Fréttablaðið - 02.02.2017, Síða 60

Fréttablaðið - 02.02.2017, Síða 60
Þjálfararnir Dóri Tul og Rakel Orra, sem halda úti vefnum thol.is, hvetja lesendur að taka þátt í þessari 27 daga áskorun sem þau hafa sett upp. „Áskorunin felur í sér að gera tvær æfingar, hnébeygju og upp- setur. Með þessu tónum við læri og rassvöðva ásamt því að byggja upp kvið- og core-vöðva líkamans,“ útskýrir Dóri sem skorar á lesendur að byrja strax í dag. „Endurtekning- arnar þarf ekki að gera samfleytt, heldur má skipta þeim upp,“ segir Dóri. Dagur 27 150 hnébeygjur 150 uppsetur Dagur 25 50 hnébeygjur Dagur 26 100 hnébeygjur Dagur 22 120 hnébeygjur Dagur 23 60 hnébeygjur 120 uppsetur Dagur 24 Hvíld zz z z Dagur 20 80 hnébeygjur Dagur 21 100 hnébeygjur 90 uppsetur Dagur 19 Hvíld zz z z Dagur 16 100 hnébeygjur 70 uppsetur Dagur 17 75 hnébeygjur Dagur 18 60 hnébeygjur 90 uppsetur Dagur 13 50 hnébeygjur Dagur 14 Hvíld Dagur 15 85 hnébeygjur zz z z Dagur 10 60 hnébeygjur 50 uppsetur Dagur 11 75 hnébeygjur Dagur 12 90 hnébeygjur 70 uppsetur Dagur 1 20 hnébeygjur 20 uppsetur Dagur 2 30 hnébeygjur Dagur 3 40 hnébeygjur 30 uppsetur Dagur 7 30 hnébeygjur Dagur 8 50 hnébeygjur 50 uppsetur Dagur 9 Hvíld zz z z Dagur 5 40 hnébeygjur Dagur 6 50 hnébeygjur 30 uppsetur Dagur 4 Hvíld zz z z Avókadó er stútfullt af góðri næringu og þar sem það er meistara- mánuður þá er það mitt mark- mið að borða eitt avókadó á dag og ég skora á aðra á að gera slíkt hið sama,“ segir Hildur Rut Ingimarsdóttir, en hún gaf út bókina Avocado, sem inniheldur margar skemmtilegar uppskriftir sem innihalda avókadó. Þetta sesarsalat er svo ljúffengt og létt. Hvítlauks-avókadósósan er guðdómlega góð. SeSarSalat með avókadó fyrir tvo til þrjá 500-600 g kjúklingalundir Ítölsk hvítlauksblanda frá Potta- göldrum Salt og pipar Romain-salat Klettasalat Kokteiltómatar Agúrka Rauðlaukur ½-1 avókadó 6-8 beikonsneiðar Parmesanostur Hvítlaukssósa 1 avókadó 4 msk. grískt jógúrt Safi úr ½ sítrónu 1-2 hvítlauksrif 1-2 msk. ólívuolía Kryddið kjúklinginn og bakið í um 20 mínútur við 200°C. Leggið beik­ on á ofnplötu og bakið í 10 mínútur við 200°C eða þar til það er orðið stökkt. Skerið allt grænmetið eftir smekk og setjið í skál. Skerið avó­ kadó í sneiðar og raspið parm­ esan ostinn og bætið við. Skerið kjúklinginn og beikonið og hrærið saman við grænmetið. Hellið svo sósunni yfir og blandið saman. Það passar vel að bera salatið fram með súrdeigsbrauði en það er líka gott eitt og sér. Hvítlaukssósa: Blandið öllu hráefninu vel saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Sesarsalat með avókadó ÁskorunUppskrift Hnébeygju- og uppsetuáskorunin byrjar strax í dag Létt og gott sesarsalat með avókadói, tilvalið í meistaramánuði. Mynd/HiLduR - lægra verð Vítamíndagar afsláttur af öllum vítamínum 20–40% 2 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r52 L í f I ð ∙ f r É T T a b L a ð I ð 0 2 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 5 -7 1 3 8 1 C 2 5 -6 F F C 1 C 2 5 -6 E C 0 1 C 2 5 -6 D 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 6 4 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.