Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 61
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 4. febrúar 2017 15
Hjúkrunarfræðingar
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa.
Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt.
Í boði eru allar vaktir – þar af 50% næturvaktir. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulags-
atriði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Hægt er að sækja um á heimasíðu Sunnuhlíðar: sunnuhlid.is
en nánari upplýsingar veitir Svanlaug Guðnadóttir
framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 864-4184
Á Sunnuhlíð vinnur samhentur hópur starfsmanna sem leggur
metnað sinn í að veita heimilisfólkinu góða þjónustu.
Íbúðarhótel í miðbæ Reykjavíkur óskar
eftir starfsmanni í gestamóttöku.
Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum,
nám og fyrri störf, skulu berast á netfangið: box@frett.is
UMSÓKNARFRESTUR
er til og með 12. febrúar
Gestamóttaka
Svara tölvupóstum
og símtölum
Eftirfylgni með þrifum
Þjónusta við gesti
Önnur tilfallandi verkefni
Starfssvið Hæfniskröfur:
Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
Samskiptahæfni og rík þjónustulund
Jákvæðni og sveigjanleiki
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Starfsmaður í gestamóttöku
Um er að ræða vaktavinnu. Æskilegt er að viðkomandi búi í eða
nálægt 101 Reykjavík. Skilyrði er að viðkomandi reyki ekki.
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra
fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi.
Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LANDSPÍTALA;
WWW.LANDSPITALI.IS/MANNAUDUR OG STARFATORGI; WWW.STARFATORG.IS
LANDSPÍTALI ... ÞÚ SKIPTIR MÁLI!
Starfið er fullt starf til eins árs, með möguleika á ráðningu til lengri
eða skemmri tíma. Unnið er í náinni samvinnu við sérfræðilækna í
krabbameinslækningum og felur starfið í sér þverfaglega teymisvinnu
með fjölmörgum öðrum sérgreinum. Læknirinn fær skipulagða
handleiðslu sérfræðilæknis í krabbameinslækningum.
Starfið hentar þeim sem eru að velja sér sérgrein til framtíðar en getur
einnig hentað sem endurmenntun fyrir starfandi heimilislækna.
DEILDARLÆKNIR/
HEIMILISLÆKNIR
Dag- og göngudeild krabbameinslækninga
Við viljum ráða kraftmikinn og áhugasaman lyfjafræðing í starf aðstoðar
yfirlyfjafræðings. Viðkomandi mun vinna náið með yfirlyfjafræðingi að
mótun liðsheildar og þróunar á þjónustu apóteksins.
Sjúkrahúsapótek spítalans tilheyrir fjármálasviði og þar starfa 20 lyfja
fræðingar og 30 lyfjatæknar í þverfaglegu teymi og nánu samstarfi við
aðra starfsmenn spítalans. Apótekið þjónustar allar deildir spítalans
og er starfsemin bæði sérhæfð og fjölbreytt. Áhersla er lögð á að vera í
fremstu röð og standast alþjóðlegan samanburð.
NÝ STAÐA AÐSTOÐAR-
YFIR LYFJAFRÆÐINGS
Sjúkrahúsapótek
Viltu vinna í fjölbreyttu og áhugaverðu vinnuumhverfi þar sem hæfileikar þínir fá að njóta sín?
Landspítali vill ráða til starfa metnaðarfulla hjúkrunarfræðinga sem vilja sérhæfa sig í þjónustu við skjólstæðinga og vinna í þverfaglegum teymum.
Leitað er að hjúkrunarfræðingum á eftirfarandi einingar:
ERTU HJÚKRUNARFRÆÐINGUR?
Dagdeild endurhæfingardeildar Grensási
Á deildinni eru einstaklingar sem eiga það sameiginlegt að hafa tapað færni,
tímabundið eða varanlega vegna slysa eða veikinda. Markmið endur
hæfingar er að gera einstaklinga eins sjálfbjarga líkamlega, andlega
og félagslega og geta leyfir.
Krabbameinslækningadeild við Hringbraut
Deildin er 15 rúma sólarhringsdeild fyrir sjúklinga með krabbamein. Ráðgert
er að halda stutt námskeið fyrir umsækjendur áður en starf á deild hefst þar
sem farið verður yfir helstu einkenni og meðferð krabbameinssjúklinga.
Taugalækningadeild í Fossvogi
Í boði er einstakt tækifæri til að sérhæfa sig í hjúkrun sjúklinga með
taugasjúkdóma. Í boði verður sérsniðið aðlögunarprógram fyrir þá
sem áhuga hafa á að taka þátt í uppbyggingu og mótun á nýrri stroke
einingu innan deildarinnar.
0
4
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
2
9
-6
4
2
C
1
C
2
9
-6
2
F
0
1
C
2
9
-6
1
B
4
1
C
2
9
-6
0
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
8
s
_
3
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K