Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.02.2017, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 04.02.2017, Qupperneq 61
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 4. febrúar 2017 15 Hjúkrunarfræðingar Sunnuhlíð hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt. Í boði eru allar vaktir – þar af 50% næturvaktir. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulags- atriði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hægt er að sækja um á heimasíðu Sunnuhlíðar: sunnuhlid.is en nánari upplýsingar veitir Svanlaug Guðnadóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 864-4184 Á Sunnuhlíð vinnur samhentur hópur starfsmanna sem leggur metnað sinn í að veita heimilisfólkinu góða þjónustu. Íbúðarhótel í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir starfsmanni í gestamóttöku. Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum, nám og fyrri störf, skulu berast á netfangið: box@frett.is UMSÓKNARFRESTUR er til og með 12. febrúar Gestamóttaka Svara tölvupóstum og símtölum Eftirfylgni með þrifum Þjónusta við gesti Önnur tilfallandi verkefni Starfssvið Hæfniskröfur: Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði Samskiptahæfni og rík þjónustulund Jákvæðni og sveigjanleiki Reynsla af sambærilegu starfi er kostur Starfsmaður í gestamóttöku Um er að ræða vaktavinnu. Æskilegt er að viðkomandi búi í eða nálægt 101 Reykjavík. Skilyrði er að viðkomandi reyki ekki. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LANDSPÍTALA; WWW.LANDSPITALI.IS/MANNAUDUR OG STARFATORGI; WWW.STARFATORG.IS LANDSPÍTALI ... ÞÚ SKIPTIR MÁLI! Starfið er fullt starf til eins árs, með möguleika á ráðningu til lengri eða skemmri tíma. Unnið er í náinni samvinnu við sérfræðilækna í krabbameinslækningum og felur starfið í sér þverfaglega teymisvinnu með fjölmörgum öðrum sérgreinum. Læknirinn fær skipulagða handleiðslu sérfræðilæknis í krabbameinslækningum. Starfið hentar þeim sem eru að velja sér sérgrein til framtíðar en getur einnig hentað sem endurmenntun fyrir starfandi heimilislækna. DEILDARLÆKNIR/ HEIMILISLÆKNIR Dag- og göngudeild krabbameinslækninga Við viljum ráða kraftmikinn og áhugasaman lyfjafræðing í starf aðstoðar­ yfirlyfjafræðings. Viðkomandi mun vinna náið með yfirlyfjafræðingi að mótun liðsheildar og þróunar á þjónustu apóteksins. Sjúkrahúsapótek spítalans tilheyrir fjármálasviði og þar starfa 20 lyfja ­ fræðingar og 30 lyfjatæknar í þverfaglegu teymi og nánu samstarfi við aðra starfsmenn spítalans. Apótekið þjónustar allar deildir spítalans og er starfsemin bæði sérhæfð og fjölbreytt. Áhersla er lögð á að vera í fremstu röð og standast alþjóðlegan samanburð. NÝ STAÐA AÐSTOÐAR- YFIR LYFJAFRÆÐINGS Sjúkrahúsapótek Viltu vinna í fjölbreyttu og áhugaverðu vinnuumhverfi þar sem hæfileikar þínir fá að njóta sín? Landspítali vill ráða til starfa metnaðarfulla hjúkrunarfræðinga sem vilja sérhæfa sig í þjónustu við skjólstæðinga og vinna í þverfaglegum teymum. Leitað er að hjúkrunarfræðingum á eftirfarandi einingar: ERTU HJÚKRUNARFRÆÐINGUR? Dagdeild endurhæfingardeildar Grensási Á deildinni eru einstaklingar sem eiga það sameiginlegt að hafa tapað færni, tímabundið eða varanlega vegna slysa eða veikinda. Markmið endur­ hæfingar er að gera einstaklinga eins sjálfbjarga líkamlega, andlega og félagslega og geta leyfir. Krabbameinslækningadeild við Hringbraut Deildin er 15 rúma sólarhringsdeild fyrir sjúklinga með krabbamein. Ráðgert er að halda stutt námskeið fyrir umsækjendur áður en starf á deild hefst þar sem farið verður yfir helstu einkenni og meðferð krabbameinssjúklinga. Taugalækningadeild í Fossvogi Í boði er einstakt tækifæri til að sérhæfa sig í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma. Í boði verður sérsniðið aðlögunarprógram fyrir þá sem áhuga hafa á að taka þátt í uppbyggingu og mótun á nýrri stroke einingu innan deildarinnar. 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 9 -6 4 2 C 1 C 2 9 -6 2 F 0 1 C 2 9 -6 1 B 4 1 C 2 9 -6 0 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.