Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.02.2017, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 02.02.2017, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 8 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 2 . F e b r ú a r 2 0 1 7 FrÍtt 12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM YFIR 15 TEGUNDIR VERÐ FRÁ KR.24.990 HNÍFAPARATÖSKUR 45 ÁRA LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955 Í FRÉTTABLAÐINU Í DAG 16BLS BÆKLINGUR 4BLS BÆKLINGUR Reykjavík • Hallarmúla 2 | Akureyri • Undirhlíð 2 Starfsmenn Kauphallar Íslands gaumgæfa línurit yfir gengi hlutabréfa í Icelandair síðustu vikur. Glöggt má sjá hvernig gengið hrapaði í gær. fréttablaðið/steffán karlsson Fréttablaðið í dag skoðun Þorvaldur Gylfason skrifar um Nóbelsverðlaun og frið. 19 sport Swansea væri í ruglinu án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 33 Menning Enginn dansar og syngur í alvörunni. La La Land fer sigurför um heiminn. 42 Viðskipti Svört afkomuviðvörun frá Icelandair í gærmorgun varð til þess að hlutabréf fyrirtækisins féllu um 24 prósent í verði og 27 milljarðar af markaðsvirði flugfélagsins þurrk- uðust út á einum degi. Lífeyrissjóðir eiga samanlagt meira en helmings- hlut í Icelandair. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að mjög hafi hægst á bókunarinnflæði að undan- förnu. „Síðan hefur meðalverð, sér- staklega á Atlantshafsleiðinni, verið lækkandi, olíuverð einnig og gengi krónunnar sem hefur áhrif líka.“ „Þetta kom öllum í opna skjöldu,“ segir Guðlaugur Steinarr Gíslason, sérfræðingur í markaðsviðskiptum hjá Arctica Finance, um afkomu- viðvörun félagsins. Útlit er fyrir að afkoma þess lækki um 30 prósent 2017. Gengi bréfa í Icelandair hefur lækkað um 57 prósent á aðeins níu mánuðum og markaðsverðmæti félagsins á sama tíma dregist saman um 110 milljarða. Þegar bréf þess voru í hæstu hæðum í apríl 2016 var Icelandair metið á um 195 milljarða. Stærsti hluthafi Icelandair er Líf- eyrissjóður verslunarmanna með 14,7 prósenta hlut. Þegar gengi bréfanna stóð hvað hæst nam virði þess hlutar um 29 milljörðum en við lokun markaða í gær var markaðs- verðmæti hans komið niður í rúm- lega tólf milljarða. – hg, hae 110 milljarðar horfnir frá í apríl tapar icelandair stöðu sinni? Meira á síðu 16 Bréf Icelandair féllu um 24 prósent í gær. Virði félagsins hefur lækkað úr 195 milljörðum í 84 milljarða frá apríl 2016 og þar með hlutur Lífeyrissjóðs verslunar- manna um 17 milljarða. saMFélag Í niðurstöðu bráða- birgðaskýrslu löggilts endurskoð- anda Bandalags íslenskra skáta (BÍS) um rannsókn á fjármálum fyrrverandi framkvæmdastjóra BÍS, Hermanns Sigurðssonar, segir að hann hafi meðal annars notað kreditkort skáta í eigin þágu og keypt með því skíðaboga á bíl sinn. Þá segir í skýrslunni að Hermann hafi greitt sér hærri dagpeninga en reglur ríkisskattstjóra segja til um og greitt sér hærri laun en honum var heimilt samkvæmt ráðningar- samningi. Hermann vildi ekki tjá sig um ásakanirnar þegar Fréttablaðið náði tali af honum. Stjórn BÍS tjáir sig ekki heldur. – þea / sjá síðu 4 Sakaður um fjármálamisferli á skátaskrifstofu lÍFið Guðrún Veiga Guð- mundsdóttir spáir í net- hegðun okkar. 50 plús 2 sérblöð l Fólk   *Samkvæmt prent- miðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 0 2 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 5 -4 9 B 8 1 C 2 5 -4 8 7 C 1 C 2 5 -4 7 4 0 1 C 2 5 -4 6 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.