Jólablað verkakvenna - 01.12.1931, Qupperneq 2
Til iólanna, *
Hverskonar kven- og barnakjólar, kápur í miklu úrvali,
ótal tegundir af kven- og barnanærfatnaði, sokkum,
hönskum, höfuðfötum, ullarpeysur með rennilás, á telpur
og drengi, drengja rúskinnsblúsur í miklu úrvali, karl-
mannafatnaðir, vetraifrakkar regnfrakkar, skyrtur, nær-
fatnaður í fjölbreytu úrvali, nýjasta gerð af liálsklútum,
höfuðföt, og ótal margt fleira. — Álnavaran hvergi eins
fjölbreytt. Þessa dagana teknar upp nýjar birgðir. — —
Marteinn Einarsson & Co.
—
Jólaplötur.
Vertu guð faðir, faðir minn
0 guð þér hrós og lieiður ber
(Skagfield)
Eíi lifi 02 ég veit / öxar við ána
, (Skagfield)
I dag er glatt / Þú ert móðir vor kær
(Skagfield)
Dýrðarkórónu dýra
Borinn er sveinn i Betlehem
(Skagfield)
Hin fegursta rósin er fundin
Synglð syngið svanir minir
(Skagfieid)
Sjá þann hinn mikla flokk
Sunnudagur selstúlkunnar
(Skagfield)
Nú legg ég augun aftur / Agnus Dei
(Eggert Stefánsson)
Faðir andanna / Dýrð sé guði
(Pétur Jónsson)
og ótal margar fleiri.
Miklar birgðir af leðurvörum.
Hljóðfærahúsið, Austurstr. 10. Sinii 656.
Útibúið Laugaveg 88. Sími 16.
JÓLAVÖRUR!
Burstasett, Snyrtiáhöld, Náladúkkur, Púð-
urdósir, Hálsfestar, Ávaxtahnífar, Silfur-
plett-borðbúnaður, Ávaxtaskálar, Borðhnif-
ar, Leikföng, Skrifsett o. fl. eins og áður
ódýrast í
Verzlun Jóns B. Helgasonar
Laugaveg 14.
t>ér gerið tvímælalaust
bezt kaup á öllum
J Ó LAFATNAÐi
FATABÚÐl NNl