Fréttablaðið - 04.02.2017, Síða 69

Fréttablaðið - 04.02.2017, Síða 69
ÞJÓNUSTUSTJÓRI Í KEFLAVÍK Starfið felur í sér þjónustu við flug til og frá Keflavíkurflugvelli ásamt virku eftirliti og eftirfylgni gagnvart þjónustuaðilum og viðskiptavinum. Upplýsingag jöf og þjónusta við viðskiptavini, skráning og miðlun upplýsinga, aðstoð við byrðingu farþega og farangurs, aðstoð við afgreiðslu vörusendinga og önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Góð enskukunnátta • Rík þjónustulund, reynsla af afgreiðslu- og þjónustustörfum • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Öryggisvitund, reglusemi og heiðarleiki • Hreint sakavottorð Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2017. Umsókn, ásamt kynningarbréfi og ferilskrá, óskast fyllt út á vef félagsins www.flugfelag.is/umsokn SENIOR STATION AGENT Air Iceland is seeking Senior Station Agents (Full Time - Shifts) to serve our operations at Keflavik International Airport. Responsibilities: Monitoring Service Agents for Quality and Service, provision of information to customers, recording and distribution of information as appropriate. Check In and Boarding assistance, handling of cargo shipments as appropriate and other duties as assigned. Qualifications and Experience • Education that benefits the role • Good English skills • Previous experience in a customer service role • Good organizational skills and the ability to work independently • Applicants must be able to satisfy a criminal records check Applications are to be submitted at www.flugfelag.is/umsokn before the 20th of February 2017. STARFSMAÐUR Í SKIPULAGS- OG VERKFRÆÐIDEILD Í starfinu felst m.a. greining og afgreiðsla á lofthæfifyrirmælum ásamt breytingum frá framleiðanda, greining á viðhaldsgögnum, áreiðanleika flugvéla og íhluta. Ennfremur sér starfsmaðurinn um að uppfæra viðhaldsáætlanir og sinna nauðsynlegum uppfærslum í viðhaldskerfi félagsins og annast samskipti við framleiðendur og viðhaldsaðila. Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi s.s. verkfræði, tæknifræði eða flugvirkjun • Góð enskukunnátta í rituðu og töluðu máli • Mjög góð tölvukunnátta • Þekking á viðhaldi flugvéla er kostur • Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar, nákvæmni, reglusemi og metnaður til að skila góðu verki • Hreint sakavottorð Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2017. Umsókn, ásamt kynningarbréfi og ferilskrá, óskast fyllt út á vef félagsins www.flugfelag.is/umsokn FLUGVIRKI Starfið felur í sér öll verk sem að starfsgreininni lúta og heyra undir viðhaldsdeild Flugfélags Íslands. Hæfniskröfur • Nám í flugvirkjun frá viðurkenndum skóla • Heiðarleiki og metnaður til að skila góðu verki • Góðir samskiptahæfileikar, reglusemi og árvekni • Hreint sakavottorð Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2017. Umsókn, ásamt kynningarbréfi og ferilskrá, óskast fyllt út á vef félagsins www.flugfelag.is/umsokn VILTU TAKA FLUGIÐ? Flugfélag Íslands leitar að öflugu starfsfólki í neðangreind þrjú störf 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 2 9 -7 2 F C 1 C 2 9 -7 1 C 0 1 C 2 9 -7 0 8 4 1 C 2 9 -6 F 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.