Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 69
ÞJÓNUSTUSTJÓRI Í KEFLAVÍK
Starfið felur í sér þjónustu við flug til og frá Keflavíkurflugvelli ásamt
virku eftirliti og eftirfylgni gagnvart þjónustuaðilum og viðskiptavinum.
Upplýsingag jöf og þjónusta við viðskiptavini, skráning og miðlun
upplýsinga, aðstoð við byrðingu farþega og farangurs, aðstoð við
afgreiðslu vörusendinga og önnur tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Góð enskukunnátta
• Rík þjónustulund, reynsla af afgreiðslu- og þjónustustörfum
• Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
• Öryggisvitund, reglusemi og heiðarleiki
• Hreint sakavottorð
Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2017.
Umsókn, ásamt kynningarbréfi og ferilskrá, óskast fyllt út á vef félagsins
www.flugfelag.is/umsokn
SENIOR STATION AGENT
Air Iceland is seeking Senior Station Agents (Full Time - Shifts) to serve
our operations at Keflavik International Airport.
Responsibilities: Monitoring Service Agents for Quality and Service, provision
of information to customers, recording and distribution of information as
appropriate. Check In and Boarding assistance, handling of cargo shipments
as appropriate and other duties as assigned.
Qualifications and Experience
• Education that benefits the role
• Good English skills
• Previous experience in a customer service role
• Good organizational skills and the ability to work independently
• Applicants must be able to satisfy a criminal records check
Applications are to be submitted at www.flugfelag.is/umsokn before the
20th of February 2017.
STARFSMAÐUR Í SKIPULAGS- OG VERKFRÆÐIDEILD
Í starfinu felst m.a. greining og afgreiðsla á lofthæfifyrirmælum ásamt
breytingum frá framleiðanda, greining á viðhaldsgögnum, áreiðanleika
flugvéla og íhluta. Ennfremur sér starfsmaðurinn um að uppfæra
viðhaldsáætlanir og sinna nauðsynlegum uppfærslum í viðhaldskerfi
félagsins og annast samskipti við framleiðendur og viðhaldsaðila.
Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi s.s. verkfræði, tæknifræði eða flugvirkjun
• Góð enskukunnátta í rituðu og töluðu máli
• Mjög góð tölvukunnátta
• Þekking á viðhaldi flugvéla er kostur
• Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar, nákvæmni, reglusemi og
metnaður til að skila góðu verki
• Hreint sakavottorð
Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2017.
Umsókn, ásamt kynningarbréfi og ferilskrá, óskast fyllt út á vef félagsins
www.flugfelag.is/umsokn
FLUGVIRKI
Starfið felur í sér öll verk sem að starfsgreininni lúta og heyra undir
viðhaldsdeild Flugfélags Íslands.
Hæfniskröfur
• Nám í flugvirkjun frá viðurkenndum skóla
• Heiðarleiki og metnaður til að skila góðu verki
• Góðir samskiptahæfileikar, reglusemi og árvekni
• Hreint sakavottorð
Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2017.
Umsókn, ásamt kynningarbréfi og ferilskrá, óskast fyllt út á vef félagsins
www.flugfelag.is/umsokn
VILTU TAKA FLUGIÐ?
Flugfélag Íslands leitar að öflugu starfsfólki í neðangreind þrjú störf
0
4
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
2
9
-7
2
F
C
1
C
2
9
-7
1
C
0
1
C
2
9
-7
0
8
4
1
C
2
9
-6
F
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
3
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K