með störfunum hefur Lind hjá Fast ráðningum, lind@fastradningar.is og í síma 552 1606. Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt með því að fylla út umsóknarform á www.fastradningar.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Hjúkrunarfræðingar þurfa að hafa íslenskt hjúkrunarleyfi. Nemar skila inn námsframvindu. • Frumkvæði og metnaður í starfi • Sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð • Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðmót. HRAFNISTA REYKJAVÍK HAFNARFJÖRÐUR KÓPAVOGUR GARÐABÆR REYKJANESBÆR Getum bætt við hjúkrunarfræðingum, hjúkrunar- og læknanemum í okkar frábæra starfsmannahóp á Hrafnistu. Starfshlutfall er samkomulag. Þekking, reynsla, frumkvæði og ánægja starfsmanna Hrafnistuheimilanna tryggir gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Hjúkrunarfræðingar, hjúkrunar- og læknanemar Laus störf á Hrafnistu Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Reykjanesbær Garðabær HRAFNISTA I I I 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 2 9 -7 2 F C 1 C 2 9 -7 1 C 0 1 C 2 9 -7 0 8 4 1 C 2 9 -6 F 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.