Fréttablaðið - 04.02.2017, Blaðsíða 60
| AtvinnA | 4. febrúar 2017 LAUGARDAGUR14
Frístundafulltrúi
Laust er til umsóknar starf frístundafulltrúa Hvalfjarðar-
sveitar. Um er að ræða 50% starf innan stjórnsýslu sveitar-
félagsins. Leitað er að metnaðarfullum aðila til að stýra
fjölbreyttum verkefnum sveitarfélagsins er varðar
frístundastarf, viðburðastjórnun og kynningarstarf.
Um nýtt starf er að ræða og mun viðkomandi fá tækifæri til
að taka þátt í mótun þess. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
• Umsjón og skipulag frístundastarfs fyrir alla aldurshópa.
• Umsjón með rekstri íþróttamannvirkja
og félagsmiðstöðvar.
• Skipulag og umsjón leikjanámskeiða og vinnuskóla.
• Viðburðastjórnun og kynningarstarf.
• Mótun og skipulagning forvarnarstarfs.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg.
• Reynsla af starfi með börnum og ungmennum og skipulagi
íþrótta- og æskulýðsmála eða sambærilegum störfum
er mikilvæg.
• Reynsla af stjórnunarstörfum á vettvangi félagsstarfa,
íþrótta- og æskulýðsmála er æskileg.
• Færni í mannlegum samskiptum auk forystu- og
skipulagshæfileika.
• Frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
Kjör:
Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkom-
andi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur um starf frístundafulltrúa Hvalfjarðar-
sveitar er til og með 17. febrúar 2017.
Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf
þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðn-
ingur fyrir hæfni viðkomandi. Umsókn skal senda á skrifstofu
Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes eða á netfangið
hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Skúli Þórðarson,
sveitarstjóri í síma 433-8500 og á netfanginu
skuli@hvalfjardarsveit.is
Hvalfjarðarsveit er öflugt sveitarfélag með um 630 íbúa.
Náttúrufegurð er mikil og möguleikar til að njóta fjölbreyttrar
útiveru eru óþrjótandi. Hvalfjarðarsveit er dreifbýlt sveitarfélag
með litlum íbúakjörnum. Þar eru næg og fjölbreytt atvinnutæki-
færi, öflugur landbúnaður, vaxandi ferðaþjónusta og metnaðar-
fullt skólastarf.
Mikil uppbygging hefur átt sér stað á iðnaðarsvæðinu við
Grundartanga með fjölmörgum iðnfyrirtækjum. Hvalfjarðarsveit
er í nálægð við þéttbýli og í góðu samstarfi við nágrannasveitar-
félög. Nánari upplýsingar má finna á www.hvalfjardarsveit.is
VINNUTÍMI ER EFTIR SAMKOMULAGI
EN ER Í SAMRÆMI VIÐ OPNUNARTÍMA
VERSLUNARINNAR.
Mán - Mið: 10 - 19
Fim: 10 - 21
Fös: 10 - 20
Lau - Sun: 10 - 18
SPORTS DIRECT LEITAR AÐ
STARFSFÓLKI Í FULLT STARF.
SÆKIÐ UM Á SPORTSDIRECT.RADA.IS
HÆFNISKRÖFUR:
-Þjónustulund
-stundvísi
-skipulagni
-samskiptahæfni
-Reynsla í þjónustustörfum
mikill kostur
Kröftugum einstaklingum sem vilja vinna sig upp í starfi sem og ábyrgð.
Sanngjörn laun og veglegir sölubónusar í boði fyrir öflugt fólk .
Frekari upplýsingar veitir Margrét Theodórsdóttir,mannauðsstjóri
(margret.theodorsdottir@sportsdirect.com) í síma: 571-3010
Blikksmiður / Rafvirki / Vélvirki
Blikksmiðurinn hf óskar eftir starfsmanni í þjónustudeild fyrirtækisins.
Um framtíðarstarf er að ræða, góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Upplýsingar um starfið veitir
Karl Hákon s: 892 8379 karlh@blikk.is
Sölumaður á fasteignamiðlun
Við leitum að öflugum sölumanni sem er tilbúinn að takast á
við spennandi sölumannsstarf og getur hafið störf strax.
Ef þú ert vel skipulagður, hefur góða framkomu og ert
lausnarsinnaður þá er þetta rétta starfið fyrir þig.
Árangurstengd laun.
Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsóknir á box@frett.is
merkt ,,Sölumaður fasteigna – 1903“
Umsóknarfrestur er til og með 26. febrúar. Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Hrafnistu,
www.hrafnista.is og á heimasíðu Fast ráðninga, www.fastradningar.is. Umsjón með störfunum hefur
Lind hjá Fast ráðningum, lind@fastradningar.is og í síma 552 1606. Eingöngu er hægt að sækja um
störfin rafrænt með því að fylla út umsóknarform á www.fastradningar.is
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Hjúkrunarfræðingar þurfa að hafa íslenskt hjúkrunarleyfi.
Nemar skila inn námsframvindu.
• Frumkvæði og metnaður í starfi
• Sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
• Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðmót.
HRAFNISTA REYKJAVÍK HAFNARFJÖRÐUR KÓPAVOGUR GARÐABÆR REYKJANESBÆR
Getum bætt við hjúkrunarfræðingum, hjúkrunar- og
læknanemum í okkar frábæra starfsmannahóp á Hrafnistu.
Starfshlutfall er samkomulag. Þekking, reynsla, frumkvæði og
ánægja starfsmanna Hrafnistuheimilanna tryggir gæði þeirrar
þjónustu sem veitt er.
Hjúkrunarfræðingar,
hjúkrunar- og læknanemar
Laus störf á Hrafnistu
Reykjavík Hafnarfjörður
Kópavogur Reykjanesbær Garðabær
HRAFNISTA
I
I I
0
4
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
2
9
-7
2
F
C
1
C
2
9
-7
1
C
0
1
C
2
9
-7
0
8
4
1
C
2
9
-6
F
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
3
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K