Fréttablaðið - 10.03.2017, Page 27
Við gerum
þjónustusamninga
við fiskeldisfyrirtækin.
Starfsmenn þeirra geta þá
einbeitt sér að fiskeldinu
og við sjáum um
tæknimálin.
For the world’s
best fishfarmer
STRONGER TOGETHER
hampidjan.is // fjardanet.is // vonin.com
KVÍAR
FUGLANET
KASTNÆTUR
ÞVOTTASTÖÐ
FISKELDISPOKAR
FESTINGAR OG
ANKERISBÚNAÐUR
Bjarni Einarsson tæknistjóri segir að Tölvur og Net hafi upphaflega verið stofnað árið
2013 á Tálknafirði til að þjónusta
fiskeldisfyrirtæki. Í fyrstu var hann
eini starfsmaðurinn en fyrirtækið
hefur vaxið jafnt og þétt og þar
eru nú sjö starfsmenn. „Við erum
sérhæfð í að setja upp og þjónusta
háþróaðan tæknibúnað fyrir
fiskeldisfyrirtæki, eins og neðan-
sjávarmyndavélar, neðansjávar-
ljós, súrefnismæla og almennt
internetsamband sem þarf að
vera til staðar til að tengja þennan
búnað. Einnig leggjum við ljós-
leiðaralagnir út í kvíar,“ útskýrir
Bjarni en Tölvur og Net þjónustar
fiskeldisfyrirtæki um allt land þótt
skrifstofan sé flutt til Reykjavíkur.
„Við gerum þjónustusamninga
við fiskeldisfyrirtækin. Starfsmenn
þeirra geta þá einbeitt sér að fullu
að fiskeldinu og við sjáum um að
tæknimálin gangi snurðulaust fyrir
sig,“ segir hann.
Fyrirtækið sinnir einnig inn-
flutningi á búnaði fyrir fiskeldi frá
viðurkenndum aðilum, eða allt frá
ljósum og upp í fóðurpramma. „Í
fyrra seldum við t.d. tvo fóður-
pramma til Arnarlax,“ segir Bjarni.
Tæknimál og myndavélar
Bjarni segir fyrirtækið sinna
fjölbreyttum verkefnum, eins og
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 5 F Ö S T U DAG U R 1 0 . m a r s 2 0 1 7
„Við erum sérhæfð í að setja upp og
þjónusta háþróaðan tæknibúnað
fyrir fiskeldisfyrirtæki.“
Háþróuð tækniþjónusta
fyrir fiskeldisfyrirtæki
Fyrirtækið Tölvur
og Net er sérhæft
í háþróaðri
tækniþjónustu
fyrir fiskeldi.
Tölvur og Net er
með umboð fyrir
helstu merki á
þessu sviði, svo
sem OxyGard,
Oxymat og
steinvik.
auka matarlyst þeirra. Það skiptir
því miklu máli að hafa þessi tæki
og að þau virki sem skyldi.“
Stigið inn á ný svið
Tölvur og Net hafa nýlega aukið
við þjónustuna og eru nú í sam-
starfi við skoskt þjónustufyrirtæki
sem sér um bólusetningar fyrir
fiskeldisfyrirtæki. Að sögn Bjarna
getur orðið mikið rask við bólu-
setningar, oft vanti mannskap
og réttan búnað. „Við útvegum
teymi sem bólusetur annaðhvort
handvirkt eða með þeim tækjum
og tólum sem þarf. Við sjáum um
þetta frá A til Ö,“ segir hann.
Nánari upplýsingar fást á heima-
síðunni www.ton.is
að setja upp myndavélakerfi og
neðansjávarlýsingu í sjókvíum.
„Flest fiskeldisfyrirtæki eru með
myndavélakerfi svo hægt sé að
fylgjast með fóðrun á fisknum. Ef
myndavélarnar bila getur vöxtur-
inn á fleiri tonnum af eldisfiski
breyst og það getur munað um
nokkur prósent á ári. Neðansjávar-
ljós hægja á kynþroska fiskanna og
1
0
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:4
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
6
B
-0
8
F
4
1
C
6
B
-0
7
B
8
1
C
6
B
-0
6
7
C
1
C
6
B
-0
5
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
8
s
_
9
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K