Fréttablaðið - 02.02.2017, Síða 1

Fréttablaðið - 02.02.2017, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 8 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 2 . F e b r ú a r 2 0 1 7 FrÍtt 12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM YFIR 15 TEGUNDIR VERÐ FRÁ KR.24.990 HNÍFAPARATÖSKUR 45 ÁRA LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955 Í FRÉTTABLAÐINU Í DAG 16BLS BÆKLINGUR 4BLS BÆKLINGUR Reykjavík • Hallarmúla 2 | Akureyri • Undirhlíð 2 Starfsmenn Kauphallar Íslands gaumgæfa línurit yfir gengi hlutabréfa í Icelandair síðustu vikur. Glöggt má sjá hvernig gengið hrapaði í gær. fréttablaðið/steffán karlsson Fréttablaðið í dag skoðun Þorvaldur Gylfason skrifar um Nóbelsverðlaun og frið. 19 sport Swansea væri í ruglinu án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 33 Menning Enginn dansar og syngur í alvörunni. La La Land fer sigurför um heiminn. 42 Viðskipti Svört afkomuviðvörun frá Icelandair í gærmorgun varð til þess að hlutabréf fyrirtækisins féllu um 24 prósent í verði og 27 milljarðar af markaðsvirði flugfélagsins þurrk- uðust út á einum degi. Lífeyrissjóðir eiga samanlagt meira en helmings- hlut í Icelandair. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að mjög hafi hægst á bókunarinnflæði að undan- förnu. „Síðan hefur meðalverð, sér- staklega á Atlantshafsleiðinni, verið lækkandi, olíuverð einnig og gengi krónunnar sem hefur áhrif líka.“ „Þetta kom öllum í opna skjöldu,“ segir Guðlaugur Steinarr Gíslason, sérfræðingur í markaðsviðskiptum hjá Arctica Finance, um afkomu- viðvörun félagsins. Útlit er fyrir að afkoma þess lækki um 30 prósent 2017. Gengi bréfa í Icelandair hefur lækkað um 57 prósent á aðeins níu mánuðum og markaðsverðmæti félagsins á sama tíma dregist saman um 110 milljarða. Þegar bréf þess voru í hæstu hæðum í apríl 2016 var Icelandair metið á um 195 milljarða. Stærsti hluthafi Icelandair er Líf- eyrissjóður verslunarmanna með 14,7 prósenta hlut. Þegar gengi bréfanna stóð hvað hæst nam virði þess hlutar um 29 milljörðum en við lokun markaða í gær var markaðs- verðmæti hans komið niður í rúm- lega tólf milljarða. – hg, hae 110 milljarðar horfnir frá í apríl tapar icelandair stöðu sinni? Meira á síðu 16 Bréf Icelandair féllu um 24 prósent í gær. Virði félagsins hefur lækkað úr 195 milljörðum í 84 milljarða frá apríl 2016 og þar með hlutur Lífeyrissjóðs verslunar- manna um 17 milljarða. saMFélag Í niðurstöðu bráða- birgðaskýrslu löggilts endurskoð- anda Bandalags íslenskra skáta (BÍS) um rannsókn á fjármálum fyrrverandi framkvæmdastjóra BÍS, Hermanns Sigurðssonar, segir að hann hafi meðal annars notað kreditkort skáta í eigin þágu og keypt með því skíðaboga á bíl sinn. Þá segir í skýrslunni að Hermann hafi greitt sér hærri dagpeninga en reglur ríkisskattstjóra segja til um og greitt sér hærri laun en honum var heimilt samkvæmt ráðningar- samningi. Hermann vildi ekki tjá sig um ásakanirnar þegar Fréttablaðið náði tali af honum. Stjórn BÍS tjáir sig ekki heldur. – þea / sjá síðu 4 Sakaður um fjármálamisferli á skátaskrifstofu lÍFið Guðrún Veiga Guð- mundsdóttir spáir í net- hegðun okkar. 50 plús 2 sérblöð l Fólk   *Samkvæmt prent- miðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 0 2 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 5 -4 9 B 8 1 C 2 5 -4 8 7 C 1 C 2 5 -4 7 4 0 1 C 2 5 -4 6 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.