Fréttablaðið - 04.02.2017, Síða 68

Fréttablaðið - 04.02.2017, Síða 68
| AtvinnA | 4. febrúar 2017 LAUGARDAGUR22 Störf deildarstjóra og sérkennslustjóra í leikskólanum Hjallatúni eru laus til umsóknar. Hjallatún er opinn leik- skóli og starfar eftir fjölgreindarkenningu Howard Gardners. Áhersla er lögð á leikinn, lýðræði og sam- skipti. Umsóknarfrestur er til 19. febrúar nk. Umsókn- um skal skilað á https://reykjanesbaer.hcm.is/storf/ DEILDARSTJÓRI Starfssvið: Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna skv. starfslýsingu deildarstjóra, þ.m.t.: • Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni. • Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar. • Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá. • Að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldis- menntun. • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð. Leikskólinn Hjallatún Deildarstjóri og sérkennslustjóri óskast SÉRKENNSLUSTJÓRI Starfssvið: • Er faglegur umsjónarmaður sérkennslu í leikskólan- um, annast frumgreiningu og ráðgjöf til starfsmanna. • Hefur yfirumsjón með gerð verkefna og ber ábyrgð á gerð einstaklingsnámskráa fyrir börn sem njóta sérkennslu. • Veitir foreldrum barna sem njóta sérkennslu stuðning, fræðslu og ráðgjöf. • Sinnir þeim verkefnum er varða sérkennslu sem yfirmaður felur honum. • Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, lögum um málefni fatlaðra, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu Reykjanesbæjar. Nánari upplýsingar um störfin veitir Ólöf Magnea Sverrisdóttir leikskólastjóri í síma 420-3150/698-6061 eða á netfangið olof.m.sverrisdottir@hjallatun.is. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun, þroskaþjálfi eða önnur uppeldis-/háskólamenntun. • Reynsla af starfi með börnum á leikskólaaldri. • Góð færni í samskiptum. • Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi. • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð. • Góð íslenskukunnátta. SÖLUMAÐUR LYFTARA OG VINNUVÉLA Við leitum að framtakssömum, metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til framtíðarstarfa í söluteymi nýrra og notaðra véla. Reynsla af sölumennsku, tölvuþekking og enskukunnátta nauðsynleg.   SÖLUMAÐUR Í VARAHLUTAVERSLUN Við leitum að framtakssömum, metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til framtíðarstarfa í verslun. Reynsla af sölumennsku, tölvuþekking og enskukunnátta nauðsynleg. YFIRBÓKARI Yfirbókari sem getur séð um öll bókhaldsmál fyrirtækisins og tollskýrslugerð. Viðkomnandi þarf að hafa haldgóða reynslu af bókhaldi og æskilegt er að reynsla af Axapta bókhaldkerfi sé til staðar. Þarf að geta unnið sjálfstætt. GJALDKERI Gjaldkeri sem sér um greiðslu reikninga og innheimtu. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Starfið er fjölbreytt og er að hluta til líka tengt bókhaldi og annari skrifstofuvinnu. Vélaborg er eitt af stærstu fyrirtækjum landsins í alhliða þjónustu við verktaka og flutningsaðila. Meðal helstu umboða eru: Jungheinrich, CVS Ferrari, Haulotte og Case. Í dag starfa um 20 manns hjá fyrirtækinu. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn ásamt ferilskrá á netfangið gunnarbj@velaborg.is Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar Járnháls 2 - 4, 110 Reykjavík, Iceland · www.velaborg.is · Sími: +354 414 8600 VÉLABORG VÖRUMEÐHÖNDLUN ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA STARFSFÓLK Í EFTIRFARANDI STÖÐUR: Deildarstjóri þjónustunnar heim Capacent — leiðir til árangurs Kópavogur er næst stærsta sveitarfélag landsins með yfir 35 þúsund íbúa. Hjá Kópavogsbæ starfa yfir 2000 starfsmenn í fjölbreyttum störfum og lögð er mikil áhersla á að veita íbúum eins góða og fjölbreytta þjónustu og mögulegt er. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4499 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf á framhaldsstigi sem nýtist í starfi, s.s. í þroskaþjálfafræði, iðjuþjálfafræði, félagsráðgjöf og sálfræði. Reynsla af stjórnun og rekstri er skilyrði. Reynsla á öldrunarmálum, málefnum fatlaðs fólks og félagsþjónustu sveitarfélaga er æskileg. Reynsla af innleiðingu breytinga og þverfaglegri teymisvinnu æskileg. Leiðtogahæfni, lipurð í samskiptum og jákvætt viðmót er skilyrði. Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi. � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 20. febrúar Starfssvið Ábyrgð á stjórnun og rekstri þjónustunnar heim. Fagleg forysta, gæðamál og þróun þjónustunnar. Þátttaka í stefnumótun sviðsins, þróun og innleiðing nýjunga. Greining og framsetning upplýsinga auk textaskrifa. Áætlanagerð og eftirfylgni. Stjórnun mannauðs. Samskipti við notendur og hagsmunaaðila. Þjónustan heim er ný deild á velferðarsviði Kópavogsbæjar. Megin verkefni deildarinnar er þjónusta við aldraða og fatlaða á heimilum þeirra. Deildarstjóri heyrir undir sviðstjóra velferðarsviðs og er hluti af stjórnendateymi sviðsins. 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 9 -6 4 2 C 1 C 2 9 -6 2 F 0 1 C 2 9 -6 1 B 4 1 C 2 9 -6 0 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.