Fréttablaðið - 04.02.2017, Síða 104

Fréttablaðið - 04.02.2017, Síða 104
Listaverkin Brandarar Engill eftir Kötlu Sturludóttur og sjálfsmynd eftir Fanneyju Nínu Gísladóttur. Mynd: Katla Sturludóttir HaMar Mynd/Fanney nína GíSladóttir Steini: Hvers lags hundur er þetta? Geiri: Þetta er lögregluhundur. Steini: Ekki sýnist mér hann nú líkjast neinum lögregluhundi. Geiri: Nei, það er vegna þess að hann er leynilögregluhundur. Mamma: Af hverju viltu ekki fara í skólann, Ágústa mín? Ágústa: Vegna þess að í hvert sinn sem kennarinn veit ekki svarið við einhverju þá spyr hann mig. Sjáðu afmælistertuna þína sem ég var að skreyta, finnst þér hún ekki flott? Jú, þú ert mjög listræn en ekki sér- lega góð í reikningi. Karlmaður kom á bílaverkstæði með klesstan bíl. Hvernig vildi þetta óhapp til? spurði viðgerðarmaðurinn. Ja, ég ætlaði að bakka út úr bíl- skúrnum mínum í morgun og var bara búinn að gleyma því að ég bakkaði inn í hann í gær. Það var nýbúið að ráða nýjan safn- vörð á listasafnið og yfirmaðurinn kom til hans. Jæja, hvernig gengur? Mjög vel, þakka þér fyrir. Ég er þegar búinn að selja eitt verk eftir Rem- brandt og tvö eftir Picasso, bara í dag! Ásdís Gyða Atladóttir er sex ára og gengur í Kársnesskóla. Uppá- haldsfagið hennar er mynd- mennt en hvernig finnst henni skemmtilegast að leika sér? Að teikna og lita er skemmtilegast. Hvað horfir þú helst á í sjón- varpinu? Ég horfi helst á Hvolpa- sveitina og Gló mögnuðu. Áttu sérstök áhugamál? Ég er í Myndlistarskóla Kópavogs einu sinni í viku í vetur og svo fer ég oft í hesthúsið og á hestbak með afa og ömmu. Á sumrin finnst mér skemmtilegast að skreppa í flugtúr á Ómægod. (TF-OMG) Ef þú værir sögupersóna í bók, hver myndir þú helst vilja vera? Ég myndi vilja vera Rauðhetta því hún er skemmtilegust. Hvað er það fyndnasta sem þú hefur lent í? Þegar ég datt á rass- inn og flaug á hausinn á tramp- ólíninu hjá Sóldísi frænku minni. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pitsa með osti og ananas er uppáhaldsmaturinn minn. Áttu einhver gæludýr? Já, ég á átta dýr en þau dreifast á nokkur heimili og heita Spotti, Keli, Kátur, Lappi, Damon, Lúna, Skotta og Belja. Hvað langar þig mest að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða ballerínukennari. Á átta dýr sem dreifast á nokkur heimili Ásdís Gyða Atladóttir fer oft í hesthúsið með afa og ömmu á veturna og á sumrin finnst henni skemmtilegast að fara í flugtúr. „ef ég væri sögupersóna í bók vildi ég helst vera rauðhetta því hún er skemmtilegust,“ segir Ásdís Gyða. Fréttablaðið/eyþór ÁrnaSon Bragi Halldórsson 235 „Þekki þið svona orðatening?“ spurði Lísaloppa. „Nei,“ sagði Konráð. „En hann virkar spennandi.“ Konráði fannst allar nýjar þrautir sem hann hafði ekki séð áður vera spennandi. „En þið, Kata og Róbert,“ spurði Lísaloppa. „Viljið þið ekki líka reyna að leysa þennan orðatening?“ Kata horfði áhugalaus út í bláinn. „Það er varla þess virði, Róbert þykist vita svarið fyrirfram,“ sagði hún fýld. Róbert ætlaði að fara að segja eitthvað, en hætti við. Það var ómögulegt að þau Kata væru alltaf að rífast um gáturnar. „Jæja, við Konráð leysum þá bara orðateninginn,“ sagði Lísaloppa. „En hvernig þraut er orðateningur,“ sagði Konráð. „Við þurfum að raðað þessum stöfum þannig í reitina,“ sagði Lísaloppa. „Að fram komi orð í allar línur hvort sem lesið er lóðrétt eða lágrétt. Fyrsta orðið er nafn einnar af dætrum Ægis, næsta orð þýðir illt umtal, svo karlmannsnafn og loks nafn dýrs. á a r s á a r s a i b n a f i n NiNja kaffivél 29.995 KRstK Eins og hafa kaffihús hEima! 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r60 h e L G i n ∙ f r É T T a b L a ð i ð 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 9 -3 C A C 1 C 2 9 -3 B 7 0 1 C 2 9 -3 A 3 4 1 C 2 9 -3 8 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.