Fréttablaðið - 10.03.2017, Side 19
Kynningarblað
Harpa Ómarsdóttir hefur
mikinn áhuga á tísku og
veit fátt skemmtilegra en
að skoða Pinterest.
Lífsstíll ➛4
Framhald á síðu 2 ➛
Lífsstíll
F
Ö
ST
U
D
A
G
U
R
10
. m
a
r
s
20
17
Með Íslendinga um
heimsins höf
Þóra Björk Valsteinsdóttir
er búsett í aþenu en
ferðast með Íslendinga
um heimsins höf sem
fararstjóri. Þóra hefur
starfað sem fararstjóri í
þrjátíu ár. siglingar hafa
verið hennar sérsvið.
Þóra hefur starfað fyrir grískar, enskar og íslenskar ferðaskrifstofur. Margir
Íslendingar þekkja hana eftir
margvísleg ferðalög um heiminn.
Þóra og eiginmaður hennar, Makis
Tsoukalas, reka ferðaskrifstofu í
Aþenu og bjóða upp á fjölbreyttar
ferðir um meginland Grikklands
og grísku eyjarnar. Þóra segir að
það hafi verið tilviljun að hún
gerði fararstjórn að ævistarfi sínu.
„Ég var að leita mér að vinnu í
Aþenu. Maðurinn minn þekkti
til í ferðaskrifstofubransanum og
sendi mig í atvinnuviðtal hjá ensk/
amerískri ferðaskrifstofu sem hét
Cosmos. Það voru 300 stúlkur sem
sóttu um starfið og ég var valin.
Ég hafði þá lokið námi í grísku við
háskólann í Aþenu sem hugsanlega
hafði áhrif auk þess sem ég var með
enskuna. Ég starfaði fyrir Cosmos
á landi og í siglingum. Ég fór til
dæmis mikið í sjö daga siglingar
til Egyptalands og Ísraels. Einnig
sigldum við mikið um Eyjahafið, á
milli grísku eyjanna. Farþegar voru
Bandaríkjamenn, Englendingar
og Ástralar,“ segir Þóra. „Þetta var
ákaflega skemmtilegt og ég fann
mig strax í þessu starfi,“ bætir hún
við. Þóra ákvað síðan að bæta við
Elín
Albertsdóttir
elina@365.is
1
0
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:4
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
B
-2
1
A
4
1
C
6
B
-2
0
6
8
1
C
6
B
-1
F
2
C
1
C
6
B
-1
D
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
8
s
_
9
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K