Fréttablaðið - 10.03.2017, Page 4
10.-11. mars
. 201
7
Borgarmál Heildarlaunakostnaður
fyrir hvern stjórnmálaflokk á árinu
2015 vegna setu í borgarstjórn,
fagráðum, hverfisráðum, bíla
stæðanefnd og heilbrigðisnefnd var
lagður fram á borgarráðsfundi í gær.
Þar kom í ljós að launakostnaður
og launatengd gjöld vegna fulltrúa
Samfylkingarinnar námu um 88
milljónum króna. Sjálfstæðisflokk
urinn var næstur með um 76 millj
ónir, Björt framtíð var með um 53
milljónir, Framsókn og flug vallar
vinir með um 47 milljónir, Vinstri
græn um 38 milljónir og Píratar 33
milljónir.
Laun Dags B. Eggertssonar
borgar stjóra voru alls 21,1 milljón.
Það var borgarráðsfulltrúi Fram
sóknar og flugvallarvina sem lagði
fyrirspurnina fram í borgarráði
í september í fyrra. Hann spurði
einnig um kostnað vegna utan
landsferða. – bb
Tæpar 360 milljónir í laun og tengd
gjöld fyrir kjörna fulltrúa í borginni
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri þáði 17,5 milljónir í laun og voru greidd um
3,7 milljónir í launatengd gjöld vegna borgarstjóra.
„Svona mikill hagvöxtur er langt yfir
hagvaxtargetu þjóðarbúsins. Þetta
leiðir augljóslega til þenslu. Við
getum ekki viðhaldið svona hag
vexti út í hið endalausa. Það er alveg
gefið mál,“ segir Daníel Svavarsson,
hagfræðingur hjá Hagfræðideild
Landsbankans.
Hagvöxtur á Íslandi mældist 7,2
prósent á síðasta ári sem er mesti
hagvöxtur frá árinu 2007 þegar
hann nam 9,3 prósentum. Þetta er
töluvert meiri hagvöxtur en mælst
hefur á síðustu árum.
Hagfræðideild Landsbankans
segir að hagvöxtur hafi verið mun
meiri á Íslandi en í öðrum OECD
ríkjum. Horft yfir heiminn í heild
hafi hagvöxtur aðeins mælst meiri
í einu ríki á síðasta ári, Indlandi.
Þar er áætlað að hagvöxturinn hafi
numið 7,5 prósentum.
Allt útlit er fyrir að hagvöxtur
verði einnig mikill í ár með sífelldri
fjölgun ferðamanna og góðri loðnu
vertíð. Daníel bendir á að einka
neysla sé vaxandi og hafi ekki náð
hámarki ennþá. „Þannig að það er
alls ekki ólíklegt að hagvöxturinn
í ár verði svipaður ef ekki meiri en
í fyrra. En svo kemur að því að við
getum ekki keyrt áfram á yfirgír og
þá á sér stað einhver aðlögun. Og
vonandi verður það niðurtröppun
í hagvexti frekar en samdráttur,“
segir Daníel. Hann kveðst bjart
sýnn á að það náist mjúk lending í
þetta skipti. „Það er ekkert öruggt að
þetta klikki hjá okkur núna. Vegna
þess að þessi aukning í einkaneysl
unni og fjárfestingu virðist enn sem
komið er ekki tekin að láni. Einka
Stjórnvöld auki ekki enn frekar
á þensluna með ríkisútgjöldum
Hagfræðingur segir hættu á þenslu við óbreyttar aðstæður í efnahagslífinu. Hagvöxtur var meiri á Íslandi en
í nokkru öðru ríki innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Fyrrverandi aðalhagfræðingur Danske Bank
segir að forsætis- og fjármálaráðherra þurfa að standa í lappirnar í ríkisfjármálum við þessar aðstæður.
Forsætisráðherrann
og fjármálaráð
herrann verða að standa
í lappirnar,
Lars Christensen,
fyrrverandi
aðalhagfræðingur
Danske Bank
Þetta leiðir augljós
lega til þenslu. Við
getum ekki viðhaldið svona
hagvexti út í hið endalausa.
Daníel Svavarsson,
hagfræðingur hjá
Landsbankanum
Viðskipti Besti vinnustaður í
Bandaríkjunum, í áttunda skipti, er
Google. Þetta kemur fram á nýjum
lista sem Fortune tók saman yfir
bestu vinnustaði Bandaríkjanna
árið 2017. Hefur Google trónt á
toppnum undanfarin sex ár.
„75 milljarða dala tæknirisinn
er frægur fyrir fríðindi á borð við
ókeypis gæðamat, hársnyrtingu og
þvott,“ segir í útskýringu Fortune á
valinu.
Þá er einnig fjallað um vinnu
staðamenningu Google. Á vinnu
staðnum sé unnið markvisst að því
að þar ríki fordómaleysi, að leyfa
röddum svartra starfsmanna að
heyrast og vernda réttindi trans
fólks.
Í öðru sæti þetta árið er Wegmans
Food Markets og Boston Consulting
Group vermir þriðja sætið. – þea
Enn best að
vinna hjá
Google
Dómsmál Börkur Birgisson og Ann
þór Kristján Karlsson voru sýknaðir
í Hæstarétti í gær af ákæru um að
hafa veitt fanganum Sigurði Hólm
Sigurðssyni áverka í fangaklefa hans
á LitlaHrauni sem drógu hann til
dauða í maí árið 2012. Með því stað
festi rétturinn dóm Héraðsdóms
Suðurlands frá því á síðasta ári.
„Þetta er búið að vera löng þrauta
ganga, fimm ár. Þetta er að mínu viti
bara réttlát niðurstaða eins og málið
allt liggur,“ segir Sveinn Guðmunds
son, verjandi Barkar Birgissonar, en
viðamikil rannsókn lögreglu á því
hvað leiddi til dauða Sigurðar tók
um eitt ár.
Lögregla gerði meðal annars
nákvæma eftirmynd af klefa Sigurð
ar á LitlaHrauni og framkvæmdi til
raunir til að komast að niðurstöðu
um hvort hann hefði getað dottið
á eitthvað inni í fangaklefa sínum.
Sveinn segir að niðurstaða Hæsta
réttar sé eðlileg, mikill vafi hafi
leikið á því hver hefði verið hvar og
hvenær þennan örlagaríka dag, 17.
maí 2012.
„Þetta er niðurstaðan og hún er
fengin eftir vandaða meðferð fyrir
dómi og það er kannski ekkert
meira um það að segja,“ segir Helgi
Magnús Gunnarsson vararíkissak
sóknari.
Tveir dómarar skiluðu séráliti.
Helgi segir að sérálit þeirra falli
betur að ályktunum ákæruvaldsins
í málinu.
– jhh
Fimm ára þrautagöngu sakborninga í manndrápsmáli lokið
Annar sakborninga var dreginn inn í dóm við þingfestingu. FréttABlAðið/Anton
Dómsmál Héraðsdómur Reykja
víkur sýknaði í gær Björn Steinbekk
í miðasölumálinu svokallaða.
Gísli Hauksson, fyrrverandi for
stjóri GAMMA, keypti tíu miða af
Birni á leik Íslands og Frakklands
á Evrópumótinu í knattspyrnu síð
asta sumar. Alls kostuðu miðarnir
686 þúsund krónur, en Gísli var á
meðal þeirra sem aldrei fengu mið
ana í hendur og krafðist því endur
greiðslu.
Héraðsdómur féllst á þau rök að
Sónar Reykjavík en ekki Björn. Því
bæri að sýkna hann. – hh
Björn Steinbekk
sýknaður
Björn Steinbekk
tónleikahaldari
neyslan er til dæmis ekki að aukast
meira en kaupmáttur launa. Það er
ein vísbendingin. Og svo erum við
ekki að sjá mikla útlánaaukningu í
bankakerfinu. Fyrirtæki og heimili
virðast því vera mikið að nota eigin
fé til þess að fjárfesta,“ segir Daníel.
Lars Christensen, fyrrverandi
aðalhagfræðingur Danske Bank,
segir nýjustu hagvaxtartölur ekki
gefa tilefni til að grípa til einhverra
viðbragða í óðagoti. Hann tekur
undir með Daníel, að staðan sé frá
brugðin því sem var árið 20072008
þegar mikið lánsfé hafði streymt
inn í hagkerfið. Hins vegar hafi
Íslendingar núna gott færi á að hefja
undirbúning að kerfisbreytingum í
efnahagslífinu til að draga úr bólu
myndun í hagkerfinu.
Lars Christensen segir tekjur
ríkisins aukast í þessu árferði.
Ríkisstjórnin megi hins vegar ekki
auka á þenslu með auknum ríkisút
gjöldum. „Forsætisráðherrann og
fjármálaráðherrann verða að standa
í lappirnar,“ segir Lars og fagnar
hugmyndum um auðlindasjóð þar
sem hægt er að leggja fyrir tekjur.
jonhakon@frettabladid.is
8
7
6
5
4
3
2
1
0
-1
-2
-3
-4
✿ Hagvöxtur árið 2016 í helstu ríkjum heims*
7,5 7,2
6,7
5,0
3,7
3,3 3,33,2
2,72,52,4 2,42,3 2,32,12,0 2,01,9 1,91,81,7 1,71,6 1,6 1,61,51,4 1,41,31,2 1,21,11,0 1,00,9
0,0
-3,6
Br
as
ilí
a
Gr
ik
kl
an
d
Íta
lía
Ja
pa
n
N
or
eg
ur
Da
nm
ör
k
Fr
ak
kl
an
d
Be
lg
ía
Sv
iss
Po
rt
úg
al
Ka
na
da
Au
st
ur
rík
i
Ei
st
la
nd
Fi
nn
la
nd
Ba
nd
ar
ík
in
O
EC
D
Ev
ru
sv
æ
ði
ð
Br
et
la
nd
Þý
sk
al
an
d
Ev
ró
pu
sa
m
ba
nd
ið
Le
tt
la
nd
Kó
lu
m
bí
a
Ho
lla
nd
Li
th
áe
n
M
ex
íkó
Té
kk
la
nd
Ás
tr
al
ía
Sl
óv
en
ía
Kó
re
a
Sp
án
n
Sl
óv
ak
ía
Sv
íþ
jó
ð
Ísr
ae
l
In
dó
ne
sía
Kí
na
Ís
la
nd
In
dl
an
d
*Samkvæmt tölum OECD
7633 milljónir voru greiddar vegna Sjálfstæðismannamilljónir króna voru greiddar vegna Pírata
1 0 . m a r s 2 0 1 7 F Ö s t U D a g U r4 F r é t t i r ∙ F r é t t a B l a ð i ð
1
0
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:4
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
6
B
-0
4
0
4
1
C
6
B
-0
2
C
8
1
C
6
B
-0
1
8
C
1
C
6
B
-0
0
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
8
s
_
9
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K