Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.02.2017, Qupperneq 108

Fréttablaðið - 25.02.2017, Qupperneq 108
Mér finnst best að setja fersk jarðar- ber og banana í rjóMann, það er líka Mjög gott að Mylja oreo-kex í rjóMann. Bolludagurinn er á mánu daginn og matar-bloggarinn Gígja Sig-ríður Guðjónsdóttir heldur hátíðlega upp á þann dag. „Bolludag- urinn er einn uppáhaldsdagurinn minn og ég tek alltaf heila bolluviku í kringum bolludaginn,“ segir Gígja sem hefur bakað sínar eigin bollur síðustu fjögur ár og gert tilraunir með að bragðbæta þær með rjóma- fyllingu og öðru góðgæti. „Mér finnst best að setja fersk jarðarber og banana í rjómann, það er líka mjög gott að mylja Oreo-kex í rjómann. Á toppinn finnst mér æðislegt að setja Nutella en í ár bræddi ég Dumle-karamellur, það kom rosalega vel út,“ segir Gígja sem kann réttu handtökin þegar kemur að bollubakstri. „Fyrir þá sem eru að fara að baka bollur í fyrsta sinn er mikilvægt að fara alveg eftir uppskriftum og alls ekki opna ofninn á meðan boll- urnar eru að bakast því þá er hætta á að bollurnar falli. Ofnar eru mis- góðir og þess vegna er mikilvægt að fylgjast vel með bollunum eftir 20 mínútna bakstur.“ Meðfylgjandi er uppskrift að vatnsdeigsbollunum sem Gígja reiddi fram. Þær má svo bragðbæta eftir smekk með rjóma, súkkulaði- sósu og sælgæti svo dæmi séu tekin. Vatnsdeigsbollur að hætti gígju Það styttist óðum í bolludaginn og þá fara margir að huga að bakstrinum. Matarbloggarinn Gígja Sigríður bakar sínar eigin bollur og deilir hér uppskrift að sínum vatnsdeigsbollum. Gígja Sigríður heldur upp á bolluviku í staðinn fyrir bolludag. Uppskrift: gerir um 10 bollur Hráefni: 80 g smjör 2 dl hveiti 3 egg 2 dl vatn salt á hnífsoddi Aðferð: 1. Ofninn er hitaður í 180°C. 2. Smjör og vatn er sett í pott þar til suðan kemur upp og látið sjóða í um eina mínútu. 3. Potturinn er tekinn af hell- unni og hveitinu og saltinu blandað saman við með sleif. Blandan er sett í hræri- vélina og látin standa í um fimm mínútur eða þar til hún hefur kólnað aðeins. 4. Þá er einu eggi í einu blandað saman við og þeytt á meðan. 5. Deiginu er svo raðað á bök- unarplötu, hver bolla er eins og ein matskeið af deigi. 6. Bollurnar eru bakaðar í um 20-30 mínútur en eftir 20 mínútur er fínt að byrja að fylgjast með bollunum. Bollurnar eru tilbúnar þegar þær eru farnar að taka lit. Athugið að mikilvægt er að opna ekki ofninn áður en 20 mínútur eru liðnar. Vatnsdeigsbollur Gígja mælir með að bræða Dumle- karamellur á bollurnar. MynD/GíGjA Það var nóg um að vera í Háskóla- bíói í gær þegar æfingar fyrir Söngvakeppnina stóðu yfir. Keppn- in hefst í kvöld þegar sex lög af tólf keppa um að komast í úrslitakeppn- ina í Laugardalshöll 11. mars. Þrjú af þessum lögum komast áfram en fólkið í landinu ræður úrslitum með símakosningu. Æfingar gengu vel að sögn Rúnars Freys Gíslasonar, verkefnastjóra Söngvakeppninnar. „Það er allt að verða klárt fyrir kvöldið,“ segir Rúnar Freyr. „Við finnum fyrir mikilli stemningu hjá keppendum og ekki síður almenn- ingi sem hlakkar til að sjá atriðin á sviðinu. Þessi keppni er einn stærsti sjónvarpsviðburður landsins og keppnin nýtur hylli, þannig að eftir- væntingin er mikil. Lögin eru mjög sterk í ár þannig að þetta verður bara heljarinnar skemmtun trúi ég.“ Lögin sex verða flutt en ásamt því stígur rapparinn Emmsjé Gauti á svið og flytur íslenskt Eurovison- lag í nýjum búningi. Þess má geta að keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV klukkan 19.45. – gha Æfingar gengu vel Rakel Pálsdóttir og Arnar jónsson á æfingu í gær. MynD/MUMMi Lú Við finnuM fyrir Mikilli steMningu hjá keppenduM og ekki síður alMenningi seM hlakkar til að sjá atriðin á sViðinu. 2 5 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r56 L í f i ð ∙ f r É T T a b L a ð i ð 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 4 F -D A C 8 1 C 4 F -D 9 8 C 1 C 4 F -D 8 5 0 1 C 4 F -D 7 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.