Fréttablaðið - 10.03.2017, Page 44
Ekki klæða þig í!
Þetta virðist vera eitt heitasta trendið um þessar mundir.
NORDICPHOTOS/GETTY
Þessi sást með
jakkann hangandi af
öxlunum fyrir utan
sýningu Lavin í París.
Kendall Jenner er alltaf með
puttann á tískupúlsinum.
Trendbiblía Glamour er komin út
– marsblaðið sem boðar nýtt tísku-
tímabil með stæl.
Forsíðuna prýðir fyrirsætan
Meghan Collison, sem er ein heitasta
fyrirsætan um þessar mundir þar
sem hún gengur pallana fyrir öll
stærstu tískuhúsin á tískuvikunum.
Forsíðutakan fór fram hér a landi
en ljósmyndarinn Kári Sverriss er á
bak við linsuna. Þetta er fyrsta sinn
sem Kári myndar forsíðu íslenska
Glamour en hann á heiðurinn af
tveimur tískuþáttum í blaðinu. Silja
Magg er svo með einn tískuþátt svo
alls eru þrír tískuþættir í þessu sér-
staka tískublaði.
Tískuheimurinn hefur undanfarið
verið að sýna á sér pólitískari hlið þar
sem kvennabaráttan er í forgrunni.
Hér heima er umræðan einnig á svip-
uðum nótum þar sem ný ríkisstjórn
Íslands
hefur
sett jafn-
réttismál á stefnu-
skrána, en sitt sýnist hverjum.
Í nýjasta tölublaðinu er að finna
ítarlega umfjöllun um hvort launa-
munur kynjanna sé óheppileg
tilviljun eða óréttlæti sem ber að
útrýma. Þetta og margt, margt fleira í
nýjasta tölublaði Glamour!
Trendbiblía Glamour er lent!
Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar
fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
Þegar skoðaðar
eru myndir frá
nýafstaðinni
tískuviku í París
má sjá að nýjasta
tískubólan er að
klæða sig ekki
almennilega í
jakkann heldur
láta hann frekar
hvíla á olnbog-
unum. Nú er
spurning hvort
trendið muni
ryðja sér rúms
hérna heima.
Svona mætti
ein tískuskvísan
á sýningu Elie
Saab á tísku-
vikunni í París.
Þessi tíska
hentar kannski
ágætlega í heitu
veðri.
1 0 . m a r s 2 0 1 7 F Ö s T U D a G U r32 l í F i ð ∙ F r É T T a B l a ð i ð
Lífið
1
0
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:4
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
B
-1
2
D
4
1
C
6
B
-1
1
9
8
1
C
6
B
-1
0
5
C
1
C
6
B
-0
F
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
9
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K